Vísir - 12.12.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 12.12.1916, Blaðsíða 3
ViSÍ^ NA THAN & OLSEN hafa á lager: Marsmanni-vindla, svo sem: Maravilla, E1 Arté, Cobden, Supremo, Commercial. Auk þess margar aðrar vindlategundir. Sömnleiðis H Í11— Cigarettur, svo sem: Special Sunripe og Extra Flake og fleiri tegundir. Aðalumboð hafa Nathan & Olsen. X vL* slr kL. kL» _%l» »1» +±r jtí M———— IBæj Bæjarfréttir. F- Afntæli á morgun: Hildibrandur Tómasson'verkarn. Marie Ellingsen húsfr.J Sigríður Jónsdóttir kensluk. Ingibjörg Þorláksson húsfr. Ásta Hermannsson húsfr. Borghildur Björnsdóttir húsfr. Jóla- og nýárskort með ísl. erindum og margar aðr- ar kortateg. fást hjá Helga Árna- syni í. Safnahúsinn. Botnia kom til Seyðisfjarðar í fyrra- dag og kemur því hingað vafa- laust degi fyr en búist var við. Veðrið í morgun: Loft- vog. Átt Magn Hiti Vestm.eT 595 N. 8 6,9 Rvík . . 621 N. 5 -4- 5,6 ísafj. . . 644 A. 2 -4-8,2 Aknre. . 608 ssv. 1 -4-118 Grímsst. 214 N. 4 -4-115 Seyðisfj. 580 N.A. 4 "*■ 5,7 Þórsh. . 471 NNA. 3 1,4 Magn vindsins : 0 — logn, 1 — and- vari, — 2 — kul, 3 gola, 4 — kaldi 5 — stinnings gola, 6 — stinnings kaldi, 7 — snarpur vindur, 8 — hvassviðri, 9 — stormur, 10 — rokstormur, 11 — ofsa- veður, 12 — í&rviðri. Þingið Búist er við að þingið geti tekið til starfa á fímtndag. Hjónaefni: Ungfrú Helga Kristmundsdóttir og Ormur Ormsson mótoristi. Ungfrú Sigríður Þorsteiusdóttir og Gunnar Benediktsson stud. art, Bragi Frá honum hefir ekkert frést síðan hann fór fjA Santauder 2. þ. m. Hann átti að koma við í Falmouth á Eugdandi og ef til vill hefir hann ekki fengið að senda skeyti þaðan. Érlewd mynt. Kbh. 8/12 Bank. Pósth. Sterl. pd. 17,20 17,80 17,70 Frc. 61,75 64,50 64,00 Doll. 3,69 3,80 3,90 Til minnis. Baðhúsið opið kl. 8—8, ld.kv. til 101/,. Borgarstjðraskrifstofan kl. 10—12 og 1—8. Bœjarfógetaskrifstofan kl. 10—|12ogl—5 Bæjargjaldkeraskrifstofan kl. 10—12 og 1—5. íslandsbanki kl. 10—1. K. F. U.^M. Alm. samk [sunnud. 81/, síðd. Landakotsspít. Heimsóknartími kl. 11—1. Landsbankinn kl. 10—3, Landsbókasafn 12—3 og 5—8. Útlán 1—3. Landssjóðnr, afgr. 10—2 og 5—6. Landssiminn, v.d. 8—10. Helga daga 10—12 og 4—7. Náttúrngripasafn l1/,—21/,. Pðsthúsið 9—7, sunnud. 9—1. Samábyrgðin 1 — 6. Stjórnarráðsskrifstofurnar opnar 10—4. Vífllsstaðahælið : heimsóknir 12—1. Þjóðmenjasafnið, sd., þd., fimtd. 12—2. Flóra kom til JBeyðisfjarðar í fyrra- dag fnllfermd af kjöti frá Norður- landi. Frá Seyðisfirði átti hún að fara beint til útlanda. “Fuglavinuriim“ heita kvæði og æfintýri eftir G. E., á 14 blaðsíðum í 16 bl.broti, sem V/si bafa verið send. Það eru vel meintog vel sögð hvatuingar orð til manna um að hlúa að smá- fuglunum sem í vetrarhörkunum hafa hvergi höfði sínu að að halla nema „götunni oggaddinum“. Út- gefaudinn er Guðgeir Jónsson bók- bindari. Skerið upp lierör beitir eftirtektarverð hvatning- arræða er síra.Friðrik Fxiðriksson flutfi á fundi í K. F. U. M. 30. f. m. — Nokkrir íélagsmenn hafa Ísííf og miljönir eftir gharlcs |§arvice. í 23 7---- Frh. hélt að þyrfti á því að halda sjálf- ur og mundi nota það sem beiti- land. Eg vissi það ekki fyr en afsalsbréfið var undirskrifað, að hann var ekkert annað eu leppur fyrir hinn manuinu. — Hvaða hinD manu, pabbi? — Þennan Stefán Orme. Hann er orðinn sir Stefán Orme. Þeir hafa aðlað hann. Þeir aðla alt nú á dögum, hvern heppinn kaupahéðinn og prakkara; og þessl maður er konungur siunar stéttar, glæframaður, af lægstu stigum, appskafningur af versta tagi. — Eg held að eg hafi lesið