Vísir - 09.11.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 09.11.1916, Blaðsíða 1
"•1 Útgefandi: HLUTATÉLÁG. itltstj. JAKOlí HÖIXER SÍMI40Ö.; Skrifstofa og afgreiðsla i HÖTEL T8XANB. SÍMI 400. 6. árg. Fimtudaginn 9. nóvember 1916. 306. tbl. Gamla BíóJ Drotning ialsmyntaranna Skemtilegur og spennandi leymlögreglusjónleikur í 3 báttum, leikinn af amerísknm leikendum. Aðalhlutverkið leiknr: ffliss Lillian Wiggins. wr Auglýsingar, js* sem eiga að birtast í VISI, verðar að afhenda i síðasta- lagi kl. 10 f. h. útkomndaginn. Hús fæst keypt. A. v. á. Haustu •er keypt á afgreiðslu. Álafoss. íSama verð borgað fyrir hvíta og mialita. Bogi A. J. Þórðarson. Gott Píanó fyrir (ST'S kr. frá Sören Jensen Khöfn. *Tekið á móti pöDtnnnm og gefear upplýsingar í "VöruJxiisiiiu. Einkasala fyrir ísland. K.F.D. IIS Nýja Bíó Æfisaga trúboðans. Stórfengiegur sjónleikur í þrem þáttum. Aðalhlutverkið leikið af V. Psilander. Aðgöngumiðar kosta 60, 50 og 10 aura. er viðurkent um allan heim sem bezta kex er íæst. 1 heildsölu fyrir kaupmenw, hjá G. EíríkSS, Reykjayík. Einkasali fyrir ísland. 1 A.-D. Fundur i kvöld kl. 81/,, Allir ungir menn velkomnir. Jarðarför Jórnnuar Gísladóttur frá Búastöðum í Vestmannaeyjum, er aud- aoist á Landakotsspítala 29. f. m. er ákveðin föstudaginn 10. þ. m. kl. 12 á hádegi frá dómkirkjunni. Fyrir hönd fjarverandi ættingja Jóhanna Jóhannesdóttir Einar Árnason Bergstaðastræti 39. Einar Hförleifsson Kvaran flytar erindi nm mótþróann gegn rannsókn dnlarfnllra fyrirbrigða í Bárunni. sunnudag 12. nóv. kl. 5 siðdegis. Umræðnrá eftir og fyrirspuraum svarað. Prófessor Haraldur IVíelsson tekur þátt í umræðum. Aðgöngumiðar að tölnsettnm sætum fast í Bókaverslun ísafoldar fðstud, og laugard. Í0. og 11. nóv. og kosta 75 aara. Aðrir aðgöngumiðar verða ekki seldir en að tölusettum sætum. Ensk álnavara á lager iijá P. Stefánsson. Súni 450. Lækjartorg 1. Glíman. SÖDI (Crystal) .Almennur þvottasódi, 2 smá- 1 e s t i r, kom með „Hólnm" til versl. B. H. Bjarnason. Er íslenska glíman að verða olnbogabarn þjóðarinnar? — Blað íþióttamanna (Vetrarbl.) fullyrðir- það og víst er um það, að Htill sómi hefir glimunni verið sýndur upp á siðkastið. „Vetrarblaðið" segir að heyrst hafi eftir glímumönnunum sjálfum að glíman sé ljót og leiðinleg í- þrótt, hættnleikur og lítt fallinn til eamans, því stór meiðsl geti hlotist af. — Er það il!a farið ef þetta er álit glímumanna þyí að það eýnir að þeir skilja ekki þessa íþrótt til fuls. Sannleikurinn er sá, að glfman hefir síðnstu árin verið iðkuðöllu meira sem kraftaraun en sem liðleika. En þannig getur hún ekki notið sín. — Glímur hafa verið iðkaðar áður um land alt, en aldrei hefi eg heyrt þess getið að „stór meiðsl" hafi hlotist af þeim — það er þá eingöngu hér í Reykjavík. — Til að xeyna krafta sína geta jþróttameanirDÍr notað grísk-rómvereku gíimuna og þeir sem hana itka ættu heíst aldrei keypt háu verði kl. 12—2, 4—6. i Bárnbúð (bakhúsinn). að sjást i isl. glímn. Því ef það er nokkuð, sem & beina eða óbeina sök á því, að ísl. giiman leggist niður, þá er það einmitt þes'íi ferlega íþrótt, grísk-rómverska glíman. En væntanlega ætlast þá glímumennirnir okkar ekki til þess að hún komi í staðinn af því að hún sé f ó g u r í samanburði við íslensku glímuna. Það, sem meðfram hefir epiít gengl isL glimnnnar eru kapp- glímurnar, eins og þær hafa veriðí háðar hér. — Þar nýtur aðeins einstaklingurinn sin, svo að aðeins fáir menn sjá sér til nokkurs afl taka þátt i þeim. Bændaglímar eru aiveg að leggjast niður; en einmitt það „form" ættí altaf að hafa á kappglimum. Þá nyta glímumennirair sín jafnara. — Og þeir sem leggja sérstaka stund á sfiraunir eins og t. á. gr.rómv.glímuna, ættu alls ekki að taka þátt í þeim. Sem stendur eru allar horf'ur á því, að glíman leggist niðurí kér á Iandi. Og eftir nokkra ára- tugi verður hun svo orðin úttenÆi eign, ef ekkert er aðhafst. —* Væri það óbærileg smán íslend^ ingum. „Vetrarblaðið" vill Iáta kennx glímuna í öllnm barnaskélnm. Eg felst fulikomlega á það. Það er einmitt besta og Hklega eina ráðið til að varðveita glímuna;; ef gliman væri skyldunámsgreitt í öUum barna- og unglingaskól- um, fengi hún svo mikla út- breiðslu, og myndi vekja svar niikla ánægju að engin hætta er á þvi að hun legðist niður úr því. En með hverju ári risu upp nýir glímukappar, hver öðrnm betri og íslendingar yrðu altaf bestu glimumenn heimsins. Glímuvinur,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.