Vísir - 02.11.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 02.11.1916, Blaðsíða 4
VISIR >C «1. %i# y il Bæjarfréttir. Áfmæli í dag: Óskar Jónsson prentari. U 5- P- Afmæli á morgnn: Einar Hróbjarts*on póstþj. Helga Zoéga húsfrú. Jón Konráðssonhreppstj.Skagaf. Þórarinn B. Egilsson útg.m. Hf. Erlingnr Pálsson sundkennari. Póstkort, með ísl. erindnm og margar aðrar kortateg., fást hjá Helga Árnasyni í Safnahúsinn. t Érleud mynt. Kbh. 3°/10 Bank. Pósth. Sterl. pd. 17,48 17,70 17,70 Frc. 63,25 64,00 64,00 Doll. 3,70 3,75 3,75 Hamla Bíó á 10 ára afmæli í dag. Verðnr það haldið hátíðlegt í kvöld með hljómleikum undir stjórn Bern- burgs og myndasýningum á milli. Landsverkfræðingurinn segir af sér. Dagskrá á fundi bæjarstjórnarinnar fimtu- dag 2. nóvember kl. 5 síðdegis: 1. Fundargj. byggingarnefndar. 2. Fundargj. veganefndar. 3. Fundargj. brunamálanefndar. 4. Fundargj. fátækranefndar. 5. Fundargj. skólanefndar. 6. Fundargj. fjárhagsnefndar 26., 30. og 31. okt. 7. Brunabótavirðingar. 8. Önnur umræða um forkaups- rétt að Sjáfarborgareiguinni. 9: Kristján Kristjánsion sækirjum byggingarlóð á Melunum. 10. Guðm. Ingimundarson býður forkaupsrétt að erfðafestu- landi í Norðurmýri. 11. Þorsteinn Gíslason býður for- kaupsrétt að Arablettiog erfða- festulandi í Kringlumýri. 12. Dýrtíðamál. 13. Fyrri umræða um frumvarp til áætlunar um tekjur og gjöld kaupstaðarins árið 1917. Jíýja Bíó sýnir Barnið frá Paris á hverju kvöldi fyrir troðfullu húsi> Mynd- in er afar spennandi og margt fallegt að sjá og áreiðanlega ein- hver skemtilegasta kvikmyndsem sýnd hefir verið hér lengi. Til liljómleika Þau tíðindi gerðust í gær, að Jóni Þorláksson verkfræðingur sagði af sér landsverkfræðings- starfinu. — Mun flestum mönn- um, aem af alVöru hugsa um hag s þessa lands þykja þetta illar | fréttir. — Eu við hverju er að j búast meðan landsbúskapnum er | etiórnað þannig, að öll laun eru sultarlaun í samanburði við það sem dugnaðarmennirnir geta feng- ‘ ið annarsstaðar. —_ Vísir hefir t ekki enn getað náð tali af Jóni, i en heyrst hefir að hann muni ætla utan. efna bræðurnir Eggart og Þór- arinn Guðmundssynir, næsta sunnu- dag í dómkirkjunni. Maður með gagnfræðamentnn óskar eftir atvinnu við skriftir eða skrifstofustörf helst nokkra tima á dag. Hindsberg Piano og Flygel Hólar komu frá Leith í fyrradag. Fyrirlestur um Indland flutti Major Madsen í Good- templarahúsinu á mánudagskvöld- ið. Fyrirlesarinn hefir ásamt konu sinni dvalið þar í 8 ár, og gaf hann áheyrendum skýra hugmynd uro landslag og lifnaðarháttu þar. Fyrirlesturinn var vel fluttur og af miklu fjöri. — Auglýsing um fyrirlestur þennan, var af ein- hverri óskiljanlegri vangá birt í Vísi í fyrrad., hafði átt að birtast á mánudaginn. Eru menn beðnir að afsaka það. Frílækning báskólans í Kirkjustræti 12 byrjar föstu- daginn 3. nóv. kl. 12 á hádegi. Er þar nú miklu vistlegra en áð- ur, með þvi að herbergin hafa verið máluð og fóðruð, og erunúmiklu bjartari en áður, ofn heflr verið settur í hiðstofuna o. fl. Almenn lækning ferfram á þriðjudögum og föstudögum kl. 12—1, tannlækning áþriðju- dögum kl. 2—3 og e y r n a- n e f- og hálslækning áföstudögum kl. 2—3. ern viðurkend að vera þau beztu og vönduðustu sem búin eru til á Norðurlöndum. — Verksmiðjan stofnsett 1853. Hljóðfæri þessi fengu „Grand Prix“ í London 1909, og eru tueðal annars seld: H. H. Christian X, H. H. Haakon VII. Hafa hlotið meðmæli frá öllum helztu tónsnillingum Norðurlanda, svo sem t. d. Joackim Andersen, Profeasor Bartholdy. Edward Grieg, J. P. E. Hartmann, Professor MatthÍBon-Hanaen, C. F. E. Hornemann, Professor