Vísir - 09.11.1916, Blaðsíða 2

Vísir - 09.11.1916, Blaðsíða 2
VXSKi W* WHHHWHHHH $ í 4 Afgreiðslaj blaðsina & Hðtel íiland er opin frfi kl. 8—8 & hverjom degi. Inngangnr frfi Yallaratræti. Skrifatofa á gama Btað, inng. frfi Aðalstr. — Bitstjórinn til Tiðtals flrfi kl. 3—4. Simi 400. P. 0. Box 867. Prentsmiðjan fi Langa- jeg 4. Sími 188. Augljsingum veitt mðttaka i Landsstjörnunni eftir kl. 8 fi kvöldin. Jai» uuuuuuu^, 1 Kvenfélag Frikirkj usaínaðarins 3a.eld.ur kvöldskemtun io. t>. m. Sj^ nánar á götuaugl. M. Júl. Magnús læknir. Lækningastolan er flntt úr Lækjargötu 6 npp á Hverf- isgötn 30. Viðtalstími saml og áðtir 10—12 og 6Va—8. Til minnis. Baðhúsið opið kl. 8—8, ld.kv. til'll. Borgarstjóraskrifstofan kl. 10—12 og 1—3. Bæjarfógetaskrifstofan kl. 10— 12ogl—6 Bæjargjaldkeraskrifstofan kl. 10—12 og 1—6. íslandsbanki ki. 10—4. K. P. U. M. Alm. samk snnnnd. 81/, siðd. Landakotsspit. Heimsóknartimi kl. 11—I. Landsbankinn kl. 10—3. Landsbókasafn 12—S og 5—8. Útlfius 1—3, Landssjóðnr, afgr. 10—2 og 6—6. Landssiminn, v.d. 8—10. Helga dage. 10—12 og 4—71 Nfittúrngripasafn l1/,—21/,. PóBthúsið 9—7, sunnnd. 9—1. Samóbyrgðin 1 — 6. StjórnarróðsskrifBtofnrnar opnar 10—4. Yífilsstaðahælið : heimsóknir 12—1. Þjóðmenjasafnið, sd., þd., fimtd. 12—2» Fatafoilðiii simi 269 Hafnarstr. 18 sími 269' er Jandsins ódýrasta fataverslnn. Regnfrakkar, Eykfrakkar, Vetr- arkápnr, Alfatnaðir, Húfnr, Sokk- ar, Hálstan, Nærfatnaðir o. fl. o. fl. Stórt úrval — vandaðar vörur. Kyndarar. Frammistöðustúlku vantar á ,Gllllf0SS£ nú þegar. Upplýsingar á skrifstofu í síðasta blaði „Ægis“ er grein eftir Sveinbjörn Egilson um vél- gæelnmenn og kyndara. Bendir hann þar á það, hve mikill sparn- aðnr það sé útgerðarmönnnm, ef þessir starfsmenn þeirra kunna verk sitt vel. Yfirleitt halda menn að til þess að vera góður kyndari þurfi ekki anDað en að geta mokað kolum Og þolað bita. Hve fjarti það er öllum sanni, sjést af tveim dæmum, sem hr. Sveinbj. Egilson segir frá á þessa leið: „Fyrir nokkrum árum átti eg tal við fyrsta vélstjóra á „Islands Falk“ úti í Viðey; minnir mig að hann segði, að á skipinu værn 4 fastir kyndarar og væru þeir í sjó- liðinu, en ank þess væru fleiri, sem væru að vinna skyldutíma sinn, en unnið hefða sem kynd- arar á verslunarskipnm áður. Voru hinir föstu menu Iátnir leiöbeina hinum, en munurinn á þessum mönnum er þessi, sagði hann: „Láti eg hina föstu menn mína kynda í sólarhring og hina hinn næsta, þá fæ eg það út, að hinir fyrri hafa sparaö skipinu 1—2 tonn af kolurn, og þrátt fyrir þann sparnað faefir skipið farið meiri vegalengd. Það sýnir, bætti hann við, að hér er mn atvi'nnu að ræða, sem útheimtir kunnáttu, og ekki er að eins innifalin í því að geta mokað kolum“. Á „Modesta", sem fiestir mnnu hafa heyrt getið hér, var, meöan skipstjóri Rögenæs stýrði skipinu, gamall kyndari; hann var Iri. Eg kyntist þessnm manni í Viðey. Eg hafði tekið eftir, að hann gaf sig að engurn á skipinu og var oftast einn og lék þá oft á flautu. h.f. Eimskipafél. Islands. Gðða, vel þurra HAUSTULL kanpa G. Gíslason & Hay. N ýj averslunin Hverfisgötu 34. Til að rýma fyrir nýjum vörum, sem koma með e.s. Goðafossi, verður frá í dag til helgar selt með 10% 09 5% afslætti. Notið tækifærið. lýjaYerslnnin Hverfisgötn 34. hefir féngið mikið úrval af Drengjafötum góðnm og ódýrum. Komið og skoðið! Eg hitti hann eitt kvöld og spurði haun, hvort honum leiddist. Hann kvað svo vera, því að hann skildi engan af sínnm félögnm og þeir ekki sig. Eg spurði hann þá, hvort eg ætti að gefa honum ensk- ar bækur; hann sagði mér, að það væri ekki til neins, því hann kynni ekki að lesa, hefði aldrei verið kent að stafa, en, bætti hann við, „láttu raig samt hafa eina hók, því meðal hásetanna er einn, sem talar ensku litið eitt. Eg ætla að biðja hann að reyna að lesa fyrir mig, þegar á sjóinn kemur“. Siðar spurði eg sbipstjóra Röge- næs um þeunan mann, þá sagði hann mer, að í öll þau ár sem hann hefði á siónum verið, hefði tlann aldrei þekt slikan kyndara. „Eg baupi“, sagði hann, „hin ódýrustu kol, og stnndum get fg varla vænst þess, að skipið kom- ist fulla ferð, en eg veit altaf af þegar Mike (svo var hann kallað- ur) heíir tekið við katlinum. Hann nær fullri ferð með hvers konar rusli sem honum er í hendur feng- ið, því það er fagmaður, og“ bætti Rögenæs við og hló, „hefði eg alla slíka, hætti eg að kaupa koi, keypti sand“, og með virðiugu talaöi hann um gamla mannifm, sem hafði þá siglt um öll heims- ins höf í 35 ár“. Vill höíunöur fá skipaeigendur til að láta þá menn njóta þess, sem spara útgerðinni kannské alt að */, tonni af kolum á dag, þann- ig að þeir fái hærra kaup en hinir, sem ekkert hirða um hvort þeir eyða miklu eða litln. Ef góðu kyndararnir fengju hærra kaup, þá yrði það til þess að hinir færu Jíka að reyna að læra og með tímanum myndu skipaeigendurnir stórgræða á kauphækkuninni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.