Vísir - 20.11.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 20.11.1916, Blaðsíða 1
Útgefandi: HLUTAFÉLAG. Eitstj. JAKOB MÖLLEK SÍMI 400. ITISIR \ SkiUMoTa eg afgreiðsla i HÓTEL ÍSLAKD. SÍMI 400. 6. árg. Mánudaginn 20. nóvember 1916. 317. tbl. Gamla BíóJ HraölestiH II. I Leynilögregluleikur í 2 þáttum. Nat Pinkerton hinn frægi lögreglumaður, sem þektur er úr mörgum skáldsögum, leikur hér aðal- hlutverkið. Chaplin sem hótelþjónn. Fram úr hófi. skemtileg mynd, sem allir ættu að sjá. Símskeyti frá fréttaritara .Visis'. Kaupm.höfn 19. nóv. Grikklandi er nú skift í tvent milli konnngssinna i gamla Grikklandi og þjóðernissinna í nýja Grikklandi, í milli er landræma, sem er á valdi Frakka. Serbar vinna jafnt og stöðngt á við Tscherne. NÝJA BÍÓ Öhemjan Gamanleikuri3þáttnm, 50atr. Aðalhlutverkið, óhemjuna Ali- ce Braun, leikur Itita Sacchetto. Mönnum verður minnisstæður leikur Ritu S»cchetto i þessari kvikmynd og þá eigi síður með- ferð Nic Johannsens á hlut- verki því, er hann heflr. Og allir vita það að Fred. Buch kemur aldrei fram á leiksvið- ið öðruvísi en að honu ?é hlegið. >: Lipton's the er hið besla í heimi. í hoiídsölu fyrir kaupmenn, bjá G". EíríkSS, Reykjavík. Einkasali fyrir ísland. Maskínuolía, lagerolía og cylinderolía ávalt fyrirlis'gjandi. Sími 214 Hið ísienska SteinolíuhluiaféEag. K. F. U. M. Biblíulestur í kvöld kl. 81/,. Allir ungir menn velkomnir. Hindenbnrg nm ófriðinn. Fréttarit. þýska blaðsins „Ncue Freie Presse" hefir að sögn átt tal við Hindenburg hershöíðingja um ófriðarhorfurnar. Hindenburg sagði að miðveldin stæðu eins vel að vígi og nnt væri, og að þeim mundi ganga alt að óskum í framtiðinni. Hann sagði ennfrem- ur að það væri staðleysa ein, &ð hann hafl í byggju að stytta víg- stöðvarnar að vestanverðu. Hvers vegna ætti hann að gera það? Herinn stæði þar óbifanlegur, og þó að óvinirnir hafi unnið dálítið landsvæði hér og þar með því að eyða ógrynnum af skotfærum, þá gætu þeir aldrei brotist þar í gegn. Til þess þyrftu þeir 30 ár, ef þeir þá hefðu mannafla til þess. Orusturnar hjá Somme kosta óvinina hundruð þúsunda fallinna hermanno, segir Hindenburg, en mannfall Þjóðverja er miklu minna. Pegar Hindenburg var Bpurður hvort Frakkar myndu lengi geta staðist svo mikið mannfall, svar- aði hann að Frakkar hefðu reynst þrautsegir, en þeir væru að „upp- ræta sig" sjálfa með bardagaað- ferð sinni. Þrautsegja þeirra muni ekki endast til lengdar, því þar muni koma að hun verði þeim ekki nóg. Frakkar eiga það alt upp á Bnglendinga, hvar komið er fyrir þeim. Þeir báðu Englendinga um hjálp og bjálpin, sem þeir fengu, var að fá að láta drepa sig í hrönnum. Mikill hluti franska hersins er fallinn í sókninni hjá Somme og ef Bretar krefjast þess að ný sókn verði hafin með vor- inu, þá fer það sem eftir er af honum. Það kemur Þjóðverjum auðvitað vel, og Frakkar fá að sjá hvaða bjáJp bandamenn þeirra veita þeim. Og ekki breytir þessi ófriður áliti manna á Bretum sem hernaðarþjóð. Einkum hefir iítið orðið vart við afburða hershöfð- ingja þeirra á meðal. Um ástandið í Siebenbiirgen sagði Hindenburg að þar gengi alt að óskum. Rúmenar hörfa undan og á þeim verður barið svo um munar. Þjóðverjar og Norðmenn. Þýskar fregnir segja, að bol- lenskum skipaemíðastöðvum hafi verið bannað að gera við norsk skip með þýsku járni eða stáli. En þar við er ekki látið sitja. Þjóðverjar hóta því að banna sölu á járni og stáli til þeirra sem taka að sér að gera við norsk skip, þó enskt járn sé notað til þess. Þeir verða þá settir á svartalist- ann þýska, sem það gera. Dönsk og sænsk skip má gera við, en skýrslu verður að senda um hvert einstakt skip til Þýska- lands. Fleiri eru nú ófrjálslyndir en Bretar. íslensku kolin. unuœ, sem siðast voru send, og hefir það komið í ljós, að gæði kolanna fara mjög vaxandi eftir þvi sem innar dregur i nám- una. í dönskum blöðum er skýrt frá því, að rannsókn sé nú lokið á sýnishornum þeim af íslensku kol- Rússeskur fangi skotinn innan dönsku landamæranna. 30. okt. síðastliðinn skutu þýsk- ir varðmenn á rúsaneskan flótta- manD, sem strokið hafði úr varð- haídi, eftir að hann var kominn 30 skref inn fyrir dönsku landa- mærin og féll haun til jar^ðar. Tveir þýskir hermenn hlupu á eftir honum yfir landamærin og drógu hann með sér snður yfir. Tveir danskir bændur ætluðu að blaupa til hjálpar Rússannm, en þýsku varðmennirnir miðuðu á þá byssum sinum. Mun þetta vera í fyrsta skifti sem slikt hlutleysisbrot hefir verið framið í þessum ófriði. Enski herinn. Hann er orðinn 6 miljónir. 5 miljónir manna hafa gengið íher- inn sem sjálfboðaliðar, en 1 milj. bæst viS síðan herskyldan var lögleidd. TJpphaflega voru að eins 450 þúsundir manna í hernnm. Brúkuð vatnsstígvél verða keypt eins pg að undan- förnu á skósmíðavinnnstofunni Laugavegi 46. Erlendur J. Hvannberg.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.