Vísir - 06.12.1916, Blaðsíða 2

Vísir - 06.12.1916, Blaðsíða 2
VISIK ± .* ru UllLtLlHU |„1 Ll, fl “* "1 “■ InlTrT^^^^fTn'wrr I Afgroiðsla blaðsina á Hðtel íaland or opin fr& jkl. 8—8 & hvorjnm degi. Inngangnr frá Yallaratræti. Skrifatofa & aama stað, inng. fr& Aðalstr. — Bitstjórinn til Tiðtala frá kl. 3—4. Sími 400. P.O. Box|367. Prentsmiöjan & Langa- veg 4. Simi 133. Auglýsingnm veitt móttaka í Landsstjöruunni'eitir kl. 8 j ■ 6 kvöldin. í| aJ a_i mla UUUHUUt|U«. '"Tl^ 'wl'nTaTl^n” «r» rr W ffv iv W rr rv ■■ w Launamálafundurinn í Studentafélaginu 30. nóv. Hraíl úr umræðam. NÝMJÓLK er hérumbil ófáanleg, og ekki nema fyrir nppskrúfað verð. En það gerir ekkert til, á meðan Hebe-mjólkín er í hverri verslun. Hún þykir taka fram að gæðum allri annari dósamjólk, en er þð seld Iang-ódýrust. Hehe fæst í smáum og stórum dósum á 30 og 58 aura. Hebe er þykk, drjúg og ódýr og gengur til alls í mjólkurstað. Þeir, «em reynt hafa Hohe, vilja ekki aðra mjólk. — Notið einungis Hehe, biðjið baupmann yðar um hana og gætið þess vandlega að yðue sé ekbi seld önnur mjólk í hennar stað. Þegar talað er um dýra dósamjóik er Hebe undanskilin. Hebe-injólkiii ætti að komast inn á livert einasta heimili. (L. H. B.) , [Framh.] Pramþrónnin heflr valdið þvi að fyrir ófriðinn var tæplega hægt að lifa á laununum eftir gömlu launalögunum. Eu ófriður- ínn gerir það algerlega ómögu- legt, Embættismaður hefir ekki nema um tvent að velja, að svelta Eða safna skuldnm. En hann á avorugt að gera. Hann á heimt- ingu á því, að hann sé ekki skil- nm einn eftir og Iátinn fara á mis við ágóðann af auknu verð- gildi afurðanna. Ræðumaður kvaðst ekki ætlast til þess að búin væri til nein yfirstétt úr embættismönnunum, en mótmælti því eindregið að þeir yrðu gerðir að þrælum og skyld- aðir til að vinna fyrir landið fyrir snltarlaun. Næstur frummælanda tók til máls Halldór yfirdómari Daníels- son, meðlimur lauuanefndarinnar. Kvað hann nefndina ekki hafa geit sér neinar tálvonir nm að henni yrði snngið lof eða flutt þakkarávörp. Henni hefði verið það ljóst, að engum yrði gert til hsfcfis. Enda hefði hún ekki fengið nema harða dóma og ósanngjarna. Nefndin hefði að minsta kosti getað krafist kurteisra dóma, en misbrestur töluverður orðið á því. Kseðu frummælanda mætti kanske kalla knrteisa, en í því sem ritað hefði verið um nefndina, hefði mjög brostið á það og þessvegna bafi nefndin ekki getað eða viljað íivara. Tvser ritgerðir hafa birst, önnur austan úr Fióa, en hin hérna ofan úr hinu háa Stjórnar- ráði. Um siðmenninguna í Fióan- nm hefði margt misjafnt verið sagt hér fyrrum og löngu áður sn presturinn, sem er höfnndur þeasarar ritgerðar, kom þangað. Ea það væri langt stökk austan úr Flóa og upp í toppinn á Stjérnarráðinu. í síðari ritgerð- Inni er nefndinni borið á brýn að hún ræni og steli af embættis- mönnum og „snuðia þá og að Mn hafi unnið að því, að koma Hehe fæst í öJIum betri verslunum, en aðalútsalan er í .Liverpool’, sem hefir einkasölu iyrir ísland. komu