Vísir - 01.11.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 01.11.1916, Blaðsíða 3
VISIR "BerpsoíQ fekk 280 atkv., Jón Stefánsson ritstjóri 245 og Kristj- án Benjamínsson 133. Sagt er að atkvæði hafi verið talin í Austur-Skaftafellssýsln í gær, en ófrétt um úrslit. Þýzkir kafbátar heimsækja ísland. Ensknm hotnvörpungi sökt austnr af Berunesi. Sú frétt barst hingað í símskeyti til enska ærðismannsins í gær, að þýskur kafbátur hefði sökt ensk- um línuveiðara, „Nelly“, eem var á veiðum skamt austur af Berunesi 1 fyrradag. Skipshöfnin af Nelly komst í lahd á Bernnesi á skipsbátnum. — Ekki varð kaf- bátsins vart eftir þetta, en ensk herskip höfðu komið 2 eða 3' til Vestmannaeyja i gær að sögn til að fá fregnir af atburðinum. varð fcér á Skólavörðustígnum í fyrrakvöld og • lán að ekki varð meira úr. Metiisalem Jóhannsson kaupmaður, gekk niðar et'ginn firá Frakkastíg, um kl. 8, í inyrkri auðvitað, og áður en varði datt hann niður í fcveggja álna djúpa gryfjn, sem náði frá hús- vegg út fyrir miðja götu um 2 álnir á breidd. Kom höfuð Metú- salems á neðri brún gryfjunnar og hálfrotaðist hann af högginu, en það hefir viljað honum til lífs, að ekki var stór steinn þar fyrir i bfÚDÍnni. Sár varð Metúsalem allmikið á enninu og sagði lækn- irinn sem saumaði saman og batt um sárin, að höggið hefði verið svo mikið, að furða væri að hann ekki rotaðist til bana. Slíkt hirðuleysi, sem það, er hér er um að ræða, að girða ekki i kringum slikar gryfjur, gerðar á alfaravegi, jafnvel á fjölförn- ustu götum bæjarins og þar að auki að trassa það að kveikja á götuljóskerunum, er algerlega ó- fyrirgefanlegt og ber vott um hið megnasta skeyfcingarleysi um líf og velferð bæjarbúa. Hefði að minsta kosti ekki mátfc minna vera, en að kveikfc væri á tírn við gryfjuna sjálfa. — Gera má ráð fyrir því, að þarna sé verið að grafa fyrir gasæð eða frárensli og. að húseigandi láti vinna verkið. En slík verk verður að hafa nndir opinberri umsjón og ættn eigin- lega ófravíbjanlega að framkvæm- ast af verkamönnum bæjarsfcjórn- arinnar. Að minsta kosti verður að láta lögregluna hafa strangt eftirlit með því, að slík sJys sem þetta geti ekki komið fyrir. rtau af landi. Símfregnir. Eyrarbakka í gær. Hér hefir verið róið til fiskjar síðan á langardag. Aflinn má heita ágætur, 20—40 í hlut og í dag var þríróið. Móður var hér allmikill í mönn- um um kosningarnar og misjafn- lega báru þeir síg eftir þær, en allir eru sammála um að þær hafi farið fyllilega löglega fram, og héðan er engrar kærn að vænta út af þeim. Þegar hlé vaið á talningunni var atkvæðakassinn marg innsiglaður og vörður settur við dyrnar, svo að engum kemur til hagar að spinna kæru út úr því. Þessir 9 mean, sem kjör- stjórnin í [Villingaholtshreppi úr- skurðaði að ekki skyldu fá að kjósa, áttu að réttu Jagi ekki að standa á kjörskrá en atkvæði þeirra gátu heldur engin áhrif haft á úrslit kosninganna. — Úr- skurðnr kjörstjórnar um framburð Jóns Jónatanssona? virðist fylli- lega á rökum bygður, þar sem löglegir meðmælendur hans voru of fáir og ekki úr þvi bætt áðar en firamboSsfrestnr var útrumiini). Gula dýrið. [Framh.] Það er ekki svo að skilja, að Bóremong Iéti tilfinningarnar hlaupa með sig til þess að gera Dóttír snælandsins. Effir Jack London. — Eg held eg þekki, tautaði hann seinlega. Eg veit það ekki vel — nei, það hlýtur að vera tðmur uppspuni. Sá maður hlýfc- ^nr að vera dauöur nú. — Sögðuð þér ekki 1884, herra Del Bishop? gpurði Bill Brovvn. — Jú, 1884. Hann var þá blaðamaðnr og átti að ferðast kring nm hnöttiún og leggja leið sína um Alaska og Síberíu. pjg hafði strokið a? hvalveið?skipi j Sikka — það er ástæðan, Brown — 0g eg gerði samning við hann um að vera fylgdarmaður hans fyrir 40 dollara um mánuðinn og alt frítt. Nú — svo bar svo til að við rif- nmst. Allir fóru að brosa og jafn- vel Del og Frona gátu ekki stilt sig um það. Fanginn var sá eini sem var með alvörusvip. — En hann lenti Jíka í rifrildi við Andy garala í Dyca ög höfð- ingja Chilcoot Indíánanna og fakt- nokkur barnabrek. Langt frá þvi. Hann var foringi „Hinna ellefu" og hann hafði oft komið í framkvæmd ýmsum ill-ráðum, án þess að láta samvisku eða til- finningar nokknr afskifti hafa þar af. Þegar hann stofnaði þetta fé- lag, þá var hann orðinn leiður á beiminum. Haun hafði bragðað bæði súrt og sætt. En i