Vísir - 16.01.1917, Blaðsíða 3
ViSÍR
gæslustjórum. bankans, endurskoð-
endum, bóbara og gjaldkera dýr-
tíðarnppbót fyrir árið 1916 eftir
sömu reglum, 'sem þingsályktun
|>essi setur um uppbót handa starfs-
mönnum landssjóðs.
Timarnir breytast.
Á þinginu 1915 vildi Binar ráð-
herra Arnórsson láta fjölga ráð-
herrum. Hann leit þá svo á, að
nægja myndi að bæta einum við,
svo að þeir yrðu tveir; störfin
væru ekki orðin meiri en það, að
tveir menn myndu komast yfir
þau. Bn þingið vildi ekki fjölga
þeim þá, og málinu var frestað.
Á þinginu 1915 var svo ástatt,
að flokkar voru þar þrír, og hafði
enginn þeirra meiri hluta. Ófrið-
urinn hafði þá staðið í fult ár og
störf stjórnarinnar og ábyrgð þar
af leiðandi vaxið,, — Nauðgynin á
því að fjölga ráðherrnm var þá
nákvæmlega sú sama og nú.
Af þessu má sjá, að tímarnir
þurfa ekki að breytast svo mjög,
til þess að skoðanir manna á mál-
unum breytist.
1 sumar, þegar kunnugt varð
um „bresku samninganau, urðu
sumir menn óðir og uppvægiryfir
„leyndiuni“. Peir kröfðust þess
að samningurinn „yrði birtur".
Þeir þóttust þess fullvissir, að
þessi leynd gæti ekki stafað af
öðru en því, að eitthvað meira
en minna gruggugt væri í samn-
ingunum.
Nú hefir þingið háft þennan
samning til athugnnar, ogsvovar
því slitið, að ekkert var látíð
uppi um samninginn. — Og ekk-
ert bólar á því enn, að stjórnm,
sem nú er tekin við, ætli sér að
eru að verða mest notuðu skipsmótorar hér á landi, og er það út af birta hann. *En þeir sem mest
fyrir sig nægur vottur um ágæti þeirra. ; fúruðust lGynúinni í sumar,
: þegja nú eins og steinar.
Bolinder’s mótorar
Verksmiðjan getur ennþá afgreitt sumar tegundir tafarlaust, og
aðrar með lengst 3. mánaða fyrirvara, en vegna væntanlegrar verð-
hækkunar, og sívaxandi eftirspurnar. ræð eg þeim er þessa mótora
vilja kaupa, til að panta þá hjá mér sem allra fyrst. svo þeir geti
komið hingað í tíma.
Með gamla verðinu get eg enn selt nokkra skipsmotora, með
hreyfanlegum skrúfublöðum, 1 cyl. 5 til 40 h. a. og 2 cyl. 20 til
60 h. a.
Þeir sem bera skyn á hvaða mótor henti best fyrir þarfir ís-
Iendinga, gefa allir Bolinders mótorum beztu meðmælin, þvi engiun
annar mótor er hér bekkist, er eins oliuspar og vandaður að smíði.
G. Éiríkss,
Einkasali á íslandi fyrir Bolinders verksmiðjurnnar.
Dansleikur.
Iðnaðafmannaíél.
verðnr langardag 20. þ. m. Aðgöngnmiða selur úrsmiðnr
Tímarnir hafa lítið breytst —
en skoðanir manna á samnmgnum
hafa ef til viU eitthvað breytst.
Eitt áf þeim málum, sem meefe
hefir verið fárast út af, er seðla-
útgáfa íslandsbanka. Pað hafa
verið skrifaðar langar ritgerðir
nm þá hættu, sem landinu stafi af
seðlnnnm og gull-leysinu.
Löggjöf vorri hefir verið brngðið
nm þ&ð, að hún hafi leitt hungur-
dauða hættuna yfir þjóðina, með
þvi að útrýma öllu gulli úr land-
inu með seðlum íslandsbanka. —
Pví hefir verið haldið fram, að
seðlaútgáfan hafi verið ankin að-
eins til þess að firra íslandsbanka
flutningi á mynt, gullmyntinni,
sem landinu væri lífánauðsynleg.
einknm nú á ófriðartímunum, til
þess svo sem eins og að tryggja
sér það að geta fengið keypta
hjörg til næsta *máls ef viðskifta-
samböndum við [Norðnrlönd yrði
slitið. — Nú hafa þeir sömu menn
sem þctta hafa sagt, Iagst á móti
því með atkvæði eínn á þingi, að
gjald það sem íslandsbanki á að
greiða í landssjóð fyrir seðlaút-
gáfuréttinn yrði fært npp um. I
af hundraði, af ótta viS það að
bankinn hœtti aðnota seðlaútgáfti'
réttinn.
Jón Hermannsson, Hverfisgötu 32.
SKEMTINEFNDIN.
Hættan síeðjar að landinu ör
tveim áttum. Bæðí seðlaútgá&tn
og seðlaleysið er hættulegt. — Þvx
IstiF ogmiliöniF
eftir
gharles j$arvice.
47 ----- Frh.
flestir þeirra mikilsmegaudi ann-
aðhvort sem stjórnmálaskörung-
ar eða fjármálamenn. Auk þess
vorn þar prúðbúnar Iconnr, skreytt-
ar gulli og gimsteinum og nokkr-
ir yngri meun, sem allmikið orð
fór af.
