Vísir - 20.11.1916, Blaðsíða 2

Vísir - 20.11.1916, Blaðsíða 2
VISIR I ÍL í V * Afgreiðslaj blaðsiDB á Hótel J íaland er opin frá kl. 8—8 & ÍJfc hverjum degi. Inngangur frá Vallargtræti. & Skrifatofa á sama stað, inng. í| frá Aðalstr. — Kitstjórinn til yiðtals frá kl. 3—4. Sími 400. P.O. Box 367. Prentsmiðjan á Langa- veg 4. Simi 133. Auglýsingum veitt móttaka i Landsstjörnunni eftir kl. 8 ¥ á kvöldin. bmULiumiynMfji ¥ ¥ * ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ± ± ± f ¥ I ¥ LAMP AR knmnir til Jón Hjartarson & Co. Marz-strandið. Til rainnis. Baðhúsið opið kl. 8—8, ld.kv. til 11. Borgarstjóraskrifstofan kl. 10—12 og 1—8. Bæjarfógetaskrifstofan kl. 10— 12ogl—5 Bæjargjaldkeraskrifstofan kl. 10—12 og 1—6. íslandsbanki ki. 10—4. K. F. U. M. Alm. samk' sunnud. 81/, síðd. Landakotsspít. Heimsóknartími kl. 11—1. Landsbankinn kl. 10—3. Landsbókasafn 12—3 og 6—8. Útlán 1—3. Landssjóður, afgr. 10—2 og 6—6. Landssíminn, v.d. 8—10. Helga daga 10—12 og 4—7. Náttúrugripasafn l1/*—272. Pósthúsið 9—7, sunnud. 9—1. Samóbyrgðin 1 — 6. Stjórnarráðsskrifstofurnar opnar 10—4. Vífilsstaðahælið : heimsóknir 12—1. Þjóðmenjasafnið, sd., þd., fimtd. 12—2. Um kosningarnar. Á víð og dreif. Fimtudaginn 23. þ. m. kl. 4 síðd. verður á|opinberu uppboði í Zimsensporti seit-. Akkeri, festi, 2 kompásar, ljósker, bátur (geymdur í Slippnum) o. fl. frá botnvörpungnum „Marz“, og loks skip- ið sjálft, með því sem í því er, í því ástandi sem það þá er í, á strandstaðnum. A. V. Tnlinius. TJralit kjördæmakosnicgannahafa orðið alt önnnr en ætlað var al- ment. Búist mun hafa verið við því alment, að Heimastjórnarflokk- urinn mundi ná öflugum meiri hluta í þinginu vegna sundrungar- inner í Sjálfstæðisflokknum. En reynslan hefir orðið sú, að þeirrar sundrungar gætir mjög lítið út um landið. Af úrslitum landskosning- anna drógu sumir menn þá álykt- ur, að flokksbrot stjórnarinnar mundi þurkast út úr þinginu, og að Heimastjórnarmenn og „þvers- um“-menn myndu berjast um völd- in. Eq raunin hefir orðið sú, að magn flokkanna í þinginn er mjög líkt því *em það var á síðasta þingi. Þeir íjórir þingmenD, sem síð- ast varð kunnugt um, eru allir gamlir sjálfstæðismenn. — Þrjá þeirra, Jón á Hvanná, Þorsteinn M. Jónsson og Hákon í Haga, mun óhætt að telja með Þversummönn- um. en um Skúla Thoroddsen skal efekert fullyrt. Heimastjórnarmenn hafa unnið 4 þingsæti (Seyðisfj., Suður-Múla- sýslu (1), Snæfellsnes og Húna- vatnssýslu (1), en tapað 3 (ísafirði, Mýrasýslu og einu í Eyjafjarðar- sýsln). „Þversum“-menn hafa unnið 2 —3 þingsæti (Mýrasýsln, Norður- Múlasýslu(l) og ísafjörð, efMagn- ús Torfason gengur í flokk með þeim). Eu tapað hafa þeir líka 2—3 sætum (í Vestur Skaftafells- sýslu, Suður Múlasýslu og Norður- ísafjarðarsýslu, ef Skúli Thorodd- sen gengur ekki í flokkmeðþeim og ef rétt hefir verið að telja þeim kjördæmið áður). Stjórnarflokkurinn hefir tapað 4 þingsætum (Rvik (1), Seyðisf., bláum og mislitum, einnig Pantið í tíma, því aðsóknin er mikil. Tómar kaupir Helgi Zoega Nýlendugötu 10. Bifreiðakensla. Að fengnH leyfi Stjórnarráðs íslands tek eg undirrit- aður að mér að kenna að fara með bifreiðar. Þeir sem sinna vilja þessn geíi sig fram fyrir 1. desember næstkomandi. Egill Vilhjálmsson bifreiðarstjóri. Mjóasnnd 3. Hafnarfirði. Húnavatnss. (1) og Snæfellsnes- sýslu): en unnið 2—3 (Vestur- Skaftafellss., Skagafjarðarsý«Iu (1) og Suður Múlasýslu (1) ?). Bændur voru 13 á þingi síðast en verða nú 16 (3 landkjörnir). Af þeim eru 9 gamlir Sjálfstæðis- menD, 6 HeimaBtjórnarmenn og 1 utan flokka (Einar Arnason). Af þessu yfirirliti er það aug- Ijóst, að úrslit landskosningauna gáfu ekki rétta hugmynd um af- stöðu flokkanna meðal þjóðarinn- ar; í flestum' kjördæmnnum halda þingmenn sjálfstæðis-flokksbrotanna sínu fylgi óbreyttu frá síðustu kosningum. Eu af úrslitum kjör- dæmakosninganna sést, að Heima- stjórDarflokkurinn er kominn mjög á fallanda fót meðal þjóðarinnar, sem raunar einnig mátti draga af úrslitum landskosninganna, ef vel var athugað. — En að líkindum er fylgi sjálfstæðismanna við þess- ar kosningar meira þingmanna- efnunum sjálfum að þakka en flokksfylgi, euda hafa mörg þing- mannsefnin boðið sig fram sem „bændur“ eða utanflokka. Til þess bendir einnig það, hve lítil áhrif sondrungin í Sjálfatæðisflokknum hefir haft. Breyting hefir orðið óvenjulega mildl á þinginu við þessar bosn- ingar. Af þjóðkjörnum þingmönn- um, sem sæti áttu á síðasta þingi, hafa 20 verið endurkosnir i kjör- dæmum, 3 eru landkjörnir en 11 koma ekki aftur. Af þessum 11 hafa 8 fallið, 2 ekki boðið sig fram aftur og einn er dáinn. 4 hinDa nýju þingmanna hafa áður setið á þingum, en 10 eru alveg nýir af nálinni. Þingmennirnir sem fallið hafa eru þessir: Guðmundur Eggerz sýslum., Guðm. Hannesson próf., Jósef Björnsson bóndi, Jóhann Eyjólfsson bóndi, Karl Finnboga- son kennari, Sveinn Björnsson yfirdómslögm., Sigurður Stefáus- son prestur og Þórarinn Bene- diktsson bóndi. Björn Hallsson bóndi á Rangá og síra Sigurður Gunnarsson buðu sig ekld fram aftur. Nýju þiugmennirnir, sem ekki bafa setið á þingi áður eru þessir: Björn R. Stefánss. kaupm. (S.-M.). Einar Árnason bóndi (Eyf.). G ali Sveinsson lögm. (V.-Skf). Jörundur Brynjólfss. kenn. (Rvík).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.