Vísir - 21.11.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 21.11.1916, Blaðsíða 4
VISIR ISLAND fei í dag, 21. nÓYembei - kl. 6 síðdegis. C. Zimsen. Drekkið CARLSBEKG PILSNER Heimsins bestu óáfengn drykkir. Fást alstaöar. Aðalumboð fyrir íslaud Nathan & Olsen. j»y«l..l.»t.»l.«l.«l.»L.»l»»l.»X. Bæjarfrétt tir. I Afniæli á morgnn: Siggeir Helgason sjóm. Þorvarður Magnússon póstur. Friðrik Bjarnasou trésm. María N. Ámundaion húsf. O. Forberg landsímastj. Moritz Ámundason verslm. Garl F. Proppé framkvstj. GuSrún Bðnediktsson nngfr. E. M. Jessen vélfr. „Mjðlnir" seldar. Hlntafálagið Kveldúlfur hefir nú selt gufuskipið „Mjölni" dönsku gufuskipafélagi. Skipið er hér nu i síðustu ferð sinni fyrir „Kveld- ulf. Fasteignasala Ólafur Johnson,ræðismaður hefir nýlega keypt hið nýbygða íbúSar- »us A Obenhaupt« við Grundar- etig. iheit. Vísi voru seudar 15 krónur í gær, sem heitið hafði verið á Vífil- staðahæli. — Peningunum hefir verið komið tíl skila. „FKJra" fór frá Færeyjum í gær á leið til Seyðisfjarðar^ og Reykjavíkur. Héðan fer hím aftur norður um land. Jóla- og nýárskort með ísl. erindum og margar aðr- ar kortateg. fást hjá Helga Árna- syni í Safnahúsinu. Botnvðrpungarnir. Rán, Snorra Goða og Apríl hefir nú verið lagt inn í Sund>g hætta þeir veiðnm níi um hríð. Eggert Ólafsson, Earl Herford og Njörður munu eiga að halda áfram veiðum, en verða þó að líkindum ekki sendir tilEnglunds með aflann. EDgum enskum botnvörpungi, sem flutt hefir fisk héðan íyrir íslbotn- vörpungana hefir hlekst neitt á. íngólfur. Frestað er förinní til Garðs þángað til kl. 8 i fyrramálið. Víðir. Þess var getið i Vísi um dag- inn, að Víðir hefði farið samtímis Þ ó r frá Euglandi. Nú hefir eig- endunum borist símskeyti umþað að hann hafi farið frá Fleetwood á langardaginn var. Hefir hann því snúið aftur um daginn afein- hverjum oriökum. Erhann vænt- anlegur hingað (eða til Hfj.) á fimtudag. Gullfoss fór frá Djúpavogi í gær áleiðis til útlánda. Fatatoii'ðiii simi 269 Hafnarstr. 18 sími 269 er landsins ódýrasta fataverslun. Regnfrakkar, Rykfrakkar, Vetr- arkápur, Alfatnaðir, Húfur, Sokk- ar, Hálstau, Nærfatnaðir o. fl. o. fl. Stórt úrval — vandaðar vörur. K. F. U. M. Biblíulestur í kvöld kl. 81/,. Allir ungir menn velkomnir. K. F. U. K. Saumafu.iid.iir kl. & og 8. Auglýsið í VísL r LÖGMENN Pétur Magnússon yfírdónisiögmaðnr Miðstræti 7. Sími 533. — Heima W. 5—6. Fáll Pálmason yfirdómslögmaður Þingboltsstræti 2 9. Heima kl. 12—1 og 4—5. Bogi Brynjólfsson yfirréttarniúlaílutningrsmaður. Skrifstofa f Aðalstrœti 6 (uppi) Skrifstofutími frá kl. 12—1 og 4—6e. m. Talsfmi 250. Oðdnr Gíslason jflrréttarmálaflutuingsmaður Laufásvegi 22. Venjul. heima kl. 11—12 og 4—5. Sími 26. VÁTRYGGINGAR 1 Det kgl. octr. Brandassurance Gomp. Vátryggir: Hús, húsgögn, vörur alsk. Skrifstofutími 8—12 og 8—8. Austurstrœti 1. K. B. Kieláen. Brunatryggingar, sæ- og stríðsvátryggíngar A. V. Tulinius, Miðstrœti - Talsimi 254. Hið ö'iluga og alþekta bruni.bótaft)lag mtr WOLGA -wm (Stofnaðll87l) tekur að sér allskonar brunatryggingar Aðalumboðsmaður fyrir ísland Ht^lldór Eiríkeson Bðkarí Eimskipafélagsins TAPAÐ-PUNDIÐ 1 Silfurbelti með jþiemur silfur- kúlum hefir tapast frá Grettisg. 24 vestur að Landakotsspítala. Skilist á Grettisg. 24. [226 Vasaljós tapaðist í Gamía Bíó síðastl. laugardagskvöld. Skilist á Vesturg. 29 gegn fundarl. "[235 Peningar fandust í gær í brauð- búð B. Símonarsonar. Vitjist gegn auglýsingagjaldi og fundarlaunum á Laugaveg 63. [228 Stór þvottabali helir fokið frá Norðurstíg 7. Finnandi skili gegn ómakslaunum á sama stað. [229 Tapast hefir rafnæla í gyltrí umgjörð. Skilist gegn fundarlaun- um á Stýrimaunastíg 8. [230 TILKYNKING 1 Þeir, sem hafa pantað hjá mér myndir af ,,Plóruu-fðlkinu, geri svo vel að tala við mig í síma nr. 452 a. Helat sem fyrst. Guðrún Þorvarðardóttir. [194 Alskonar nótar eru skrifaðar upp á Bergstaðastr. 45. Fljótt og vel af hendi Ieyst. SömuleiðÍB fæst tilsögn í Harmoniumspili á sama stað. [233 LEIG/í Orgel óskast til leign. Uppl. á Laugaveg 18. [222 KADPSKAPDE 1 Morgunkjólar fást oa; verða saumaðir ódýrastir á Nýlendu- götu 11 A. [196 Morgunkjólar, langsjöl og þrí- hyrnnr fást altaf í Garðastræti 4 (uppi). Simi 394. [21 Morgunkjólar eru til í Lækjar- götu 12 A. [252 Notað bárujárn og slétt járn óskast til kaups. A. V; á. [160 Best að kaupa reiðtýgi, aktýgi. ólatau, tösknr og madressur á Grettisgðtu 44 A. [161 . %jt síldartunna til söln. A. v. á. ________________________ [224 Stór eldavél til sölu, ógölluð og með gððu verði, á Lauga- veg 40.__________________ [225 Til sölu lítið brúkuð kvenstig- vél nr. 38, og einnig sjal. Vest- urgðtn 15 (nppi).__________[231 Þvottapottur, gamall eða nýr, með eldstó, óskast til kaups. Uppl. í sima 126.________________[232 Garfað skinn (mórautt) er til sölu. A. v. á. [234 VINNA 1 Vetrarstúlka óskast nú þegar. A. v. á. [217 Vel fær húsgagnasmiður óskaet næsta vor eða fyr. Hátt kaup. A. V. á. [159 Stúlka óskast nú þegar. Gott kanp. A. v. á. [208 Vauur skósmiður getur fengið 1 atvinnu nú þegar. A. v. á. [227 Félaggprentsmiðj an.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.