Vísir - 03.11.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 03.11.1916, Blaðsíða 4
VISIR (oS*e) (sfit*c) (S^S'c) (5*S'c) (g^S'c) (5*S'c) (5*S'ð'(5*5'5) (S^S'c) (s^S'e) ^e) Ofnar og Eldavéiar bæjarins besta og mesta úrval. Lanra Nielsen, Ansturstræti 1. N ýkomið: lampaskermar, Standlampar, Skrautpottar, Blómsturborö, Johs. Hansens Enke. Austurstræti 1. Fatabúðin. sími 269 fíafnarstræti 18 sími 269 er landsins ódýrasta fataveislun Regnkápur — Rykfrakkar — Vetrarkápur — Alfatnaðir — Nærfatnaðir — Húfur — Sokkar — Hálstau etc. ete. Stói t urval - vandaðar vörur. Tilkynning til bantakennara. I ‘ .7 Samkvæmt heilbrigðiss amþykt Reykjavíkur er hver sá kennari, sem tekið hefir flieiri en 10 börn til kenslu, skyld- nr að senda heilbrigðisnefud skriflega tilkynningn til nnd- irritaðs nm kenslnstað og rtölu barnanna. Reykjavík 1. nóv. 1916. Árni Einarsson. Nýkomin fataefni ± alfatnaði - vetrarfraliKa, nlstera O. Íl. Margar teg. úr ab velja. — FÖt afgreiad ^ mjög stnttnm tíma. — Láigt verö. — SpariQ peninga og Komiö 1 tíma. Griiöm. Si§:urösson, l3iiæös]5.erié Lampaglös af flestum stæiðum fást í verslun Ásgr. Eyþórssonar, Austurstr. 18. Sími 316. Bifreið fer austur yfir fjall á morgun um hádegi. — Nokkrir menn geta fengið far. Kristj. Siggeirss. Auglýsið í Vísi. 1 LÓGMENN Pétnr Magnússon yflrdómslögrmaðnr Miðstræti 7. Sími 533. — Heima kl. 5—6. Bogi Brynjólfsson yflrréttarmálaflutningsmaður. Skrifstofa i Aðalstrœti 6 (uppi) Skrifstoiutimi frá kl. 12—1 og 4—6e. m. Talsimi 250. Oddnr Gíslason yflrréttarmálaflatningsinaðor Laufásvegi 22. Venjul. heima kl. 11—12 og 4—5. Sími 26. VÁTRYGGINGAR i Brnnatryggingar, sæ- og stríðsvátryggingar A. V. T u 1 i n i u s, Miðstreeti — Talsimi 254. Det kgl. octr. Brandassnrance Comp. Vátryggir: Hús, liúsgögn, vörur alsk. Skrifstofutimi 8—12 og 2—8, Austurstræti 1. N. B. Nielaen, Hið öfluga og aiþekta brunabótafélag WOLGA (Stofnað 1871) tekur að sér allskouar kruuatryggingar Aðalumboðsmaður fyrir íslaud Il.illíloi- Eirilisson. l'ókari Eimskipafélagsins 3 TILKYNNING TAPAÐ-FDNDIÐ Tómas Jónssou frá Apavatni óskast til viötals í Austurstr. 3. [35 1 Tapast hefir teppi, svart öðru megiu en gulbröndótt hinu megin. Skilvís finnandi er beðinn að ekila því í Jyfjabúðina. [40 MaEehettnskyrta tapaðist á Laugavegi ofarlega. Skilist á afgr. „Vísís". [41 Slifsi, innpakkað, tapaðist frá Laugaveg, eftir Bergstaðastr. að Baldursg. Finnandi skili á Lauga- veg 8. [42 Fundin króna, með: Mundu þitt heit. Frá pappa og mömmu. Júlíus Schou. [48 KENSLA I Nokkur börn geta fengið kenslu. E nnig lesin tungumál með börn- nm og unglingum. Uppl. gefur Steindór Björnsson, Tjarnarg. 8. [29 Ensku, dönsku, íslensku, handav. og fleira kennir Sigriður Guðmunds- dóttir, Grettisgötu 31. Heima kl. 5—6 e. m. ' [535 Tilsögn í tvöfaldri bókfærslu, dönsku og reikningi,' geta nokkr- ir menn fengið. A. v. á. [299 HÚSNÆÐI I Herbergi án húsgagna er til leigu í Kirkjustræti 8 B. [33 KAUPSKAPDR 1 Le petit Parisien (18. útg.) ósk- ast. Björn Björnsson, Vallarstr. 4. [44 Nokkrar tunnur af góðri mat- síld til sölu A. v. á. [45 3—4 kyllingar eða ungar hæn- ur óskast keyptar. A. v. á. [46 Blá vetrardragt til sölu með tækifærisverði. Til sýnis á afgr. Vísis. [47 Skyr fæst á Grettisgötu 19 A. Húsgögn, vönduð, ódýr, fást á Hóte! ísland nr. 28. Sími 586. __________________________ _[37 Fataskápur og borð&tofuborð óskast til kaups. A. v. á. [34 Morguukjólar, JaDgsjöl og þri- hyrnur fást altaf í Garðastræti 4 (uppi). Sími 394. [21 Nýleg smokingföt til sölu með tækifærisverði. A. v. á.______J28 Vöndnð og ódýr vetrarkápa til sölu. Aðalstræti 6. [22 Vaðstigvél, nýleg, til sölu á Bókhlöðustíg 7 (niðri). [584 Hús til sölu á góðum stað í bænum. Getur verið verslunar- stöð. Uppl. á Hverfisgötu 65 A. [572 Morgunkjólar eru til í Lækjar- götu 12 A. [252 VINNA 1 Stúlka óskast í vist í vetur til Vestmannaeyja, A gott heimili. Hátt kaup. Semja ber, íýrir næstu helgi, við Jóhann Árnason í Bjarnaborg (vestnrendanum, niðri). [43 Þrifin og barngóð stúlka ósk- ast í vist. UppJ. á Laugaveg 39. __________________[38 Góð stúlka óskast til inniverka nú þegar. Uppl. NjáJsg. 15. [39 S t ú 1 k a óskast í vist fyrri hluta dags, í tvo mánuði. Uppl. Bergstaðastræti 36. [23 Stúlka óskast i vist nú þegar. Uppl. gefur Björn Jónsson, Ána- naustum. [18 Bréf og samninga vélritar G. M. Björnsson, Kárastöðum. [564 Undirrituð saumar allskonar fatnað fyrir sanngjarnt verð. Ölöf Eyjólfsdóttir, Nýlendugötu 19 B- _____________________________[548 Stúlka óskast i vetrarvist. A. v. á. [11 FélagsprentsmiðjaD.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.