Vísir - 21.11.1916, Side 4

Vísir - 21.11.1916, Side 4
VISIR ISLAND fei í dag, 21. nóvembeF kl. 6 síðdegis. C. Zimsen. Drekkið CARLSBERGr PILSNER Heinxsins bestu óáfengu drykkir. Fást alstaðar. Aðalumboð fyrir íslaud Natlian & Olsen. ■3 Bæjarfrétt q Afmæli á morgun: Siggeir Helgason sjóm. Þorvarður Magnússon póstur. Friðrik Bjarnasou tréam. María N. Ámunda«on húsf. 0. Forberg lendsímastj. Moritz Ámundason verslm. Carl F. Proppé framkvstj. Cruðrún Benediktsson ungfr. E. M. Jessen vélfr. „Mjölnir" seldur. Hlntafálagið Kveldúlfur hefir nú selt gufuskipið „Mjölni“ dönsku gufuskipafélagi. Skipið er hér nú i siðustu ferð sinni fyrir „Kveld- úlf“. Fasteignasala Ólafur Johnson,ræðÍ8maður hefir nýlega keypt hið nýbygða íbúðar- bús A. Obenhaupts við Grundar- stíg. Álieit. Vísi voru seodar 15 krónur i gær, sem heitið hafði verið á Vífil- staðahæli. — Peningunum hefir verið komið tíl skila. „Flóra“ fór frá Færeyjum í gær á leið til Seyðisfjarðar^ og Reykjavíkur. Héðan fer hún aftur norður um land. Jóla- og nýárskort með ísl. erindum og margar aðr- ar kortateg. fást hjá Helga Árna- syni í Safnahúsinu. Botnvörpungarnir. Eán, Snorra Goða og Apríl hefir nú verið lagt inn í Sund jog hætta þeir veiðnm nú um hríð. Eggert Ólafsson, Earl Herford og Njörður mnnu eiga að halda áfram veiðum, en verða þó að líkindum ekki sendir tiIEnglunds með afiann. Engnm enskum botnvörpungi, sem flutt hefir fisk héðan fyrir ísl.botn- vörpungana hefir hlekst neitt á. Ingólfnr. Frestað er förinní til Garðs þángað til kl. 8 í fyrramálið. Víðir. Þess var getið í Vísi nm dag- inn, að Víðir hefði farið samtímis Þ ó r frá Euglandi. Nú hefir eig- endunnm borist símskeyti nmþað að hann hafi farið frá Fleetwood á langardaginn var. Hefir hann því snúið aftur um daginn afein- hverjum oriökum. Er hann vænt- anlegur hingað (eða til Hfj.) á fimtudag. Gullfoss fór frá Djúpavogi í gær áleiðis til útlanda. JPa-taloTlðirL simi 269 Hafnarstr. 18 sími 269 er landsius ódýrasta fataverslun. Regnfrakkar, Rykfrakkar, Vetr- arkápur, Alfatnaðir, Húfur, Sokk- ar, Hálstau, Nærfatnaðir o. fl. o. fl. Stórt úrval — vandaðar vörur. K. F. U. M. Biblíulestur í kvöld kl. 8l/g. Allir ungir menn velkomnir. K. F. U. K. Saumafundur kl. 5 og 8. Auglýsið í VísL LÖGMENN Pétur Magnússon yíirdómslögmaðnr Miðstræti 7. Sími 533. — Heima kl. 5—6. Páll Pálmason yfirdómslögmaðnr Þingboltsstræti 2 9. Heima kl. 12—1 og 4—5. Bogi Brynjólfsson yflrréttarmálaflatningsmaður. Skrifstofa í AðaJstrœti 6 (uppi) Skrifstofutimi fró kl. 12—1 og 4—6e. m. Talsfmi 250. Oddnr Gíslason yflrréttarmálallutniugsmaðar Laufásvegi 22. Venjul. heima kl. 11—12 og 4—5. Sími 26. | VÁTRYGGINGAR | Det kgl. octr. Brandassurance Comp. Vátryggir: Hús, húsgögn, vörur alsk. Skrifstofutfmi 8—12 og 2—8. Austurstræti 1. N. B. Nielnen, Brunatryggingar, sæ- og stríðsvátryggingar A. V. Tulinius, Miðstræti — Talsimi 254. Hið öfluga og alþekta bruniibótafélag m- WOLGA *^s (Stofnað,U87l) tekur að sér allskonar brunatrygglngar Aðnlumboðsmaður fyrir ísland Halldór Eiriksson Bókari Bimskipafélagsins TAPAÐ-FUNDIÐ Silfurbelti með [þiemur silfur- búlum hefir tapast frá Grettisg. 24 vestur að Laudakotsspítala. Skilist á Grettisg. 24. [226 Vasaljós tapaðist í Gamla Bíó siðastl. laugardagskvöld. Skilist á Vesturg. 29 gegn fundarl. |235 Peningar fundust í gær í brauð- búð B. Símonarsonar. Vitjist gegn anglýsingagjaldi og fundarlannum á Laugaveg 63. [228 Stór þvottabali hefir fokið frá Norðurstíg 7. Finnandi skili gegn ómakslaunum á sama stað. [229 Tapast hefir rafnæia í gyltri nmgjörð. Skilist gegn fundarlaun- um á Stýrimannastíg 8. [230 TILKTNNIN6 Þeir, sem hafa pantað hjá mér myndir af „Flóru“-fólkinu, geri svo vel að tala við mig í síma nr. 452 a. Helst sem fyrst. Guðrún Þorvarðardóttir. [194 Alskonar nótar eru skrifaðar upp á Bergstaðastr. 45. Fljótt og vel af hendi leyst. Sömuleiðis fæst tilsögn í Harmoniumspili á sama stað. [233 Orgel óskast til leigu. Uppl. á Laugaveg 18. [222 KAUPSKAPUB 1 Morgunkjólar fást og verða saumaðir ódýrastir á Nýlendu- götu 11 A. [196 Morgunkjólar, laugsjöl og þrí- hyrnur fást altaf í Garðastræti 4 (uppi). Simi 394. [21 Morgunkjólar eru til í Lækjar- götu 12 A. [252 Notað bárujárn og slétt járn óskast til kaups. A. v. á. [160 Best að kaupa reiðtýgi, aktýgi. ólatau, töskur og madressur á Grettisgötu 44 A. [161 . */a síldartunna til sölu. A. v. á. ______________________________[224 Stór eldavél til sölu, ógölluð og með góðu verði, á Lauga- veg 40. [225 Til sölu lítið brúkuð kvenstíg- vél nr. 38, og einnig sjal. Vest- nrgötu 15 (uppi). [231 Þvottapottur, gamali eða nýr, með eldstó, óskast til kanps. Uppl. i síma 126. [232 Garfað skinn (mórautt) er til sölu. A. v. á. [234 VINNA | Vetrarstúlka óskast nú þegar. A. v. á. [217 Vel fær húsgagnasmiður óskast næsta vor eða fyr. Hátt kaup. A. v. á. [159 Stúlka óskast nú þegar. Gott kaup. A. v. á. [208 Vanur skósmiður getur fengið 1 atvinnu nú þegar. A. v. á. [227 Félagsprentsmiðj an.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.