Nehelong, Ludwig Schytte, Aug. Winding, Joh. Svendsen, J. D. Bondesen, Aug. Enna, CharleB Kjerulf, Albert Orth. Nokkur hljóðfæra þessara eru ávalt fyrirliggjandi hér á staðn- nm, og seljast með verksmiðju- verði að viðbættum flutnings- kostnaði. Verðlistar sendir um alt Iand, — og fyrirspurnum svarað ftjótt og greiðlega. G. Eiríkss, Reykjavik. Eiukasali fyrir ísland. lóiabæiing. maður sem er vanur við að bæta sílðarnætur, óskar eftir atvinnu við það semfyrst A. v. á. KENSLA I r LÖ6HENN Pétur Magnússon yflrdómslögmaðnr Miðstræti 7. Sími 533. — Heima kl. 5—6. Bogi Brynjólfsson yflrréttarmálaflntniugsmaður. Skrifstofa i Aðalstreeti 6 (uppi) Skrifstoiutimi frá kl. 12—1 og 4—6«. m. Talsími 250. Oddnr Gíslason yflrréttarmálaflutningsmaðnr Laufásvegi 22. Venjul. heima kl. 11—12 og 4—5. Sími 26. | VÁTRYGGINGAR| Brunatryggingar, sæ- og stríðsvátryggingar A. V. Tulinius, Miðstræti — Talsími 254. Det kgl. octr. Brandassnrance Comp. Vótryggir: Hús, húsgögn, vörur alsk. Skrifstofutími 8—12 og 2—8. Austurstræti 1. N. B. Nielsen. Hið öfluga og alþekta brunabötafélag m~ wolga (Stofnað 1871) tekur að sér allskonar brunatryggiugar Aðalumboðsmaður fyrir ísland Halldór Eiríksson Bókari Eimskipafélagsins Nokkur börn geta fengið kenslu. E nnig lesin tungumál með börn- um og nnglingnm. Uppl. gefur Steindór Björnsson, Tjarnarg. 8. _____________________________ [29 Kensla fæst í handavinnu fyrir unglingsstúlku. A. v. á. [15k Ensku, dönsku, íslensku, handav. og fleira kennir Sigriður Guðmunds- dóttir, Grettisgötu 31. Heima kl. 5—6 e. m. [535 Tilsögn í tvöfaldri bókfærsln, dönsku og reikningi, geta nokkr- ir menn fengið. A. v. á. [299 KADPSKAPUB 1 í TILKYNNING Þórunn Káradóttir er flntt úr Pósthússtræti 14 á Lindargötu 7 í kjallaranum. [26 TAPAÐ-FUNDIÐ ! T a p a s t heíir hvítt handfang af barnavagni. Skilist gegn fund- arlaunum í Landstjörnnna. [32 LEIGA I Gott orgel óskast til baups eða leigu. A. v. á. [25 Harmonium óskast til leigu. (Borgað fyrirfram). Pétar Páls- sop, Skólavörðustíg 15. [562 Kommöða óskast til leigu í allan vetur. Uppl. Grundarstíg 17. [24 F élagsprentsmiðj an. Morgunkjólar, langsjöl og þrí- hyrnur fást altaf í Garðastræti 4 (uppi). Sími 394. [21 Nýleg smokingföt til sölu með tækifærisverði. A. v. á. [28 íslenskt sönglagasafn óskast til kanps. A. v. á. [30 Rakhnífar fást ávalt á rakara- etofunni í Austurstræti 17. Eyj- ólfur Jónsson. [31 Vönduð og ódýr vetrarkápa til sölu. Aðalstræti 6. [22 Vaðstígvél, nýleg, til sölu á Bókhlöðu8tíg 7 (niðri). [584 Hús til sölu á góðum stað í bænum. Getur verið verslunar- stöð. Uppl. á Hverfisgötu 68 A. ___________________________ [572 Til sölu: ljósmyndavél, 3 biljardborð, piano, borð, fjaðrastölar, sófi, servantur, kápa o. fl. A. v. á. [554 Morgunkjólar eru til í Lækjar- götu 12 A. [252 60 pt. brúsi til sölu á Kára- stíg 7. [1 Til sölu: Morgunkjólar, sömu- leiðis tekið að *auma kjólpils, líf, telpnkápur og kjóla o. s. frv. Lækjargötu 12 A. [7 Stúlka óskast í vetrarvist í Vestmannaeyjum. Uppl. í Hildi- brandshúsi (nppi, vesturenda). [27 Stúlka óskast í víst fyrri hluta dags, í tvo mánnði. Uppl. Bergstaðastrætí 36. [23 Stúlka óskast í vist nú þegaí. Uppl. gefur Björn Jónsson, Ána-‘ naustum. [18 Bréf og samninga vélritar G. M. Björnsson, Kárastöðnm. [564 Undirrituð saumar allskonar fatnað fyrir sanngjarnt verð. Ólöf Eyjólfsdóttir, Nýlendugötu 19 B. _____________________________[548 Stúlka óskast í vetrarvist. A. v. á. [11 HÚSNÆÐI 1 Herbergi án húsgagna er til leigu í Kirkjustræti 8 B. [33

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.