Vísir - 24.11.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 24.11.1916, Blaðsíða 1
Útgefandi: HLUTAFÉLAO. Ritstj. JAEOB MÖLLER SÍMI 400 '3á& SkrifMofa og afgreiðsl* t MÓTEL 1SLAN9. SÍMI 400. 6. árg. Föstudaginn 24. nóvember 1916. 321. tbl. I.O.O.F. 9811249. Gamla Bíó.1 Lifandi smurlingur. Áhrifamikill og spennandi ástarsjónleikur í 3 þáttum. Chaplin og slarkbróðir hans. Vegna fjölda áskorana verðnr þessi framúrskarandi ekemti- lega mynd sýnd aftur sem aukamynd. Aðgm. má panta í síma 475 — Börn fá ekkí aðgang. — Kjóla og ,Dragtir' tek eg að mér að sniða og máta, frá 25. þ. m. — Til viðtals frá kl. 10—4 hvern virkan dag. — Vilborg Vilhjálmsdóttir, Hverfisgötu 37. Fa/tafoiiðiii sími 269 Hafnarstr. 18 sími 269 er laUdsins ódýrasta fataverslnn. Regnfrakkar, Rykfrakkar, Vetr- arkápur, Alfatnaðir, Húiur, Sokk- ar, Hálstau, Nærfatnaðir o. fl. o. fl. Stórt úrval — vandaðar vörur. Niðnrsnðnvörur frá Stavanger Preserving Co., Stavanger, líka best. í heíldsölu hjá G. EMksS, Reykjavik. ^Hebe'-mjölkin er komin! I heildsölu og smásöln i ¦*¦-.-* t ¦ - Liverpool. ) iramofonplötuF feikna birgðir, nýkcmnar í tóbaksverslun R. P. Leví. Ennfremnr nokkur stykki af *rammofonum. Stúlka óskast sem fyrst. J. Hobbs Uppsölum (uppi) g> NTJA BÍÓ ^ Erfitiginn að Skjoldborg. Stórkostlegur sjónleikur í 6 þáttum, 100 atriðum. Aðal- hlutverkin leika hin fagra leikkona GryCL&, JUHL&l?, og CÍMLl 11*11,, sem frægur er orðinn fyrir leik sinn í kvikmyndinni DEN SORTE FAMILIE, sem farið hefir sigri hrósandi um öll Jónd. Myndin verðnr sýnd i siðasta sinn í kvöld. Aðgöngumiða má panta í síma 107 til kl. 8. Eftir þann tima í sima leikhússins 344. Símskeyti frá íréttaritara .Visis'. Kaupm.nöfn 23. nóv. Ákafar orustnr fyrir norðan Monastir. Miðveldaherinn sækir enn fram í Rúmenín. Þorsteinn Björnsson cand.*theol. frá Bæ í Borgarfirði, sem nú hefir verið búsettur i Winnipeg í nokkur ár, er ný- kvæntur vellauðugri franskri konu þar í borginni. Þýskur friður. Prófe»sor von Stengel, mikils metinn maður í Þýskalandi, var nýlega spurður um það, hvort hann héldi að Þjóðverjai myndu fram- ve-ris taka þátt í alþjóðaráðstefn- unum í Haag. En hann aftðk það og eagði að slíkar ráðstefnur yrðu algerlega óþarfar er „þýski friðurinn" væri kominn á. Hann tttskýrði hvað hann ætti við með þýskum friði, þannig' að Þýska- land yrði „yfirríki", sem tæki að sér að „halda uppi röð og reglu" í heiminum. „Það yrði affarasæi- K. F, U. K. Fundur í kvöld kl. 81/, Allar stúlkur, þótt utanfé- lags séu, eru velkemnar. K. F. U. M. Væringjar. Fundur í kvöiá kl. 8V«. Mætið stnndvíslega! ast, einknm fyrir hlutlausu þjóð- irnar, að bey^ja sig algerlega und- ir drottinvaíd Pjóðverja. ÖU' alþjóðalög yrðu þá óþörf, því vér myndum auðvitað láta alla ná rétti sinum". Prófessor von Stengel ertalinn mikill þjöðréttarfræðingur og e/ mikill vinur keisarans.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.