Vísir - 21.11.1916, Qupperneq 2
VISIR
" r
Erone Lageröl er best
5-1
GD
OS
Cti
Ci
1/2
&
VI!
AfgroiðslaJ blaðsins á Hötel
ísland er opin frá kl. 8—8 fi
M
hTerjnm degi.
Inngangur frfi Yallarstræti.
Skrifttofa & sama stað, inng.
frfi Aðalstr. — Bitstjórinn til
yiðtale frfi kl. 3—4.
Sími 400. í. 0. Box 867.
fPrentsmiðjan fi Langa*
J veg 4. Sími 188. J
Auglýsingnm veitt móttaka |
I LandsstjSrnunni eftir kl. 8 Tf
fi kvöldin. |
jMxiutjmnm. g(ULU u n i,f t. y m
SP
❖
<5?
*!
&
&
Frá ófriðnnm.
Smælki úr bréfnm frá
íslendingL
Skothríð.
1 biéíi skrifuðu 14. f. m. segir
Gunnar, að þá — meðaD hanner
að skrifa um kveldið — þrumi
falibyssurnar áti fyrir; er það ein
1 á 11 a u s druna, a 1 d r e i sek-
ánda á milli.
Þýskar sprengiknlnr springa
— ekki.
Þann dag sendu Þjóðverjar þeim
9 sprengikúlur, en a ð e i n s
prjár þeirra sprungu.
Ein sprengikúla, 9,2 þumi., kom
niður h. u. b. 5 metra frá einni
stórn fallbyssunni herdeildarinnar,
en sprakk ekki. — í annað sinn
kom 200 punda sprengikúla niður
aðeins 4 metra fyrir aftan fall-
byssanna er Gunnar er við, og
sprakk sú ekki heldur, — Segir
hann, að enginn þeirra mnndi hafa
komist lífs af, ef kúlan hefði
sprungið.
ýjar vörur
Með- p.s. Islandi kom
hið fína bragðgóða
IRMA
plöntumargarine
og hið ágæta nýbrenda
Kóronu-kaffi.
Mestur afsláttur hjá okkur.
Dönsk hænnegg íyrirliggjandi.
Hafnarstræti 229 Reykjavík.
Talsími 233.
Níðings-vopn.
í „Daily Mirror", enskumynda-
blaði merku, kveðst Gunnar hafa
lesið nm og séð mynd^af by«su-
stáng, er sagt var að Þjóðverjar
notuðu. Er bakkiun s a g a r t e n t-
ur, tennurnar lágar, en lagðar svo
langt út af og ívo beittar, að sár
er menn fá af slíkum byssnstingj-
nm mundi varla gróa á skemri
tima en 6 mánuðum; Er honum
sagt, að sjötti hver hermaður þýsk-
nr hafi borið siíka stingi. En nú
séu þeir hættir því, af því að Eng-
lendingar og sérstaklega þó Canada-
mennirnir drápu hyern þann mis-
knnnarlaust, er þeir hittu fyrir
með þá. Kveðst Gunnar alis ekki
hafa viljað trúa því, að Þjóðverj-
Ibúðarhús
með stórri hornlóð, við Framnesveg 27 er tii sölu og laust til ibúðar
14. maí n.k. — Semja má við
6. Gislason & Hay.
sem eiga að birtast í VÍSI, verður að afhenda í síðasta-
lagi kl. 10 f. h. útkomudaginn.
Til minnis.
Baðhúsið opið kl. 8—8, Id.kv. til311.
Borgarstjóraskrifstofan kl. 10—12 og-
1—3.
Bœjarfógetaskrifstofan kl. 10— 12ogl—5-
Bæjargjaldkera8krifstofan kl. 10—12 og
1—5.
íslandsbanki ki. 10—4.
K. F. U. M. Alm. samk sunnud. 81/*
síðd.
Landakotsspít. Heimsóknarlími kl. 11—1.
Landsbankinn ki. 10—3.
Landsbókasafn 12—3 og 5—8. Útlfi*
1—3.
Landasjóður, afgr. 10—2 og 6—6.
Landssiminn, v.d. 8—10. Helga daga
10—12 og 4—7.
Náttúrugripasafn l1/,—21/,.
Pósthúsið 9—7, sunnud. 9—1.
Samábyrgðin 1 — 5.
StjórnarráðsBkrifstofurnar opnar 10—4.
Vífilsstaðahælið : heimsóknir 12—1.
Þjóðmenjasafnið, sd., þd., fimtd. 12—2.
ar notuðu þessa stingi, en nú
kveðst hann verða að trúa því.
Hann hafði náð í einn slíkan byssu-
sting, prússneskan.
Hin 10 boðorð hermannsins:
Ensku hermönnunum hafa ver-
ið settar reglnr í 10 liðum, sem
nefnd eru: Hin 10 boðorð her-
mannsins“. Ern þau á þessa leið:
1. Þegar þú ert á verði, áttu
að heimta varðorðið (hermanna-
orðtakið) af hverjum þeim er nálg-
ast.
2. Þú skalt ekki senda neinn
uppdrátt eða mynd af neinu loffc-
fari á himnum nppi eða neitfc
myndaspjald af jörðinni niðri eða
neinum kafbát undir hafinu, þvi
að eftirlitsmaðarinn (censor) er
vandlátur eftirlitsmaður, er vitjar
misgjörða sendandans með þriggja
mánaða innilokun í herbúðunum
(fangelsi), en auðsýnir miskunn
þúsurdum þeim, er halda þetta
boðorð. Hann leyfir að öll bréf
þeirra fari leiðar sinnar.
3. Þú skalt ekki hafa neinn
ljótan mnnnsöfnnð, nema þegar
sérstök atvik koma fyrir, svo sem
ef þú finnur bensín í kaffinn eða-
te-inu þínu.
4. Mundu það, að hermanna-
vikan er sjö dagar. Sex daga
áttu að vinna og gera alt þitfc
verk, en sjöunda daginn áttu að
gera öll þín nauðsynjaverk.
5. Heiðra konung þinn og fóst-
urjörð. Lát byssu þína vera vel
smurða (en ekki sjálfan þig).
Skjóttu beint, svo að þú megir
lengi lifa í landi því, er fjand-
menn þínir gefa þér.
6. Þú skalfc ekki stola útbún-
aði félaga þíns.
7. Þú skalt ekkideyða — tím-
ann,
8. Þú skalt ekki saurga drykkj-
arkrús þina með því að nota hana
sem rakstrarskál.
9. Þú skalt ekki bera Ijúg-
vitni gegn félaga þínum, en gættu
hyggilograr þagmæl-ku um inn-
gang hans og útsspng.
10. Þú skalt ekki girnast stöðu
flokksforingja þíns né undirfor-
ingja né yfirforingja, heldur gera
skyldu þína og með þrautseigju ná
þeirri báu stöðu, að verða hera-
böfðingi.