Vísir - 07.12.1916, Blaðsíða 2

Vísir - 07.12.1916, Blaðsíða 2
VISJR Bhft U lé M II h> U Irt firt gKi* ■rTnn ^ X í X ± í Afgreiðsla blaðsins&Hðtel liland er opin frá :kl. 8—8 á hverjnm degi. Inngangnr frá Vailaretræti. Skrifatofa á sama stað, inng. frá Aðalstr. — Eitstjórinn til viðtala frá kl. 3—4. Simi 400. P.O. BoxS867. Prentsmiðjan á Langa- || veg 4. Simi 188. ^ Anglýsingnm veitt möttaka i Landsstjörnunni íeftir kl. 8 fi kvöldin. í Launamálafunduriim í Stúdeutafélaginu Skrásetning varaslökkviliðs i Reykjavik. í reglngerð um skipun slökkviliðs og brnnamála í Reykjavíkur- kaupstað|24. jÚDÍ 1913, er svo fyrirsbipað mj aai t** að karlmenu, sem til þess verða álitnir hæflr, að undanskildum kon- unglegum 'embættismönnum, opinbernm sýslunarmönnnm og bæjar- fnlltrúum, ern skyldir til þjónnstu í varaslökkviliðinu frá því þeir eru 25 ára, þar til þeir eru 35 ára, nema sjúkleikur hamli, og að þeir skuli í byrjnn desembermánaðar ár hvert mæta eftir fyrir- § [kalli varaslökkviliðsstjóra, til að láta skrásetja sig, en sæti sektnm ef út af er brngðið. Samkvæmt þessum fyrirmælum auglýsist hénaeð, að skrásetn- ing varaslökkviliðsins fer fram í slökkvistöðinni við Tjarnar- götu laugardaginn 9. þ. m. kl. 9 árd. til kl. 7 síðd., ogberöll- nm, sem skyldir eru til þjónustu í varaslökkviliðinu að mæta, og láta skrásetja sig. 30. nóv. Hrafl lír umræðnm. [Pramb.] Annar lannanefndarmaðnr sem 4 fnndinnm var, J ó n b æ j a r- iógeti Magnússon var jþriðji ræðumaðnr. Sagði hann að ziefndin hefði búist við skömmnm iir öllum áttnm, sérstaklega fyrir það hvað hæstu laun væru há, íir annari áttinni, og lægstu Iaun lág, úr hinni. Nefndarmönnnm vseri ókleiffi að svara syo löngu erindi sem því er frummælandi hefði flntt, undirbúningslanst þar á fnndinum, en það væri bót í máli að prenta ætti erindið og gæfist þá tækifæri til að athuga það betur. Hafði búist við að meira yrði nm röksemdir á þess- nm fondi og minna um skammir. Margt hefði verið ágætt i ræðn frummælanda, en leitt að hann hefði ekki vitað það, sem hann aú vissi, fyrir 8 árum, þegar Mnn var ráðandi maður í kirkjn- málanefndinni, og var að ákveða prestunnm laun. Þá var það hann söm lagði til að breyta launa- kjörnm presta þannig að þcim yrðn ákveðin peningalann í stað |>ess að þeir fengu þan greidd að uokkru leyti „in natnra“. Og &?ernig gæti hann, sem sbamtaði prestum 1500 kr. árslann, nú sagt, mð meðalembættismenn í Reykja- yfk komist ekki af með minna ea 3800 kr. Hvernig gæti maðnr sem skamtað hefir reytvískum smbættismönnum 2000—2800 kr. lann 1913, nú sagt að lægstu |?E?ftarIann embættismanna hafi Já verið 3800 krónar. Ástandið árið 1913 hefði þó ekki versnað siðan árið 1913. — Það ðstand aem nú er kom ekbi nefndarstarf- JSHi við. Ef það ástand helst yrði að hækka launin mikið. Það hefði mátt finna nefndinni það tií for- áttn, að hún' lét nokknrt nefndar- ,15it frá sér fara yegna þess að ómögulegt var að ætlast á, hvern- :iig ástandið yrði í f.ramtíðinni. En ömögulegt að miða við annað en y. standið fyrir ófriðinn. Það væri vafalanst ágætt að miða launin vlð verðlagsskrá, en til þess að Varaslökkviliðsstjórinn í Reykjavík, 5. des. 1916. Pétur Ingimundarson. 