Vísir - 16.01.1917, Blaðsíða 1
Útgafanði:
HLUTAPÉLACk
Rltstj. JAKOB HÖLLlrft
SLMI 400.
Skrifafafa eg
afgraiðala 1
H<>T£L fSLANB.
SÍMI 400.
7. árg.
Þriðjadaginn 16. janúar 1917.
15. tbl.
CAMLA BÍÓ
Af glapstignm.
(Bort íra Synden).
Ákatiega sponnandi ajónleikar
í 4 þáttum.
Aðalhlutverkið leikur
hin heimsfræga italskaleikkona
Mlle Marie Carmi,
hin sama sem lék aðalhlut-
verkið i binni ágætu mynd
„Svartklædda hefndarkonan",
sem sýnd var á Gl. Bíó i fyrra.
Tölusett sæti kosta 60, alm. 40.
Börn fá ekki aðgang.
Munið eftir að og útvega bestu
sérlega hljómfögur og vönduð.
Loí'tur Guðmundsson
„Sanitasu. — Smiðjustig 11.
Simi 651. Box 263.
Vísir er bezta
auglýsingablaðið.
Hin ágæta ameriska heyrnarvél
sem hægt er að stilla eftir því, hve dauf heyrnin er, er hin mest
notaða rafmagnBheyrnarvél veraldarinnar. Hefir verið ráðlögð heyrn-
ardaufum af fjölda lækna. Fæst ókeypis lánuð tii reynslu. Fékk
gullmedalíu á heimssýningunni í St. Louis, og mesta fjölda annara
viðurkenninga. Er notuð m. a. af ekkjudrotningu Bretakonungs og
Carl Sviaprins.
Varið yður á eftirlikingum. — Skrifið eftir verðlistum og meðmælum.
) Einkasali fyrir ísland:
Reykjavik.
sem eiga að birtast í VtSI, verðnr að aíhenda í síðasta-
lagi kl. 10 f. h. útkomndaginn.
H’ata.lDúöiii
sími 269 Hafnarstr. 18 sími 269
er iandsins ódýrasta fataverslun.
Regnfrakkar, Rykfrakkar, Vetr-
arkápnr, Alfatnaðir, Húfur, Sokk-
*r, Háletau, Nærfatnaðir o. fl. o. fi.
Stórt úrval — vandaðar vörur.
K. F. D.
Biblíuiestur 1 kvöld kl. 8l/*
Allir ungir menn velkomnir.
þriðjudagsblaðið (2. jan.) verðar
keypt á afgreiðslunni.
Þakkarorð.
Minar innilegustu hjartans þakk-
ír vil eg flytja samverkafólki mínu
og öðrum, sem glöddu mig, sem
hefi verið ófær til vinnu um
lengri tíma, með mjög myndar-
legri jólagjöf, en sérstaklega vil
eg þó nefna nöfn þeirra verkstj.
Péturs Hanssonar, Guðjóns Gama-
lielssonar og Þórðar Jónssonar,
sem voru aðalhvatamenn þessarar
gjafar.
Nikólína Nikulásdóttir,
Vesturgötu 15.
Til minnis.
Baðhúsið opið kl. 8—8, Id.kv. til lO’/a-
Borgsrstjðraskrifstofaa kl. 10—12 og
1—3,
Bæjarfðgetaskrifstofan ki. 10— 12ogl—5
Bæjargjaldkeraskrifstofan kl. 10—12 og
1—fi.
íslandsbanki ki. 10—4.
K. F. U. M. Alm. samk sunnnd. 81/,
síðá.
Landakotsspít. Heimsóknartími kl. 11—1.
Landsbankinn kl. 10—3.
Landsbðkasafn 12—3 og 6—8. Útlán
1—8.
Landssjóðnr, afgr. 10—2 og 5—6.
LandssSminn, v.d. 8—10. Helga daga
10—12 og 4—7.
Náttúrngripasafn l1/,—21/,-
Pósthúsið 9—7, sunnud. 9—1.
Samábyrgðin 1—5.
Stjórnarráðsskrifstofnrnar opnar 10—4.
Yífilsstaðahsslið : heimsóknir 12—1.
Djóðmenjaísafnið, sd., þd., fimtd. 12—2
áugiýsið í VisL
NÝJA BÍÓ
Stóri
gimstemninn.
Stórkostlegur leynilögreglu-
sjónl. í 4 þáttum, leikinn af
ameriskum leikendum.
Mynd þessi er frá npphafi
til enda spennandi; undrun
og aðdáun hlýtur það að vekja
hjá áhorfendum þar sem sýnd
er viðureign hinnar fögru
Grece og Armands greifa við
þorparann Heriot, foringja
glæpamannsfél. Hauskúpan.
Myndin er leikin i Suður-
Afr, N.-York, París, London.
Myndin stendur yfir lx/2 kl.et.
Tölusett sæti.
Símskey ti
trá fréttaritara ,Visis‘.
Kaupna.höfn 14 jan.
Wilson bíðnr þess að Miðveldin láti uppi friðarskil-
mála sína. Þó að engin von sé um að friður sé í nánd,
telur hann það mikils vert, að umræðum um frið sé
haldið áfram.
Það eru óþðrf leiðindi,
sem menn gera sér með því að panta og biða svo mánuðum
saman eftir þvi að fá Harmonium eða Piano, þegar hægt er að fá
keypt hér í bænum bestuog ódýrustu hljóðfæri með góðum
borgunarskilmálum í
JZZL Hljéðíærahúsi Rvíkur
. , Hormð a Póslbússtr. og Templarasundi. íæfl °&
1 bænum. Qpjð io_7. tekin í skiftum
Einkasala fyrir T. M. Hormrng & Sönner og Petersen & Steenstrup
Dauskensla.
í kvölcl byrjar kensla á nýtisku dönsum. Ef fleiri óska að
læra þá, gjöri þeir svo vel og láti mig vita.
Annað lcvölcl kk 9 byrja almennir dansar.
Stefanía Guðmundsddttir.
Heima kl. 3—5.