þessum félagsskap komu fram altaf ný og ný viðfangsefni eða fífldirfskufram- kvæmdir og það átti við hann. Af sérstöknm ástæðnm hafði hann slegist í lið með Wn Ling til þess að ná ráðherrannra og hann hafði lagt sinn skerf til þess að það mætti takast. Bleik gerði ráð þeirra að engu. Bóremong skildi samt ekki við prinsinn, held- ur lét í haf með honnm áleiðis til Kaitu. Eins og menn muna, reyndi hann að fá Bleik lausan, en það varð árangurslaust. En þegar Yvonn kom um bðrð í skip Wu Ling, þá varð hann ákveðnari. Hann ætlaði að tala við prinsinn og fá að vita skýrt og skorinort hvað hann ætlaðist fyrir. Þegar þeir voru komnir í land fór hann á fund prinsins. „Eg segi yður það, Wn Liug“, fcók hann til orða, „að egvilekki eiga neinn þátt í þessum leik með yðnr“. „Eg veit vel, að eg hefi verið kallaður iilviski og það ef til vill réttilega, en eg vil ekki leggja hönd í bagga með það sem þér ætlið að gera. Án þess að niðra yður, og með allri virðingu fyrir konungablóðinu sem rennur í æð- um yðar, leyfi eg mér að minna yður á, að fangar yðar eru hvítir en þér eruð gulur. Það sem eg oriirn i Pelly, og svo framvegis. Við áttnm í sífeldum deilum — sérstaklega út úr kvenfólki. Hann var alt af að elta það. — — — Herra fbrseti! Eg mótmæli þessari aðferð, sagði Frona og stóð upp. Það er ekki nauðsyn- legt að fræðast neitt hér um ásfca- æfintýri Yincents. Þau koma ekkert þessu máli við, og enn- fremur er enginn, af þeim sem hér eru, svo hreinir íþeimefnum að þeim farist að tala um það. Þess vegna krefst eg þess að vitn- ið að eins skýri frá þeim atvik- um, sem geta upplýat málið, sem hér liggur fyrir. Nú tck kæraadinn, Bill Brown, til málp. Hann sagði brosandi: — Herra forseti! Eg fellst fús- Iega á kröfu verjandans. Alt það sem við ætlum að bera fram hér mnn hafa þýðingu íyrir málið, sem fyrir liggur. Herra Bishop er aðalvitni okkar og vitnisburð- ur hans er afar áríðandi. Yið verðum að hafa það hugfaafc, að við höfum enga sjóuarvotta að morði Jóns Borg. Við höfum að eins Iíkur fram að færa og sönn- unarskyldan hvílir á okkur. En þess vegna er Iíka nauðsynlegt að við látum bera vitni um lundar- far hins ákærða. Og það ætlum við að geru. Við ætlum að sanna að haxm sé lauslátur og að það vil fá að vits, er það, hvað þér ætlið að gera við fangana". [Frh.J „Fröken“ í hverju koti. Búfræðingur nokkur norskur kvartar yfir því í norsku blaði, hve erfitt sé að fá viunufólk. Seg- ir hann að ómögulegt sé að fá vinnukonur í Noregi þvi að þar sé „fröken“ í hverju koti. Verka- menn hafa haft svo góðar tekjur, að dæturnar fá að sitja heima „upp á stáss“. Þeir segi að vinnu- konusfcarfið sé svo erfitt og svo er það ekki fínt heldur. Helgi Valtýsson kennari, sem héðan fór fyrir nokkr- um árnm til Noregs og hefir unn- ið þar að ritstjórn blaðsins „Gula Tidend“ x Bergen, er nú fluttur til Valdres í Noregi og verður þar kennari við lýðháskóla. í Gula Tidetd“ (7. ckfc.) er grein um Helga og er honum þakkað þar fyrir starf hans við blaðið. „Eu fleiri sakna hans", segir blaðið, „því þegar menn komuat að því að hann var ekki síðri ræðumað- ur en blaðamaður var hann offc fenginn íil að balda ræður í sam- kvæmum.“. — Helgiernúað þýða ýmsa fallegustu sálmana íslensku á nýnorsku. sé orsökin til þess að hann firamdi þetta verk, sem nú leiðir );ann að gálgannm. Við ætlum að sanna að hann sé erki-lygari, og að eng- inn dómstóll þurfi að trúa einu einasta orði sem hann segir. Við ætlum &ð sanna alt þetta og snúa það saman í snöru, sem sé nógu sterk til að hengja hann í, áður en dagur er að kveldi kominn. Og þess vegna leyfi eg mér, allra virðingarfylöt, herra forseti, að mæiasfc til að vitnið fái að halda áfram sögu siuni. — Eins og eg sagði, þá kom hann okknr alt af í vandræði, • — hélt Del áfram. Eg hefi nú þurft mikið að ferðast vatnaleið um dag- ana, þó eg sé ófær til þess. Þetta vissi Vincent rojög vel, og hann var góðnr ræðari, en samt lét hann mig einan um að komast yfir fföx Canyon strengina, enfór sjálfur landleiðina. Endirinn varð sá, að bátuum hvolfdi, eg misti helminginn af farangrinum og alt tóbakið mitt, og að auki kendl hann mér svo um þetta óhapp. B,étt á effcir lenti hann í þrætum. við Sitka-Iudíánsna hjá La Berge vatninu og 3á þá við sjálft að það riði okkur báðum að fullu. \

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.