Vísir - 08.12.1916, Side 4

Vísir - 08.12.1916, Side 4
VISÍxv Haftiaiflarðarbíll nr.3 fer tll TILKYNNING Mig er að hitta daglega á Smiðjustíg 11 (uppi), frá 12—1. Katrín Féldsted, málari. [6 á morgun kl, 11 Upplýsingar gefur Sæm. Villijálmsson. Bifreiðarstjóri. K. F, U, K. Fundur í kvöld kl. 8V2. Allar stúlkur, þótt utanfé- Iags séu, eru velkemnar. Teðrið í rnorgim: Loft- vog. Átt Magn Hiti Vestm.e. 547 NA. 6 - 0,4 Rvík . . 548 ANA. 7 -2,5 ísafj. . . 609 NA. 9 -í- 3,0 Akure. . 600 NA. 1 -r- 5,0 Grímsst. 238 0 9,5 Seyðisfj. 585 N.A. 3 -í- 3,2 Þórsh. . 514 0 + 0,4 Magn vindsins : 0 — logn, 1 — and- vari, — 2 — kul, 3 gola, 4 — kaldi 5 — stinnings gola, 6 — stinnings kaldi, 7 — snarpur vindur, 8 — hvassviðri, 9 — stormur, 10 — rokstormur, 11 — ofsa- veður, 12 — fárviðri, Bæjarskrá fyrir Reykjavík var gefin út síðast 1913, en nú er ákveðið að gefa hana út að nýju og er það hið mesta nauðsynjaverk. Ólafur Björnsson ritstjóri gefur hana út, en bæjarsjóður leggur 300 krónur til útgáfunnar. Þingsetningarræð una í dómkirkjunni þ. 11. þ. m á síra Bjarni Jónsson dómbirkju- prestur að flytja. Mun það vera i fyrsta sinni nú um alllangt skeið að ræðan sé flntt af ntanþings- manni. Á kennaraskólanum eru nú 44 nemendur, ern þeir óvenjulega fáir. Konurnar eruþar i meiri hluta, þær eru 25, en karl- ar 19. Sýnir þetta hvortveggja, að ekki þykir kennarastaðan eftir- sóknarverð sem atvinna. Fjölsótt var skemtun Bjarna Björns- sonar í gærkvöld og urðu sumir frá að hverfa. Borgarafundur í Hafnarfirði. Fjölmennur borgarafundur var haldinn í Hafnarfirði í gær. Voru þar samþyktar áskoranir til Al- þingis 1° nm að afnems syknr o c kaffitolllinö, 2° um að landið taki að sér einbasölu á kolum, salti og olíu, 3° nm að Hafnarfjörðnr verði gerðnr að sérstökn kjördæmi, alt samþ. í einu hljóði. Eimfr. var samþ. áskorun til Eimskipafél. nm að láta Gulifoss koma við í Hafn- arfirði í hverri íerö. Ráðningarstofun á Hótel ísland ræður fólk til ails konar vinnu — hefir altaf fólk á boðstólum. Anglýsið i VisL VÍTRYGGINGAH Brunatryggingar, sæ- og stríðsvátryggingar A. V. Tulinius, Miðstræti — Talsími 254. Hið öfluga og alþekta Ibrunuþótafélag ’ar WOLGA (Stofnað|1871) tekur að sér allskonar brunatryggingar Aðalumboðsmaður fyrir ísland Halldór Eiriksson Bökarí Eimskipafélagsins LÖGMENN Páll Pálmason yfirdómslögmaður Þingholtsstræti 2 9. Heima kl. 12—1 og 4—5. Pétur Magnnsson yílrdömslögmaðnr Miðstræti 7. Sími 533. — Heima kl. 5—6. Bogi Brynjólfsson yflrréttarmálaflutningsmaðnr. Skrifstof* i Aðalntræti 6 (uppi) Skrifstofuttmi frá kl. 12—1 og 4—6e. m. Talsími 250. Odður Gísiason yfirréttarmálaflutningsmaOar Laufásvegi 22. Venjui. heima kl. 11—12 og 4—5. Simi 26. Herbergi með húsgögnum ósk- ast til leign. Uppl. í Kaupangi. [9 Ungur, reglusamur maðnr ósk- ar eftir herbergi einn eða með öðrum. Bofg’un fyrirfram ef ósk- að er. A. v. á. [1 Lítið horbaigí'óskast nú þegar. Uppl. Aðaletræti 6 C. [377 TAPAÐ-FUNDIÐ 2 rúmfatapokar, merktir Helgi Guðmundsson, Grettisgötn 10, eru í óskilnm í Söluturninum. Réttur