Vísir - 02.11.1916, Blaðsíða 2

Vísir - 02.11.1916, Blaðsíða 2
V J SIR jyAfiif BUUUUUUUUUlBÍU n »1»»" VISIR I X Afgreiðsla blaðsina á Eðtel $ ísland er opin frft kl. 8—8 á £ x hverjum degi. X. Inngangur frá, Vallargtræti. ^ Skrifstofa á sama stað, inng. f: frá Aðalstr. — Bitstjérinn til ^ viðtals frá kl. 3—I. 5 Sími 400. P. 0. Box 367. | Frentsmiðjan á Langa- x veg 4. Sími 133. 5 Auglýsingum veitt móttaka * I Landsstjörnunni eftir kl. 8 í á kvöldin. | AiwaJAiuuuiLi LliJfcl>ltiUUhiUulAyi|lim írska deilan. Ekkert samkomulsg heflr feng- Ist enn í enska þinginu nm stjórnarfyrirkomulagið í írlandi. Landið er undir herstjórn, að minsta kosti að nafninu til og 5—600 manna sitja í fangelsi eíðan uppreistin varð, án þess þó að neitt hafí sannast um þátttöku þeirra í henni. Nýlega bar Redmond, foringi heimastjórnarmánnanna írsku fram íþinginu svohljóðandi tillögu til þingsályktunar: Að núverandi stjórn- arfyrirkomulag á ír- landi sé ósamr ým anlegt þeim grundvallarskoð- nnum, sem bandamenn herjast fyrir í Norður- álfuófriðnum og að það eigi aðallega sök á þeim sorglegu viðburðum, sem uýlega áttu sérþarstað og þeim tilfinningum sem nú eru ríkjandi með- al þjóðarinnar. Tillaga þessi var feld með 303 atkv. gegn 106, eftir alllangar og harðar umræður. Voru þar meðal annars bornar þungar sakir á hermálaráðuneytið fyrir hlutdrægni og illvilja gegn írum, bæði í hernum og eins í því að amast hafí verið við því að írar gengju í herinn. Af 157 þús. írskum sjálfboðaliðum höfðu m 50 þús. verið gerðir aftur- reka. Þeir sem önnuðust um lið- söfnun á írlandi fóru ekki dult með það, að kaþólskir menn væru illa Jséðir í hernum og það þekk- ist varla, að kaþólskir menn hafi fengið foringjatign. Sérstök írsk herdeild heflr lengi verið á vígvellinum, en þrátt fyrir það þó að hún hafl barist af fá- Fatabúðíii. sími 269 Eafnarstræti 18 símt 269 er landsins ódýrasta fataversltm Regnkápur — Rykfrakkar — Vctrarkápur — Alfatnaðir — Nærfatnaðir — Húfar — Sokkar — Hálstau etc. ctc. Stórt lírval -— vandaðar vömr. N. C. Monberfl. Reykjavikur. En Lokomotivförér og eo' Motorist söges straks. Kirk. Nýi dansskóiinn. Fyrsta æfing skólans í þessum mánuði (nóvember) verður í kveld (fimtudag) kl. 9 e. h. í Báruhúsinu (niðri). Listi til áskriftar fyrir nemendur liggur frammi í Litlu búðinni. Hafiiaríjarðarbill nr.3 fer til Keflavíknr föstudaginn 3. þ. m. kl. 8 árd. frá Hafnaífirði. Farseðlar seldir á iN ,ýja I >an<ii- Sæmundur Vilhjálmsson, bifreiðarstjóri. Til minnis. Baðhúsiö opið kl. 8—8, Id.kv. til 11. Borgarstjóraskrifstofan kl. 10—12 og 1—3. Bæjarfógetaskrifatofan kl. 10— 12ogl—6 Bæjargjaldkeraskrifatofan kl. 10—12 og 1—5. íalandsbanki kl. 10—4. K. P. U. M. Alm. samk sunnud. 81/* siðd. Landakotsspít. Heimsóknartimi kl. 11—1. Landsbankinn kl. 10—3. Landsbókaaafn 12—3 og 5—8. Útláii 1—3. Landssjóður, afgr. 10—2 og 5—6. Landssíminn, v.d. 8—10. Helga daga 10—12 og 4—7. Náttúrugripasafn IVj—272. Pósthúsið 9—7, sunnud. 9—1.. Samábyrgðin 1—6. Stjórnarráðsskrifstofurnar opnar 10—4. Yiíilsstaðahælið : heimsóknir 12—1. Þjóðmenjasafnið, sd., þd., fimtd. 12—2. dæma hreysti, þá heflr ekkert orð verið gert á því. Nú er það í frásögur fært, að sú herdeild hafi aldrei hörfað úr skotgröf fyrir óviuuaum. Og það voru írar sem tóku Loos og í úrslitaáhlaupinu spörk- uðu fótbolta á uudau sér alla leið niður í sköfcgrafir óvíuauua. L',oyd George viðurkendi að svo hefði þetta verið og sagði að alt benti til þess að þetta heimskulega framferði hermálst- ráðuneytisins haíi stafað af ill- vilja í garð íra, til þess að koma í veg íýrir að þeir áynnu sér vel- vild ensku þjóðarinnar og með því e. t. v. aukið fylgi við heima- stjórnarlög írlands. Hét hann því að úr þessu skyldi bætt tafar- laust. Sagt or að Kitchener hafl ekki búist við meiru en 5—12 þús. sjálfboðaliðum frá írlaudi og farið mjög fyrirlitlegum orðum um íra. í viðræðu við Redmond, Um heimastjórnarlögin, er þaö að segja, að stjórnin virðist vera komin að þeirri niðurstöðu, að gera ekkert í þvímáli, fyr en írsku flokkarnir hafa komið sér raamau um einhverja lausu. En það er ! sama sem að gefa alt á vald sam- bandsmönnunum í Ulster, sem euga breytingu vilja frá því sem nú er. — Auðséð er á umræðun- um, að Lloyd George er alveg á bandi íra í þessum málum, en afturhaldsmenn hafa Asquith 1 vasanum. Bannlögin í Manitóba. Samkvæmt skýrslum Manitoba- stjórnarinnar hafa menn og konnr verið sektuð síðan 1. júní um 12,000 dollara fyrir brot áhinum nýju vínbannslögum. Sumir hafa ekki getað borgað sektina og því orðið að fara í fangelsi. (Lb.) Vísir er bezta auglýsingablaðið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.