Vísir


Vísir - 03.01.1917, Qupperneq 1

Vísir - 03.01.1917, Qupperneq 1
Útgafandi: HLUTÁFÉLÁO. BititJ. JÁKOB MÖLLImí SÍMI 400. ITIS SkrifsUfa «f afgraiðsla i HÓTEL fSLÁlTfe. SÍMl 400. 7. árg. Miðvikttdagirn 3. janúar 1917. 2. tbl. Gamla Bíó sýnir í lcvöld kl. 9 I kvöldbirtn Lnndúna. Heimsfrægur sjónleikur í 4. þáttum eftir Geo. R. Sims. Meira spennandi eða áhrifameiri kvikmyndasjónleikur hefir ekki sést hér lengi, og sannast þar hér betur en nokkru sinni áður gamla máltækið: „frændur eru frændum verstir“. Gífurleg aðsókn var að þessari mynd þegar hún var sýnd í Khðfn síðastl. vetur. Síðan var hún útbúin á leik- svið og leikin í „Casino“ 102 sinnum fyrir fullu húsi. Aðgöngumiðar kosta: Tölusett 60 aura, almenn 40 og barnasæti 15 aura. Hér með tilkynuist vinnm og vandamönnnm, að okkar hjart- kæra elsku dóttir Brandís Guð- jónsdóttir andaðist eftir sína löngn legu í Landakotsspítalan- um þann 29. f. m. og hefst jarð- arför hennar með húskveðju þ. 5- þ. mán. kl. 12 á hádegi frá heimili hinnar látnu, Baróns- stíg 18. Huðjón Guðmundsson. Sigriður Bjarnadótiir. Fnndur r í Hringnnm í kvöld á venjulegum stað og tíma. Rætt verÖur um afmæl- isdag Iíringsins. Stjórnin. K. F. P. M. U. D. fundur í kvöld kl. 8y2 Félagar sérstaklega beðnir að mæta. — AUir drengir á á aldrÍDum 14—17 áravelk. A. D. fundnr annað kvöld. Aríðandi mál. K. F. U. K. Smámeyjadeildin. Fundnr í kvöld kl. 6. — Jólatré — Allar telpur veikomnar. Þrifin og dugleg stúlka, helzt ekki eldri en 20— 25 ára, óskast i vist nú þegar eða sem fyrst. Stúlka er íyrir í húsinn til hjálpar. Kirkjustræti 8 B. (uppi) Mctha Olsen. J ölatré Iðnaðarmannafélagsins verður fimtndag 4. þessa mán. og byrjar kl. 5 síðdegis. Aðgöngnmiða selur Jón Hermannsson érsmiður Hverfisgötu 34. 1917 II 2 CD O* sr » *■* i Nýja Bíó sýnir i kvöld kl. 9 siðdegis: Vandræðagifting. 1917 n Ul -CB a Óhemju skemtilegur danskur gamanl. Aðalhlutverk leika: Oscar Stribolt, Amauda Lund, frú Fritz-Petersen, Henry Seeman. Saga þessi er um æskuást og skynsemisgiftingu — út úr ■£, vandræðum. Og bér koma fram fyrirmyndarfeður, sem .2 sameina ættir sínar — eigi með valdboði, heldur með klókindum. Og alt fer vel þegar endirinn er góður — og hér er hann verulega góður! Tölusett sæti. xO Æ> Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum að maðurinn minn elsku- legur, Jón Jónsson, andaíist laugardaginn 30. desember 1916, að heimili sínu Bræðraborgarstig 20 hér. Jarðarförin er ákveðin laugardaginn 6. janúar kl. 11 i/a árd. og byrjar með húskveðju á heimili hins látna. — Ef einhver skyldi hafa í huga að heiðra minningu hins látna með krönsum, þá er það ósk aðstandenda að það sé látið renna í Landsspítalasjóð íslands. Reykjavík 3. jau. 1917. Hólmfrirur Hagnúsdóttir. Símskey ti frá fréttaritara ,Visis(. Kaupm.höfn 1. jan. Svar bandamanna, þar sem þeir neita að ganga að boðum Þjóðverja, er löng greinargerð á orsökum ófriðarins, og endar á því, að friðarboðin sén ekkert ann- að en herkænskubragð og sýnilega ekki gerð aí einlæg- um huga. Kanpm.höfn 3. jan. Spánn hefir opinberlega færst nndan því að taka þáft í undirbúningi undir friðarsamninga, með því að það sé enn ótímabært. Búist er við sömu undirtektnm frá Hollandi. Pilt eða stúlku vantar nú þegar til aðstoðar við matreiðsluá flóabátinn Ingólf. Hátt kanp,

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.