með siðasta skipl Verð frá 38 krónum til 95 krúnur settið Litla búðiu. The Three Castles Cigaretiur, Capstan Cigarettnrog Latakía reyktóbak fæst sem stendur aðeins í Litlu búðinnL Bjarni Björnsson skemtir fólkinu í Bárubúð annað kvöld kl. 9, Nýjar gamanvísur og Ameríkumaðurinn afturgenginn, Aðgöngumiöar seldir eftir kl. 10 á morgun. Maskínuolía, lagerolía og cylinderolía. (Deir sem óska, geta fengið olíu á brúsum til raynslu). Sími 214 Hið íslenska Steinoiíuhlutaféiag. Til minnis. Baðhúsið opið kl. 8—8, ld.kv. til ,11. Borgarstjðraskrifstofan kl. 10—12 og 1—3. Bæjarfðgetaflkriffltofan kl. 10— 12ogl—5 Bæjargjaldkeraskrifatofan kl. 10—12 og 1—5. ífllandsbanki kí. 10—4. K. P. U. M. Alm. samk sunnud. 81/* síðd. Landakotsspít. Heimsóknartími kl. 11—1. Landsbankinu kl. 10—3. LandsbðkaBafn 12—3 og 5—8. Útl&u 1—3. Landssjóður, afgr. 10—2 og 5—6. Landsflíminn, v.d. 8—10. Helga daga * 10—12 og 4—7. Náttúrugripasafn l1/*—21/*. Pðstbúsið 9—7, surmud. 9—1. Samábyrgðin 1 — 5. StjórnarráðsskrifBtofurnar opnar 10—4. Vífilsstaðahælið : heimsóknir 12—1. Þjóðmenjasafnið, sd., þd., fimtd. 12—2. Kjðla og ,Dragtir‘ tek eg að mér að sniða og máts, frá 25. þ. m. — Til viðtals frá kl. 10—4 hvern virkan dag. — Vilborg Vilhjálmsdóttir, Hverfisgötu 37. siðmenningunni í landinu fyrir battarnef. Það væri eðlilegt, að frummæl- andinn, próf. L. H. B., heíði hér þakkláts áheyrendur, því fundar- menn flestir væru lauDamenn og tækju jafnvel ekki eftir öfgunnm í ræðu hans. Eu ef prófessorinn hefði veiið að bjóða sig fram til þings (L. H. B : Var nefndin að búa sig undir það?) þá mundi hann ekki hafa haldið þessa ræðu. Ræða frummælanda öll einhliSa. Fleiri sem hlut, ei :a að máli en þeir, sem launin eiga að taka; annsr málsaðili sem mestu ræður. Kvaðst ekki dást að þingmála- fnndargerðum, en það værn kjós- endur sem réðu öllu um úrslitin. Þiugmenn vilja ekki ganga í ber- högg við kjósendur sína, og hvert þingmannsefni sem haldið hefði ræðu þá sem frummælandi hélt, mundi hafa fallið við kosningar. Nefndinni hefði verið falið að ihnga „rækilega óskir þjóðarinnr ar“ í þessn máli, og það yrði ekki gert betur með öðru móti en að athuga þingmálafundargerðir. Það væri ekki rétt bjá írummælanda, að nefndin hefði ekki athugað, hvort þessar óskir þjóðarinnar væru á rökum bygðar, fyrir því væri gerð grein á 143 bls. í nefndar- álitinu. — Ncfndin ætlaði að á- kveða launií! þannig, að menn gætu lifað sómasamlega af þeim. En hvað það væri að lifa sóma- samlega væri svo mikið álitamál, að nefndin hefði ekki álitið að það svaraði kostnaði að fara að gera embættisœönnnm upp bú- reikninga. Launatillögur nefndar- innar væru miðaðar við verðlag 1913. Nefndin gat ekki farið eft- ir ófriðarverðkginu, vegnaþessað það vorn ekki bráðabirgðatiilögur sem hún átti að gera, heldur átti hún að leggja grundvöil andir launakjörin í fr&mtíðinni. Fyrir sér hefði vakað að koma með till. sem einhverjar líkur væru til að

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.