Vísir - 20.11.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 20.11.1916, Blaðsíða 3
V I S I JLV Góð þvottakona notar eingöngu hina góðn ósviknu Sólskins- sápu hún fæst í ,Liverpoor Flutningsgj öld með skipum vorum til útlanda verður I r a m v e g i s aö greiða fyrirfram. Reykjavík 17. nóv. 1916’ H.í. Eimskipafélag Islands. Bifreiðarstöðin er flutt úr Söluturninum í kaffihúsið ,EÐEN‘ við Klapparstíg Magnús Skaftfjeld bifreiðarstjóri. íbúðarhús með stórri hornlóð, við Framnesveg 27 er til sölu og laust til ibúðar 14. maí n.k. — Semja má við G. Gislason & Hay. ---------------------------- Vísir er bezta anglýsingablaðið. Magn. Guðinundss. sýslum. (Skagf.). Pétur Ottésen, Ytra-Hólmi (Borg.). Pétur Þóröarson, Hjörsey (Mýr.). SveÍDn Ólafss., umb.m. íFirði (S.-M.). Skúli J. Thoroddsen lögm. (N.-ísf.). Þorst. M. Jónsson kenn. (N.-M.). Auk þeirra hefir einn Iandkjörni þingmaðurinn: Signrður Jónsson á Ysta-Felli ekki setið á þingi áður. Drekkið LYS CARLSBERG Heimsins bestu óáfengu drykkir. Fást alstaðar. Aðalumboð fyrir ísland Nathan & Olsen. istip og miljönir eftir ^harles G'arvice.- 3 ------------Ffh — Meðal annara orða; eg á bágt með að hugsa mér „dálitlar" byggingar í sambandi við sir Stephen. — í því hefir þú rétt fyrir þér, sagði Staflord og hleypti brúnum lítið eitt, eg hefi heyrt núna á leiðinni, að þessi sumarbústaður hans eé hvorki meira né minna en fullkomin höll, bæði að stærð og Btíl, hreinasta listaverk. Já, þú veist hvernig hann er? Það birti yfir svip Staffords og bros færðist yfir andlitið. — Nei, eg hafði enga hugmynd um það; eg vissi jafnlítið um það og um öld- unginn sjálfan og aðrar gjörðir hans. Howard kinkaði kolli alvarlega. — IjT það ekki undarlegt, Howard, að faðir og sonur skuli þekkjast svo lítið? Eg hefi ekki séð öldunginn í eg veit ekki hvað mörg ár. Hann hefir dvalið erlendis víst ein fjórtán eða fimtán ár, að eins brugðið sér heim nokkrum sinnum með flug- vélarhraða. Og þegar svo hefir borið undir, þá hefi eg annað- hvort verið í skóla á meginland- inu eða á flækingi uppi í sveit með byssu eða veiðistöng um öxl; og við höfum aldrei hítst. Eg llefi einhvern óljósan grun um að minn virðulegi faðir hafi enga sérstaka löngun til að endurnýja kunningsskapinn við sitt dygðuga aíkvæmi; ef svo væri hefði hanu hæglega getað mælt okkur mót. Það er dálítið skrítið; því að öllu öðru leyti hefir hann hegðað sér ólastanlega sem faðir. — Það orð myndi eg ekki við hafa um örlæti hans, sem tæplega verður kallað annað en glæpsam- leg eyðslusemi, eða hirðuleysi hans um siðferðisþroska þinn, sem væri afsakanlegra ef hund- heiðinn Tyrki ætti í hlut en ekki enskur aðalsmaður. Það vekur mér sívaxandi nndrun, að þú skulir ekki fyrir löngu vera orð- inn glataður sonur, jafn gott tækifæri og þú hefir baft til þess, vaðandi í gullinu frá blantu barns- beini og að eðlisfari óstjórnlega ósvífinn. Stafford geyspaði og ypti öxl- um og samsinti þessu glaðlega. — Yæri það fyrir löngu, ef þín hefði ekki notið við, sagði hann; en þú hefir altaf verið við hendina þegar mest hefir riðið á, og leitt mér fyrir sjónir að eg yæri að fara í hundana. Þess vegna sækist eg eftir fé!ags-<kap við þig, til þess að geta notið leiðbeininga þinna, föðurlegra áminninga og vináttu. Howard stnndi og reyndi aftur að hella sf hattbarðinu sínu, en árangurinn varð sá sami og áður. — Eg veit það, sagði hann. E? hefi gert vel og hitt sjálfan mig fyrir. Ef eg hefði látið þig ■jálfráðan um að fara í hundana, og unglingar á þínu reki virðast vera mjög sólgnir í þann félags- skap, þá sæti eg nú ekki hér hundvotnr á bakinu uppi á regin- fjöllum í manndrápsveðri. Einu sinni á æfinni hefi eg brugðið út af lífsreglnm eigingirninnar, sem allir menn með heilbrigðri skyn- semi ættu að kappkosta að fylgja — og sjá hvernig mér er hegnt! — En eg þykist ekki gera mig sekan í ósæmilegri forvitni þó eg spyrji hvern þremilinn við séum að fara og hvers vegna við leit- um ekki skjóls í einhverju sæmi- legu gistihúsi — ef nokkra slika stof'nun er að finna á þessari eyði- mörku. Stafford fekk honum taumana, Maís hjá Jóh. Ögm. Oddssyni Laugaveg 63. Karlmannsfatatau afpassað í fötin, fást með innkaupsverði hjá JúlL ÖpL Oissyni Laugaveg 63. Kjóla og ,Dragtir‘ tek eg að mér að sniða og máta, frá 25. þ. m. — Til viðtals frá kl. 10—4 hvern virkan dag. — Vilborg Vilhjálmsdóttir, Hverfisgötu 37. Patti er kominn, það tilkynnist heiðruðum P A T TI - vinum Laugaveg 63. Kaupið Visi. til þess að geta náð í vindíahylk- ið sitt, og eftir nokkiar árangurs- lausar tilraunir, tókst þeim að kveikja í vindlunum, ískjóligegn- blauta hattsins hans Pottingers. Það er ekkert sæmilegt gisti- hús hér í margra mílna fjarlægð, sagði Stafford. Að eins ein lítil krá í þorpinu Carysford. Eg fann það á landsuppdrættinum. Eg hafði hugsað mér að ná þangað í kvöld, gista þar í nótt til að hvíla hestana, og halda svo áfram á morgun til þessa býlis bans föð- ur míns. Það ei hinumegin við vatnið. Hann sveiflaði keyrinu til hægri. Hvoru megin, hvaða vatn ? spurði Howard í örvæntingu. Eg sé ekkert vatn, ekkert annað en þoku og grámyglulegar hæðir. Það er síst furðu, þó að orðið „skáld" veki ósjálfráða andstygð í meðvitnnd manns. Þegar eg rifja upp fyrir mér alian þann sæg af meinlausum fábjánum, sem með ímyndaðri andagift hafa rím- að kvæði um þennan stað, þá finst mér að eg gæti rifið jaínvel Wordsworth, Southey eða Coleridge í tætlur; eg sársé eftir hverri stund sem eg hefi eytt við lestur rita þeirra, sem eg einu sinni 8tundi af aðdánn yfir og taldi dá- samleg meistaraverk.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.