eitt- fhvað um hann í blöðnnum, sagði ída og var hugsi. — Mr. Heron hvæsti við: — Vafalaust; hann er einn af þeim, sem heimurinn legst hund- flatur fyrir af auðmýkt. Allur fjöldinn smjaðrar fyrir þessum slingu trúðum og ekríður fyrir illa fengnu fé þeirra. Slíkir menn eru nú að sögn boðnir velkomnir í fé- lagsskap háboriuna manna. £ mínu ungdæmi var þeim vísað á réttan bás og látnir gauga um eldhúsdyrnar. En nú — hann þeytti blaðinu frá sér í reiði — þarna er heill dálkur um nýju „höllina" hans sir Stefáns Orme, og afrek hans þulin upp og hepni hans dásömuð. Og þessi maður hefir bygt þessa glingurbyggingu hér í Herondalslandi, í nánd við hús, sem hann hefði ekki fengið að fltiga fæti sínum inn fyrir dyr á. Ef eg hefði vitað það fyrir, þá heíði eg ekki selt landið. — En þú þurftir á andvirðinu að halda, pabbi, sagði hún blítt. Hann skotraði angnnnm til hennar og svipur hana breyttist; það var varúð eða jafnvel slægðí angnaráðinu. — Ha? Jú, anðvitað þnrfti eg á því að halda. En hann vissi, að eg hefði ekki selt það, ef eg hefði vitað að það átti að byggja á því. Þess vegna fekk hann Bowden, bóndann, til að kanpa það. Það var honnm líkt. Slikir menn einir geta verið þektir að slikum lymsknverknm. Og nú geri eg ráð fyrir að nágrannarnir þjóti npp til handa og fóta og bjóði bann velkominn, bæðiVayn- arnir og Bannerdælir og allir hin- ir, og hafi hann í hávegum. Þeir fara og eta hjá honum miðdags- verð og konur þeirra fara á dans- leika hjá honum — en feðnr þeirra hefðu neitað að sitja við sama borð og hann. En eitt heim- ili er það, sem hann verðnr ekki boðinn valkominn á, einn maðnr, sem ekki kannast við hann, sem ekki mnn stíga fæti yfir þrep- skjöldinn á glænýju höllinni hans sir Stefáns Orme, né bjóðahonnm inn fyrir sínar dyr. Skngga hans skal aldrei leggja inn um dyrnar á Heron höll. Hann stóð npp að svo mæltu, og gekk út úr herberginu, hvatari í spori on honnm var Iagið. En hálfri stnndn eíðar hitti Ida hann niðursokkinn í bæknr sínar í bóka- herberginu eins og vant var, og hann leit á hana annars hngar rétt sem enöggvast, er hún staðnæmd- ist við hlið han» meðan hún var að láta á sig vetlingana, — Vanhagar þig um nokknð áðnr en eg fer út, pabbi? spnrði hún. — Nei, nei, sagði hann og laut aftur niður að bókum sínum. Hún reið langt fram í dalinn, þangað sem nxarnir vorn á beit. Hún leit rannsóknarangum yfir hópinn, ákvað hverja þeirra skyldi senda á markaðinn, sneri siðan hestinnm og hleypti honnm á sprett, þangað til hún kom á gamlan veg. Skömmu síðar kom hún í Iægð eina, sem lá út á vatnsbakkann, og hún stöðvaði hestinn. er hún sá stóra hvíta húsið, sem blasti við henni glitr- andi í sólskininu fyrir handan vatnið. Það spilti sannarlega ekki útsýninn. Það hafði þau áhrif, að þetta enska stöðnvatn liktist í svipinn mjög mikið vötnunum í Ítalín. Hún virti það fyrir sér nm stnnd, reið síðan aftur upp á veginn og sá þá hvar Stafford kom á móti henni. Þegar Stafford sá hana var sem » hjartað lyftist i brjósti hans af fögnnði, sem hann átti bágt með að gera sér grein fyrir. Þvi hann vildi ekki gangast við því með sjálfnm sér, að hann hefði gengið í þessa átt, einmitt í von nm að hitta hana. — Góðan daginD, sagði hann glaðlega, eins og hann átti vanda til, og lyfti húfunni. Það gleður mig að hitta yður. Eg vona að Mr. Heron haíi ekki orðið neitt meint við . . . . að hann sé heill heilsu? — Já, sagði hún lágt en ekýrt. , Föðnr mínnm líður ágætlega. Hann er alveg eins og hann á að sér.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.