Vísir - 14.12.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 14.12.1916, Blaðsíða 1
Útgefandi: HLUTAFÉLAÖ. Eitstj. JAKOB MÖXLEB SÍMI 400 Skrifi*ofB mg •igr«ið&la i SÓTBL ÍSLAITB. SÍMI 400, 6. árg. Fimtudaginn 14, desember 1916. 341. tbl, Gamla Bíó.1 Hraðlestin 953 Ákaflega spennandi leyni- lögreglumynd í 4 þáttum 120 atriðum. Leikin af itölskum leikurnra. Myndín er nm ungan son lögreglumanns, sem hingað til heflr lítið gert sér til frægðar, en til þess að geta sýnt hæfileika sína í fyrsta skifti, er honum fengið stórt leýmlögreglumál í hendur, og eins og myndin sýnir, er það harður skóli, sem hinn ungi maður verður að gegn- umganga. - Tölusett sæti kosta 0.50, aim. 0.30, barnasæti 10 au. Hindsberg Piano og Flygel eru viðurkend að vera þau beztu og vönduðustu sem búin eru til á Norðurlöndnm. — Verksmiðjan stofnsett 1853. Hljóðfæri þessi fengu „Grand Prix" í London 1909, og ern meðal annars seld: H. H. Christian X, H. H. Haakon VII. Hafa hlotið meðmæli frá öllum helztu tónsnillingum Norðurlanda, mvo sem t. d. Joackim Andersen, Professot Bartholdy. Edward Griég, J. P. E. Hartmann, Profesaor Matthison-Hansen, C. P. E. Horneroann, Professor Nebelong, Ludwig Schytte, Aug. Windiug, Joh. Svendsen, J. D. Bondesen, Ang. Enna, Charlea Kjerulf, Albert Or'th. Nokkur hljóðfæra þessara eru ^ávalt fyrirliggjandi hér á staðn- im, og seljast með verksmiðju- verði að viöbættum flutnings- kostnaði. Verðlistar sendir um alt land, — og fyrirspurnum svarað öjótt og greiðlega. G. Eiríkss, Reykjavík. Einkaaali fyrir ísland. Det kgjL octr. Brandassurance Comp. Vátryggir: Hus, húsgögn, vðrur alak. SkrifBtofutimi 8—12 og t—8. Austurstræti 1. M. B. Nielsen. <*mmmwmmmmmmmmmmmmm m m ...............¦ ——¦ Aufjlýsið i VisL Símskeyti frá fréttaritara .Visis'. Kaupm.höfn 13. dea. Friðartilboðin hafa ekki verið birt. En itrustu boð Þjóðverja eru ekki bygð á því að þeir viðurkenui sig yfir- unna eða að þeir viðurkenni ofurefli óvinanna. Allur Iieim- urinn stendur á öndinni af eftirvæntingu. IWfc" JÆ BÍO Djarfur piltur. Ákaflega áhrifamikill sjón- leikur í þrem þáttum. Sjaldgæft er það að efni kvikmynda sé jafn spennandi frá upphafl til enda og leik- ur jafn góðnr sem i þessarí mynd. A. XjiefULgretvogr 18 EÉ fást mjög ódýr og gðð (alullar) Ennfremur allskonar fatnaður á kvenfólk ogbörn: Kjólar, káp- ur, drengjaföt, millipils, sokkar, telpusvuntur ýmiskonar o. s frv. Góður varningur! Gott verð! \ Steinunn Briem. ianus'-flflskur halda kaffl eða öðrum vökva heitum í 30 kktima. Ágæt jólagjöf fyrir þann sem hafa þarf með sér hres&- ingu.. Sparar að færa. 9Januss-fiösl£nr selur jla/iaUm NATHAN& OLSEN hafa á lager: lí-Tigrajöl JHálfsigtirrijöl Hveiti Skonroksmjöl HLálít>annir Heilöannir, brúnar Tvaí íi brent Kakao Chokolade — Þurkaða og niðursoðna -A.-vexti \ Niðursoðið KLjötmeti Sardinur Hnetur margar tegundir Grsenlsál þurkað Pictdes ö-rænmeti niðursoðið Kex í tunnum «»tivelsi í pökkum og laust Soda i tunnum \ Skraa — Br. Br. — JBnrsta Buddur Klemmur Slsósvertn IPóstpappir Umslög Spil Kerti Bollapör Költrwiiska Glasvörur. Með nasstrt stcipnm koma Jólakerti — Leikföns e Export og Eldspítur. L

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.