'he f hree lasíles Sigarettur. [iklar birgðirí i Litlu búðinni Hásetafóiag Rvíkur heldur ársliá,tíð sína í Bárubúð sonnudaginn 10. þ. m. kl. 7 e. m. Húsið opnað kl. 61/*. Félagsmenn vitji aðgöngumiða og sýni félagsskýrteini sín á skrif- stofu „Dagsbrúnar" (i Gamla Bió) föstnd. 8. þ. m. og laugardag 9. þ. þ. m. kl. 12—4 og 6—81/,, e. m., báða dagana. Skcmtinefndin. Gott litið iiús á góðnm stað í bænum óskast til kaups í vor. Tilboð með Dauðsyn’ legum npplýsingum sendist afgr. þeisa bl. fyrir 15 þ. m. merkt 13. Leikfélag Hafnarfjarðar: Skríllinn Sjónleikur í 5 þáttum eftir Tb. Overskou verður leikinn í Goodtemplarahúsinn i Haínarfirði iangardagskvöidið 9. desember. Leiknrinn byrjar kl. 9 síðd. Aðgöngnmiðar verða seldír allau laugardaginn í s ö I n b ú ð Kanpfélags Hafnarfjarðar til l£Ll» ö síðd. P a n t i ð aðgöngnmiða í síma nr. 8 í Hafnarfirði. — Ef pant- aðra aðgöngumiða er ekbi vitjað fyrir kl. 6 leikkvöldið, verða þeir eeldir öðruna. Til minnis. Baðhúsið opið kl. 8—8, ld.ky. til ÍO1/*- Borgarstjöraskrifstofan kl. 10—12) og 1—3. BæjarfógetaBkrifstofan kl. 10— 12ogl—5 Bæjargjaldkeraskriffltofan kl. 10—12 og 1—6. íslandsbanki kí. 10—4. K. F. U. M. Alm. samk [ sunnad. 8*/s síðd. Landakotsspít. Heimsóknartími kl. 11—1. Landsbankinn kl. 10—3. LandsbókaBafn 12—3 og 5—8. ÚtJán 1—3. Landssjóður, afgr. 10—2 og 5—6. Landssiminn, v.d. 8—10. Helga daga 10—12 og 4—7. Náttúrugripasafn li/2—21/,. Pósthúsið 9—7, sunnud. 9—1. Samóbyrgðin 1 — 6. Stjórnarróðsskrifstofurnar opnar 10—4. Vífilsstaðahælið : heimsóknir 12—1. Þjóðmenjasafnið, Bd., þd., fimtd. 12—2. Kjóla og ,Dragtir‘ tek eg að mér að sniða og máta, — Til viðtals frá kl. 10—4 hvern virkan dag. — Vilborg Vilhjálmsdótiir, Hverfisgötn 37. koma því á, þyrfti Iíklega ekbi tvö ár heldur 10 sinnnm tvö ár. — Það yrði líka eitthyað að miða laun embættismanna við kjör al- mennings, en þau ern ebki svo framúrskarandi. Og það má ekki miða við Iaun trollaraskipstjóra eða síldarvinnudaglaun á Siglu- firði. Sagði að almúgamenn hefðu margir komið til sín til að ráð- færa eig nm það hvernig þeir ættu að gefa upp tekjur sínar til skattanefndarinnar. Þeir hefðxt fjöldamargir þetta 900—1000 kr. árstekjnr og þeir lifa þó og verða að lifa, þó þeir lifi ekki eins vel og fangarnir í hegningarhúsina. Loks kvaðst ræðumaður ekki mundi hafa talað eins stór orð og frummælandi, ef hann hefði verið nýbúinn að skamta preatum 150® króna lann og heidur ekki ef hann hefði nýlega verið þingmað- ur, og „lagt ekbi svo lítið upp úr almenningsviljannmu. Síldveiðin bregst í Noregi. Svo segja norsk blöð, að haust- síldin hafi orðið með allra minsta móti í ár. í etað þess að oft hafa veiðst þetta 30—50 þúsnnd mái- tnnnnr af spiksíld á viku, hafa í hanst ekki veiðst nema nokknr hnndruð tnnnnr á viku í einstaka veiðistöð, en víðast hvar als ekk- ert. Og aðrar fiskveiðar við Nor- egsstrendnr eru eftir þessu. Als hafa veiðst það sem af er árinn 180 þús. tunnnr af sild, sein söltuð hefir verið sem verslnnar- vara. í fyrra veiddnst 308 þúe. og 1914 230 þús. tnnnnr. Kanpið Visi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.