Stafford vtsr við hlið föður sín-
im er hann gekk á milli gestanna
og heilsaði þeim hverjum af öðr-
nm með sinni meðfæddu kurteysi
og var hann ekki laus við að vera
dálítið drýgindalogur þegar hann
Var að kynna þeim son sinn.
— Petta er sonur minn frú
í'itsharford. Bg held, að honum
hafi veist sá heiður að kýnnart
yður áður. Annars veit eg varla,
hverjir kunningjar hans ern, þvi
að við höfum verið; fjærri hvor
öðrum til langs tíma, en;.nú höf-
um við náð samvistum aftur og
er mér það gleði-efni. Þakkiðjþér
dtenginn rninn, frú CJausford?
Já, hann hefir satt að segja átt
betri æfi en eg undanfarin ár og
ekki þurft að þveitast um alla
Norðurálfnna, en getað verið hér
í ró og næði og getað notið gæða
lífsins. Griffenberg! Bg þarf að
sýna yður son minn! Við erum
svo gamlír mátar, að þér takið
ekki til þess þó að eg eé dálítið
montinn af honum, og nm leið
og sir Stefán sagði þetta, lagði
hann höndina á öxlina a Stafford.
—. Dæmalaust hefir sir Stefán
búið vel um sig hérna, herra Orme,
sagði frú Clansford. — Við vor-
nm alveg forviða þegar við óknm
heim að húsinn og urðum hreint
og beint höggdofa þegar við kom-
nm inn. Þessi salur er sannar-
lega — já, eg á engin orð yfir
það!
Stafford gekk á milli gestanna,
hlustaði á lofræðurnar um föður
sinn og húsið og svaraði þeim
eftir því, sem honnm þótti við
eiga, en þó varð hann hálf-feginu
þegar kjallarameistarinn tilkynti,
að maturinn væri tilbúinn. Gest-
irnir luku einróma lofsorði á borð-
salinn og hófst brúnin á snmum
þeirra, þegar þeim varð litið á
matarseðilinn, enda voru réttirnir
hinir ágætustu og ö)l framreiðsla
svo tilkomnmikil, að vel hefði
mátt sæma konungbornu fólki.
Öll voru borðin blómum skreytt
og borðbúnaður allor afar dýr-
mætur. Staftord sat við neðri
enda borðsins og þegar honum
varð litið upp að efri endanu m,
þar sem faðir hans sat í öndvegi,
þá blandaðist honnm ekki hngur
um, að sir Stefán, faðirhans, var
laug höfðinglegastur og j öldur-
mannlegastur allra borðgestanna,
enda sýndu honum allir, bæði karl
og kona, þá lotningu, sem almena
kurteisi býður að láta þeim í té,
sem koraist hafa til vegs og virð-
inga.
Sömuleiðis veitti hann þvíeftir-
tekt. að enginn virtist taka inni-
legri þátt í glaðværðinni en sir
Stefán og lék hann á als oddi
eins'og hann vissi ekki og hefði
aldrei vitað hvað áhyggjur væri. >
Þeim feðgum vað litið hvorum
til annars og bro\ti þá sir Stefáa
góðlátlega til hans i hvert skifti.
Sama var að segja nm Howard,
og virtist hann spyrja Síaftord með
augnaráði sínu, „hvort þetta væri
ekki all-viðunanleg samkoma".
Borðhaldið fór hið besta fram og
að því Ioknu, tók kvenfólkið sig
út úr, en karlmennirnir settust að
drykkju og skröfuðu og skegg-
ræddu um aiia skapaða hluti nema
stjórnmál og kaupsýslu. Tók
Stafford sérstaklega eftir þvi, að
ekkert þess koaar bar á góma,
ex> hkisvega.- s&gðí sir Stefán
nokkrar skrítlnr og sagðist hon-
um svo vei frá, að allir veltust
um af hlátri.
— Hvernig ætli að veðrið m
úti, Stafford minn? spurði núfað-
ir hans.
Stafford dró glnggatjaldið til
bliðar og lagði þá tnnglsbirtuna
^nn í herbergið eins og hÚD ætl-
aði að bjóða ráfljósunum byrgin.
— Eigum við ekki að gangs
út á grashjallann? sagði sir Stef-
án. — Veðrið er hlýtt og gofct
að eg faeld.
Þeir gengu þá út & grashjall-
ann og var þeim borið þangað
kaffi og vindlar. Gangu sumir
gestirnir fram og aftur um hjall-
enn, en aðrir reikuðu ofanígarð-
ínn. Sir Stefán tók Stafford við
hönd sér og viku þeir dálítið af-
síðis effcir einum götustígnum.
— Eg vona, að þér leiðist ekki,
drengur minn, sagSi hanD.
— Nei, það er ^nú’j öðru nær,
svaraði Stafford. Eg mianistvjekki
að tíafa tekið þátfc í jafn skemti-
Iegu samsæti og því skyldi mér
þá Ieiðast?
— Þaðer ágætt, s&gðijsir Stef-
án. — Eg var háíf hræddor am,
að þér kynni að Wðsgt., en þetta
ern allra viðkunnanl' •nstu^roenn,
það er að segja á meðan þeir fara
ekki út í kitppsmál sín og okkur