Vísir - 02.01.1917, Side 4
VISIR'
Utgerðar- og
fískverkunarstöð
á ágætum stað í Hafnarfirði
fæst til leigu frá áramótum.
Lysthafenður snúi sér til
Steingr. Torfasonar bryggju-
varðar í Hafnarfirði.
g vAraroo,^. |
Brunatryggingar,
sæ- og stríðsvátryggingar
A. V. Tu liniu s,
Miðstræti — Talsimi 254.
Det kgl. octr.
Branðassurance Comp.
VAtryggir: Hús, húsgiign, vörur alsk.
Skrifstofutími 8—12 og 2—8.
Austurstræti 1.
N. B. Niolaoa.
Fétur Magnússon
yfirdómslögniaðnr
Miðatræti 7.
Sími 5B3. — Heima kl. 5—6.
Bogí Brynjólfsson
fflrréttarmálaflutningsmttðnr.
Skrifstofa f Aðalstrœti 6 (uppi)
Skrifstofutimi frá kl. 12—1 og 4—8e. bs.
Talsimi 250.
Oðdnr Gíslason
yflrréttarmálaflutningBmaOor
Luufásvegi 22.
Venjui. heima kl. 11—12 og 4—5.
Sími 26.
Ráðningapstofan
á Hðtel íaland ræður fólk til alls
konar vinnra — heflr altaf fólk á
boðstólum.
Kjóla og JDragtir*
tek e? að mér að sníða og máta,
— Til viðtals frá kl. 10—4 hvern
virkan dag. —
Vilborg Viibjálmsðóttir,
A ðalfundur
félagsins verðnr haldinn þriðjudaginn 9. jan. 1917 kl. 8 e.
Jl i Bárnnni (nppi).
D A G S K R Á:
tír
1. Kosin stjórn samkvæmt nýju lögnnum.
2. Lagðir fram reikningar félagsins og skýrt frá starfi þess á
liðnu ári.
3. Það sem félagið þarf að gera á komandi ári.
4. í»au önnur félagsmál sem meðlimir hafa í huga.
Mætið stnndvíslega.
STJÓRNIN.
Caille Perfection
ara bestu, léttustu, einföldustu og ódýrustu báta- og verksmiðju
mótorar, sem hingað flytjast. Vanalegar stærðir frá 2—30 hk.
Verksmiðjan smíðar einnig ntanborðsmótora, 2—2^ hk.
Mótorarnir eru knúðir með stein-
oiíu, settir á síað með bensíni,
kveikt -með öruggri rafmagns-
kveikju, sem þolir vatn. Verk-
srniðjau smíðar einnig ijósgas-
mótora.
Aðalumboðsmaður’á íslandi:
0. Ellingsen.
Frá 1. jan. 1917
gengnr 1 gildi
ný flntningsgjaldsskrá innanlands,
og ern afgreiðslumenn félagsins og viðskiftamenn beðnir
að athnga þetta.
Reykjavík 28. des. 1916.
9
hí. Eimskipafélag Islands.
gerir alla glaða.
Til söln:
Divanar og Madressur
í vinnnstofunni í
M j ó s t r æ t i 10.
Hestar ogvagnar
til leigu. Sími 341.
VÍSIR er elsta og besta
dagblað landsins.
I^VINNA|
Stúlka óskast í vist fyrri bluta
dags nú þegar. Uppl. í Vonar-
stræti 12 (uppi). [1
_—|------------------------
Barngóð og þrifiu stúlka ÓBkaBt
í vist nú þegar. Uppl. á Bræðra- .
borsraretíg 15. [22T
Ef yður flnst standa á, aðgerð-
um á skóm yðar, þá skal fljótiegá
bætt úr því á Bergstaðastræti 31.
Þar er gert við skó afar ódýrt,
fljótt og vel. Benedikt Ketilbiara-
arson, skósmíðameistari. [307
Karlmaður vanur skepnuhirðing
óskast á heimili í grend við bæ-
inn. Uppi. í sima 572. [208
Steindór Björnsson frá,
Gröf, Tjarnargötn 8, skrautritar,
teiknar og dregur stafi. [211
Stúlka óskast, barngóð og þrif-
in. UppJ. Bræðraborgarst. 15- [226
Stúika óskast hálfan daginn frá
1. jan. Uppl. Eggert Snæbjörne-
son i Mími,
Stúlka óskast til roorgunveika.
Hátt kaup. A. v. á. [228
STÚLKA
óskast í vist nú þegar. Uppl.
Nýlendugötu 11. 192.
KAUPSKAPUB
Morgunkjóiar, langsjöl og þri-
hyrnar fást altaf í Garðastræti 4
(uppi). Sími 394. [21
Morgunkjólar fást og verða
saumaðir í Lækjargötu 12 A. [51
Frá 1. jan. 1917 fást keyptir
daglega 35—40 litrar af nýmjólk
í Bráðræði, með því að mjölkiií
sé sétt íþangað daglega. Semjið
við Svein Jón Einarsson. [233
20 hænsi (ítölsk og epönsk) með
3 hænsahúsum, eru til sölu með
góðu verði. Afgr. v. á. [232
30—40 litrar af nýmjólk ósk-
ast til kaups. Uppl. Bakariið á
Hverfisg. 72. Sími 380. [235
FatalDilðiii
simi 269 Hafnarstr. 18 sími 269
er landsins ódýrasta fatavorslun.
Regnfrakkar, Rykfrakkar, Vetr-
arkápur, Alfatnaðir, Húfrar, Sokk*
ar, Hálstau, Nærfatnaðir o. fl. o. fl.
Stört úrval — randaðar vörnr..
Félagsprentsmiðjan.