Vísir - 21.11.1916, Blaðsíða 2

Vísir - 21.11.1916, Blaðsíða 2
VISIR MmMMMMMMMMMM BUklfcUuUHUkf 14 I visin 2 AfgreiðslajblaðsinsáHðtel 2 íaland er opin fra kl. 8—8 a hverjnm degi. Inngangur fra VallarBtræti. Skrifatoía a sama stað, inng. frá Aðalstr. — Kitstjórimi til viðtals fra kl. 3^4. Sími40ö. í>.O.Box867. Prentsmiðjan 6 Langa- veg 4. Simi 138. J Anglýsingnm veitt mðttaka í f Landsstjörimnni eí'tír kl. 8 v á kvöldin. 1 AMMMMMMMMm trnMá ^^"miiiMa Frá ófriðnum. Smælki úr bréfnm frá íslendingi. Skothríð. 1 biéfi skrifuðu 14. f. m. segir Gunnar, að þá — meðaD hanner að skrifa um kveldið — þrumi lallbyssurnar úti fyrir; erþaðein 1 á 11 a u s druna, a 1 d r e i sek- ánda á milli, Þýskar sprengikulur springa , — ekkl. Þann dag sendu Þjóðverjar þeim S sprengikulur, en aðeins þrjár þeirra sprungu. Ein sprengikúla, 9,2 þuml., kom niður h. u. b. 5 metra frá einni etóru fallbyssunni herdeildarinnar, en sprakk ekki. — í annað sinn kom 200 punda sprengikúla niður aðeins 4 metra fyrir aftan fall- nyssanna er Gunnar er við, og sprakk sú ekki heldur. — Segir hann, að enginn þeirra mundi hafa komist lífs af, ef kulan hefði eprungið. Níðings-vopn. í „Ðaily Mirror", enskumynda- hlaði merku, kveðst Gunnar hafa lesið um og séð mynd^af byisu- sting, er sagt var að Þjóðverjar notuðu. Br bakkinn s a g a r tjs n t- ur, tennurnar lágar, enlagðarsvo langt ut af og svo beittar, að sár er menn fá af slíkum bysaustingj- am mundi varla gjeóa á skemri tíroa en 6 mánuðum; Er honum a»gt, að sjötti hver hermaður þýsk- nr hafi borið slíka stingi. En nú séu þeir hættir því, af því að Eng- lendingar og sérstaklega þó Cauada- mennirnir drápu hvern þann mis- knnnarlaust, er þeir hittu fyrir með þá. Kveðst Gunnar alls ekki hafa viljað trúa því, að Þjóðverj- Erone Lageröl er best ar v Með- ?.s. Islandi kom hið fína bragðgóða IRMA plöntnmargarine og hið ágæta nýbrenda Kórönu-kaííl. Mestur af&láttur hjá okkur. Dönsk hænnegg fyrirliggjandi. Smjörhúsið, Hafnarstræti 33, Tteylsjavils:. Talsimi 2&3* íbúðarhús með stórri córnlóð, við Framnesveg 27 er til söiu og laust til ibuðar 14. mai n.k. — Semja má við G. Gislason & Hay. / Auglýsingar, sem eiga að birtast í VÍSI, verður að afhenda í síðasta- lagi kl. 10 f. h. útkomndaginn. Til minnis. Baðhúsið opið kl. 8—8, ld.kv. tUQlÍ. Borgarstjðraskrifstofan kl. 10—12 og 1—3. Bæjarfógetaskrifatofan kl. 10— 12ogl—6- Bæjargjaldkeraskrifatofan kl. 10—12 og 1—5. J'alandsbanki ki. 10—1. K. F. U. M. Alm. samk sunnud. 81/, siðóV Landakotsspit. Heimsóknartími kl. 11—1. Landsbankinn kl. 10—3. LandabökaBafn 12—3 og 5—8. Útlá*. í—a Landssjóður, afgr. 10—2 og 5—6. Landssíminn, v.d. 8—10. Ilelga dage 10—12 og 4—7.. Náttúrugripasafn V/,—21/,. Pósthúsið 9—7, sunnud. 9—1. Samábyrgðin 1—5. StjðrnarráðsBkrifBtofurnar opnar 10—4. Vífilsstaðahælið : heimsðknir 12—1. Þjóðmenjasafnið, sd., þd., fimtd. 12—2; ar notuóu þeasa stingi, en nú- kveðst hann verða að trúa því. Hann hafði náð í einn slíkan byssu- sting, prússneskan. Hin 10 boðorð liermannsins: Ensku hermönnunum hafa ver- ið settar reglur í 10 liðum, sem nefnd eru: Hin 10 boðorð her- mannsins". Eru þau á þessa leiðr 1. Þegar þú ert á verði, áttu að heimta varðorðið (hermanna- orðtakið) af hverjum þeim er nálg- ast. 3. Þú skalt ekki senda nehra uppdrátt eða mynd af neinu loft- fari á himnum uppi eða neitt mynd&spjald af jörðinni niðri eða neinum kafbát undir hafinu, þvi að eftirlitsmaðarinn (censor) er vandlátur eftirlitsmaður, er vitjar misgjðrða sendandans með þriggja mánaða innilokun i herbúðunum (fangelsi), en auðsýnir miskunn þúsurdum þeim, er halda þetta boðorð. Hann Ieyfir að öll bréf þeirra fari leiðar sinnar. 3. M skalt ekki hafa neina ljótan munnsöfnuð, nema þegar sérstök atvik koma fyrir, svosem ef þú fiimur bensín í kaffinu eða- te-inu þínu. 4. Mundu það, að hermanna- vikan er sjö dagar. Sex daga áttu að vinna og gera alt þitt verk, en sjöunda daginn áttu afí gera öll þín nauðsynjaverk. 5. H.eiðra konung þinn og fóst- urjörð. Lát byssu þína vera vel smurða (en ekki sjálfan þig); Skjóttu beiut, svo að þú megir lengi lifa í landi því, er fjand- menn þínir geia þér. 6. Þíl skalt ekki stela útbún- aði félaga þíns. 7. Þú skalt ekkideyða—tím- ann. 8. Þú skalt ekki saurga drykkj- arkrús þína m«ð því að nota hm& sem rakstrarskál. 9. Þú skalt ekki bera Ijúg- vitni gegn félaga þínum, en gættu: hyggilegrar þagmsel-ku um inn- gang hans og útgiang. 10. Þú skalt ekki girnast stöðu fiokksforingja þíus né undirfor- ingja né yfirforingja, heldur gera skyldu þína og með þrautseigju ná þeirri háu stöðu, að verða hera- höf^ingi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.