eigandi getur vitjað þeirra strax. _____________________________[386 Fundist hafa peningar við nr. 10 B. á Bræðraborgarstíg. Vitjist þangað (uppi). [3 KAUPSKAPUB Til sölu: Telpukápa, hattur og svört silkisvunta. Veaturgötu 15 (uppi). [2 6 þorskanet, ný, með vænum teinnm, og 250 kúlnr ntannm riðnar til sölu hjá ÓI. Ingimnnd- arsyni í Bygggarði. [4 Sporöskjulagað stofuborð til sölu, til sýnis á vinnustofu Jóns Halldórasonar, Skólavörðustíg. [5 Lítíð brúkaður barnavagn til söln á Grettisg. 46 (uppi). [7 Uildanrenna fæst keypt á Hverfisgötu 35. [8 Til sölu: Divanar og madreBsnr í vinnustofnnni i Mjóstræti 10. ____________________________[397 Tvö harmoninm óskast til Ieigu, og tvö haimoniuir. óskaet til kaups. Loftur Guðmundsson, Smiðjust. 11. ___________________________ [369 Veggklukka óskast strax. A.v.á. __________________________ [390 Lítið notaðar grammofonplötnr til söln. Þorst. Bjarnason, Lindar- götu 7 B. [387 Morgunkjólar eru til i Lækjar- götu 12 A. [252 Til sölu Spítalastíg 8: kommóð- ur, sarastæð rúmstæði, rúm, kof- fort, lítil borð, ferðakoffort af ýmsum stærðum og emíðað eftir pöntunum. [385 Morgunkjólar, langsjöl og þrí- hyrnur fást altaf í Garðastræti 4 (uppi). Sími 394. [21 VIHNA | Barngóð og þrifin etúlka, getur fengið vist nú þegar eða frá 1. janúar. A. v. á. [401 Hestur óskast til fóðurs, á góðum stað á Eyrarbakka. Uppl. á Njálsgötu 35.___________[400 Davíð Björnsson, BergstaSastr. 45, skrantritar, teiknar og dregnr upp stafi. Fljótt og vel af hendi leyst. Heima eftir kl. 6 s. d. [367 Ef yður finst standa á aðgerð- nm á skóm yðar, þá skal fijótlega bætt úr því á Bergstaðastræti 31. Þar er gert við skó afar ódýrt, fljótt og vel. Benedikt Ketiíbjarn- arson, skósmíðameistari. [307 FélagspreutsmiÖjan. Verzlunin Ásbyrgi Hverlisgötu 71 Verzlunin Ásbyrgi Hverfisgötn 71 selnr frá 7.—13. þ. m. besta kaffi á 0,82 Vj kg., ef keypt eru 5 kg. í einu lagi minst. — Með kaffinnfæst púðursykur fyrir lægst verð. Flestar uanðsynjavörnr fást einnig. Talsimi 161. Verzlnnin Ásbyrgi Hverfisgötu 71. Selur eftirtaldar nýkomnar vör- ur mjðg ódýrt, t. d. Blikkbrúsa sem taba 1 líter á 0.70. — 2 ltr. 0.85 — 3 Itr. 1,35 — 4 ltr. 1.40 5 Itr. 1.50 — 10 ltr. 3.15 — Kaffidósir 0.40 — Trektir 0,35— 0,45. — Gaspotta 1,30. --- Skaft- potta fortinaSa 0.85—0.95-^1.15. — Flautukatlar 1.35 — Lítirmál 1 ltr. 0,70 Va ltr. 0,45. — Skaft- pottar með bryggju 1.15 — Mjólk- urfötur 1.30. Ennfremur götu- kústar stórir 1,30. — Stráburstar 0.85 o. m. m. fl. Talsími 161. Verzlunin Asbyrgi Hverfisgötn 71. héfir nýfengið neðantaldar vörur er seljast með afarlágu verði Kvenna- karla- og barna-sobka — Axlabönd — Skóreimar — Bnddur og veski — Hárgreiður og kamba — Öryggisnælur — Vasahnífa — * Brauðsöx — Handspegla, borð- spegla — Keflatvinna hvítan og svartan og ýmisl. fl. Talsími 161. Verzlunin Ashyrgi Hverfisgötn 71 selur ágæta salta grásleppn flokkaða — ágætan ranð- maya, butung, upsa, steinbít o. fl. saltmeti með mjög lágu verði. Talsími 161.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.