Vísir - 21.11.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 21.11.1916, Blaðsíða 3
VISIK Sula dýrið. [Framh.] Hægt og varlega héldu þeir á- fram. Þegar þeir lögða af stað lifði skamt nætur og tók aðbirta pegar þeir voru komnir nokkuð inn í skðginn. í fyrstu var eng- in hætta á ferðum, en því lengra sem þeir komust inn í skóginn varð hættan meiri. Þeir héldu stöðugt áfraœ. Það hirti meira og meira, en s61ina sáu þeir ekki, því svo var þéttur skógurinn. Það var komið fram yfir dag- mál þegar þelr urðu varir við að þeim mundi mótspyrna veitt. Þeir voru staddir á'auðu svæðiískóg- inum þegar alt í einn drífur að þeim hópur af eiturörvum úr runn- unum gagnvart þeim. Bleik hljóp skjótt tii baka og skipaði hinum að skýla sér lika. Þeir hlupuinn í skógarþyknið en einn lá eftir skotinn ör í hjartastað. Bleik skipaði hátt og skýrt: „Verið viðbúnir að skjóta. — Viðbúnir — skjótið!" Nu kom hvert skotið á fætur öðru, en úr runnauum gagnvart heyrðust óp og vein. Öjfadrífan hætti og~ Bleik skip- aði að hætta að skjóta. Svo var þögn, og enginn hreyfði sig. Bíeik hljóp út úr runnanum og bað mennina að íylgja sér. , „Þeir halda tiJ skógarins þar sem hann er þykkastur", sagði hann við Porter skipstjóra: „Vér meigum fara varlega héðan af". Þeir héldu áfram gegnum skóg- inn. En alt i einu komust þeir út úr skógarþykninu. Fyrirfram- Ágætt brenni, elditof og hiiamikið, | kogpi J hjá afgr. Landssj óðsvaranna/ 3 háseta vantar á e.s. Mjölnir. Uppl. á skrifstofu vorri. H.f. Kveldúlfur. Maskinnolía, lagerolía og cylinderolía ávalt fyrirliggjandi. Sími 214 Hið íslenska Steinoffuhíuiafélag. an þá var slétt land nokkrar rast- ir á lengd. Hér og þar voru gríðarstór og gildvexin tré og var þetta því líkast enskum skemti- garði. Skamt frá þeim var dökkblátt, spegilslétt stöðuvatn. — Þá rifjað- ist alt i einu upp fyrir Bleik saga sem honum hafði verið sögð fyrir löngu um stöðuvatn sem heigað var guðinum "Mó. Mátti þangað enginn koma nema rétttrúaður væri og enginn mátti koma nær vatninu en svo, að þrjú skref væri milli bans og vatnsins. Þeir stönsuðu bjá vatninu og horfðu á landið i kring um sig. Alt í eiuu heyrðist kallað með dimmri rödd og var eins og hun kæmi úr vatninu utarlega. „Farið brott! Farið brott! Þér sem óvirðið vé hins mikla guðs, munuð hegninu fá, og bölvun skal fylgja yðar!" [Frh.] Norðmenn hræddir við ófrið? í dðnskum blöðum er. sagt frá því, að menn í bæjum á vestur- strönd Noregs hafi nú tekið að vátryggja ,hús sín fyrir ófriðar- hættu. Um aðra ófriðarhættu en árás herskipa eða Ioftskipa getur ekki verið að ræða, og virðistþví avo sem Norðmenn vilji vera við öllu búnir af Þjóðverjum. — Það eru Englendingar sem tekið hafa að sér vátryggingu þessa; iðgjald- ið er að sögn 90 sbillings af 100 sterlingspunda virði eða 41/iS0/o og er það allhátt. siiF og miljönip eftir gharles garviee. 4 Frh. — Eg held að mig misminni það ekki, að flest Vatna-skáldin hafi orðið brjáluð; og þegar eg horfi i kringum mig, þá verð eg að viðurkenna það, að mig furðar ekkert á því. Stafford bló; hann var orðinn vanur kaldrananum í Howard. — Skáldin eru víst ágæt, sagði hann. Þó eg viti raunar ekkert um það, því «ð eg hefi ekkert lesið eftir þau siðan eg fór ór skóla. En lofsöngur þeirra um níttúrufegurðina hérna er áreið- anlega ekki um of. Þú ættir að sjá, sveitina í góðu veðri. — Hefir nokkur maðnr séð hana í góðu veðri ? spurði Howard, sak- leysislega eins og spurning þessi væri mjög eðlileg. — Eg spurði sveitamann, sem eg hitti í járn- brantarlestinni, hvort hér væri alt af regn, og hann avaraði: „Nei; stundum er hrið!" — Það var ágætt, sagði Stafford og hló við. En þetta er tómur þvættingur, að hér séu eifeldar rigningar; kunnugir menn hafa sagt mér að veðrið sé offc dásam- legt vikum saman. Þeir aegja að maður viti aldrei fyrir hvenær veðrið breytist, að það sé breyti- legt eins og konurnar.