Vísir - 01.12.1916, Side 2

Vísir - 01.12.1916, Side 2
VISIR ± * &rInrTnnn n ■■ ■■ wfr Afgreiðsla blaðsina á Hótel ísland er opin frá kl. 8—8 á hverjmn degi. Inngangnr frá Vallarstræti. Skrifstofa á sama stað, inng. flfá Aðalstr. — Eitstjórinn til viðtals frá kl. 3—4. Sími 400. P.O. Box?367. Prentsmiðjan á Langa- veg 4. Simi 133. ▼ Anglýsingnm veitt móttaka J í Landsstjörnnnni eftir kl. 8 5 -: & kvöldin. í F o rsetakosmngarnar í Bandaríkjunum óútkljáðar eim? Það er nú talið víst, að Wilson liafi blotið bosningu, en þó mun akbi skorið úr því til fullnustu enn. Atkvæðatalningunni laub þannig, að hann hlaut 269 atkv. en Hughes 262. En Hughes og hans menn kröfðust þess að at- kvæði yrðu talin upp aftur og þóttust þess fullvissir að þeir gall- ar væru á talningHDni í nokkrum ríbjum, þar sem atkvæðamunur var minstur, að Hughes mundi ná koBningn að loknm. Er það sið- ur, að það forsetaefnið sem undir verður í kosningunni, sendi for- setanum kveðjuskeyti, en það skeyti hafði Hughes ekki sent er síðast fréttist. Álitið er að atkvæði Þjóðverja liafi Iítil áhrif haft á kosninguna, en aftur á móti að kvenkjósendur í nokkrum fylkjum hafi bjargað Wilson. Þjóðverjar hafa sett ýmsa af stjórnmálamönnum Bandaríkjanna á „svartan lista“, en það hefir ékki haft meiri áhrif en svo, að einir 3 þingmenn af 17, sem á þeim svarta lista ern í New-York, féllu, 14 voru eudurkosnir. Sagt er að forietakosninga-bar- áttan hafi aldrei verið eins grimm i Bandaríkjum og nú, eíðan árið 1876. — En þá lá lika við borg- arastyrjöld. Og það hefir síðan verið viðnrkent, að republikanar hafi þá unnið kosninguna með Bvikum, forsetaefni demokrata hafi i raun og veru borið sigur úr býtum. — Það þykir sennilegt, að þetta haíi gefið formanni kosn- Inganefndar republikana tilefni til þess nú að vara demokrata við þvi að reyna að „hnnpla kosn- ingunum“, og láta þess getið um leið, að ráðstafanir hefðu verið gerðar til þess að tryggja rétta talningu. Og i Californiu hélt lögreglan vörð um atkvæðakass- ana. Meet fylgi átti Wilson ívestur- rikjunum, en andstæðingar hans sru í miklum meirihluta í austur- rikjunum. Fylgi hans mest með- al kvenna og verkamanna og mest sem eiga að birtast í VÍSI, verður að afhenða í síðasfa- lagi kl. 10 f. h. útkomudaginn Hús óskast til kaups, Helst litið; verður máske keypt þó verðið sé 12—15 þúsnnd. Tilboð auðbent „Gott hús“ leggist á afgreiðslu Vísis fyrir 5. desemher næstkomandi. Maskínuolía, lagerolía og cylinderolía. (Þeir sem óska, geta fengið olíu á brúsum til reynslu). Sími 214 Hið íslenska Steinolíuhlutafélag. Stör lilntavelta tii ágóða lyrir orgelsjóð þjóðkirkjuimar i Hafnarfirði verður haldin i Groocltempla.ralixT.@inii þar iostudagiini 1. deseniber og opnast kl. 8 síðdeg'is. Tekið á móti g j ö f u m til hlutaveltannar i húsi Einars Þoigilssouar í dag' og á morgun. N, ' Eftir hlutaveltuna verða frjálsar skemtanir eftir fönguœ. Hluta veltustj órnin. að þakka „ópum demobrata um friðinn og hagsældina sem þjóðin hefði notið undir stjórn Wilsons". UtaH af landi. Frá Seyðisfirði. Kviknað í af rafmagni? Aðfaranótt 12. okt. s. 1. kvikn- aði í „Skraddarastofu Seyðisfjarð- ar“, sem var í sama húsi og myndastofa Eyjólfs Jónssonar út- bússtjóra. Eldsins varð vart um kl. 3. Slökkviliðið var kvatt til og tókst að slökkva eldinn á skömmum tíma. Innviðir hússins brunnu að mestu en ytri veggir standa óhaggaðir. Alt innanhúss eyðilagðist að mestu. Álitið er að „p r e s s u j á