-------Er það ekki dásamlegt, iíttu á! Hann benti í austur. Án þess þeir tæki eftir því, hafði smátt og smátt létt til í loftinu, þokan lyftist upp og hvarf; vindblær lék um þá éins og tjaldi hefði verið svift til hliðar, frá hæð og dal og vatni, og óviðjafnanleg feg- urð lá afhjúpuð fyrir augum þeirra. Stðr fagurblár vatnsflötur blasti við þeim, en út frá honum lágu ekrúðgrænar engjar og dökkir skógar og skógi vaxnar hæðir glit- andi pnrpuralitar, gnllnar og »ilf- urgráar teygðu kollana hver upp fyrir aðra upp í himinblámann. Ferðamennirnir tveir horfðu hljóðir og hugfangnir á. Jafnvel Pottinger gapti af aðdáun, þó að honum annars þætti fátt fallegt í nátturunnar ríki annað en^hest- arnir sínir. — Hvaö er dásamlegra, þú trú- arveiki? sagði Stcfford; hefirðu nokkurn tima séð annað eins? ' Howard hafði orðið agndofa, en auðvitað fól hann aðdáun sina undir kuldahæðni sinni. — Er það stæling á málverki eða leiksvið úr Drury Lane leik- húsinu ? — En, hvað er að tarna. Þarna er töfrahöllin rullgerð, bætti hann við, er þokuna birti enn betur upp og lðng og ákaflega skrautleg bygging kom i ljós i hiíðinni fyrir handan vatnið og speglaðist snjóhvít í vatninn. — Getur það verið, að þetta sé „litla býlið" hans sir Stefáns? — Eg er hræddur um að svo sé, sagði Stafford. Því svipareitt- hvað til óldungsins, bætti hann við og var alvöruhreimur í rödd- inni. — Já, það er allstórt, eða öllu heldur Iangt, og það er ákaflega hvítt; en maður verður að játa það, að það spillir ekki útsýninu, sagði Howard; og þar sem það stendur, með turnum og svölum og her við dökkgrænann skóginn, verður maður að viðurkenna, að það sé fremur til prýði en hitt. Eg geri ráð fyrir að þessar dún- mjúkn flatir sén blómum skrýdd- ar. Og eg þori að leggja höfuð mitt i veð fyrir þvf, að það er ekki óskrautlegra að innan en utan. Gæfusami ungi maður, að eiga Krösus fyrir föður. — Já; eg geri ráð fyrir að öld- ungurinn hljóti að vera óstjórn- lega loðinn um lófana, sagði Staf- ford. — Maður sem getur bygt slíka höll, og ekki blygðast sín fyrir að kalla það „dálítið býli", hlýtur að vera það sem við dauðlegir menn köllum: margfaldur miljónamær- ingur. — Eg veit svo lítið um föður minn, sagði Stafford. — Og heimurinn veit svo mik- ið, sagði Howard, ^etti frá séT regnkapunni og baðaði sig í sðl- skininu, þyí ná skein sólin, björt og hlý, eips og hún hefði aldrei heyrt rigningu nefnda á nafn. — Maðnr sér ekki svo nokkurt blað, að maður rekist ekki á einhver stórvirki hins fræga sir Stefáns Ormes. Einn daginn er hann í Farís að semja um ríkislán; næsta dag er hann að leggja undir rík- ið, slá eign þess é, eða hvaðmað- ur á að kalla það, stór landflæmi í Afriku eða Asíu. Þriðja daginn er skýrt hátíðlega frá þvi, að hann hafi stofnað nýjan banka, vátrygg- ingarfélag eða hann sé pottur og panna í einhverjn trölJauknn fyrir- tæki, sem Rothschildar einir og Barningar fá við ráðið. Við og við er bkýrt frá því, að sir Síefan Orme hafi verið beðinn að gang- aat fyrir stofnun einhvers mikils- varðandi fyrirtækip, en hann hafi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.