r n“, sem gleymst hafði að taka úr sambandi við Tafleiðsluna hafi valdið eldinum. (Austri.) Nýtt blað segir Austri að farið sé að gefa út á Seyðiifirði. Þa<5 heitir „Óra- belgur“ og kom fyrsta blaðið út 17. f. m. „Austri" tekur þessam stallbróðir sínum heldur fálega og sendir honuip þessa stöku í kveðjustað: Lyktin af þór 1 . . . i minn leggur iil’ um býSi vor; einna mesti „óþverrinn“ ertu í þorpsins stærstu for. Verður varla sagt að þar megi vænta góðrar samvinnu. Austri er í þann veginn að skifta nm eigendur. Er svo frá sagt í blað- iuu sjálfu að heimastjóruarmenn á Seyðisfirði hafi gert boð i það, en fengið það svar að „andstæö- ingar“ þeirra hafi fengið kaapa- rétt á blaðinn. Tilkynning. Sláturfélag Snðurlands hefir ákveðið að böfða mál gegn ritstjóra Vísis út &f greinnm „Harðar“ um „Kjötverðið“- Munu þá meðal annars fæið rök fyrir því: að félagið, áðnr en sláturtíð byrjnði i haust, átti kost á að selja til útlanda, áhættulaust fyrir félagið, 7000 tn. af saltkjöti, á kr. 135,00 tn. á höfn hér við land, að félagið hefir alla slátur- tíðina i hanst haft óbreytt kjöt- yerð, kr. 0,70—1,10 kgr. í heil- um kroppum, er svarar til kr. 78,40—123,20 tn. (innihald), að fél. hefir í haust haft til með- ferðar kjöt er svarar 5550 tn. alls, að það hefií’ fengið kjöt- tunnurnar tilbúnar hverja á kr. 6,05 að meðaltafi* þ. að það Til minnis. Baðhúsið opið kl. 8—8, ld.kv. tilQll. Borgarstjðraskrifstofan kl. 10—12 og 1—3. BæjarfógetaBkrifatofan kl. 10—12ogl—5 BæjargjaldkeraskrifBtofan kl. 10—12 og 1—5. íslandsbanki ki. 10—4. JK. P. TJ. M. Alm. samk’lsunnud. 81/* síðd. Landakotsspít. Heimsóknartími kl. 11—1. Landsbankinn kl. 10—3. LandsbókaBafn 12—3 og 5—8. Útifin 1—3. Landssjóður, afgc. 10—2 og 5—6. Landssíminn, v.d. 8—10. Helga daga 10—12 og 4—7. Náttúrugripasafn l*/2—2l/2. Pósthúsið 9—7, sunnud. 9—1. Samábyrgðin 1—5. StjórnarráðaBkrifatofurnar opnar 10—4. YífilBstaðahælið : beimsóknir 12—1. Þjóðmenjasafnið, Bd., ]id., fimtd. 12—2. F a/t a lo ð i n sími 269 Hafnarstr. 18 sími 269 er landsins ódýrasta fataverslun. Regnfrakkar, Rykfrakkar, Vetr- arkápur, Aífatnaðir, Húfur, Sokk- ar, Háletau, Nærfatnaðir o. fl. o. fl. Stórt úrval — vandaðar vörur. raður engu um verð á kjöti nema samkvæmt markaðsgengi, að það hefir engan mann „neytt“ til að kaupa kjöfc og að það hefir eng- an reyat að féfletta né „féflett". Er hér með skorað á ritstjóra Vísis að birta tilkynning þessa I fyrsta eða öðru tbl. blaðs síns, er út kemnr eftir þenna dag. p. t. Rvik, 29. nóv. 1916. Björn Bjarnarson, varaform. Sf. SI. A t h s. Mér er sönn ánæga að því að birta þessa tilkynningu og enn meiri ánægja að sjá öll þessi gögn framlögð og r e y n d og langmest ánægja að því að fá tækifæri til að sjá álit dómstól- anna á „g ó ð g e r ð a“-starfsemi Sláturfélagsins. R i t s t j. .*!>• *4* 'ic—'Jr vL- sL- -sU vU as Bæjarfréttir. 1 |r Afmæli á morgun: Benedibt Sveinsson alþm. Hjörtur Þorkelsson verkam. Jóhannes Þórðarson verkam. Hugborg Hannesdóttir húsfr. Árni Ólason blaðam. Ása Kristjánsdóttir nngfr. Hjalti Gunnarsson verslm. Gisli Magnússon múrarí. John Fenger stórkáupm. Gnðbjörg Kristjánsdóttir húsfr, Sigfús Bergm&nn bauprn. Hf. Eyólfur Friðriksson slátrari. Jöh Hafiiða°on múrari. Þórhallur Bjarnason biskup. Þorsteinn Gíslason símritari. Erleisd mynt. Kbb. 2B/n Bank. Póstb. Sterl. pd. 17,64 17,90 17,90 Frc. 63,75 64 50 65,00 Dolí. 3,74 3,80 3,90

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.