Vísir - 16.01.1917, Blaðsíða 2

Vísir - 16.01.1917, Blaðsíða 2
V i°IR ,Bara prentvilla'. HeiðraM ritstjóri! Eg bið yðar um róm fyrir eftirfarandi línnr. í Vísi 7. janúar birtist grein nndir fyrirsögninni „Bara prent- viHa“. Þykir mér ritstjórinn taka þar nokkuð djúpt í árinni í at- hngasemdnm þeim, sem hann vill gera við grein mína, þá erbirtist i „Landinu“ 29. desember með uppdrætti af Goðafoss-strandstaðn- um og athngasemdum við fram- burð yfirmannanna af Goðafonsi við sjóréttarprófið- Fyrst og fremst segir ritstjóri: „Greininni fylgir uppdráttur af Prentvillu þessa, sem okkur greinir á um, mátti leiðrétta á þann hátt, að fella burtu linuna frá Rit til e. og frá e—d. Við það kemur samræmi í frambnrði yfirmannanna, því þá verður línan frá Rit til a. og frá a.—c. í sam- ræmi við framburði þeirra beggja, Riturinn í SSO. og stefnan í ONO. — þrátt fyrir það aðstefn- an SSV. að Rit bendir til þess, að eitthvert vit hafi verið í fram- burði skipstjórans, þar eð skipið lenti að síðnstu á Straumnesinu. Enn fremur segir ritstjóri: „En furðulegt má það heita, að hann skyldi ekki spyrjast fyrir um það hjá bæjarfógeta, hvort þessi ósam- kvæmni hefði í raun og vern átt atrandstaðnum, en sá galli er að | vísu á honum, að allar áttir eru J bandvitlausar, og vegalengdir. sem eiga að vera jafnar, sýndar með línum, sýnilega ójafnar". Þessum ummælum ritstjórans mótmæli eg algerlega. Uppdrátt- inn tók eg eftir sjókorticu, og setti út stefnurnar eftir skýrslu blaðanna af sjóréttarprófinu. Og að uppdrátturinn og áttirnar séu réttar, get eg sannað með vottorð- nm merkra skipstjóra ef með þarf. Eg krefst þess, að ritstjórinn færi rök fyrir staðhæfingu sinni um að uppdrátturinn sé ekki rétt- ur, en það mun honum veitast erfitt. Enda mun hann ekki fá neinn skipstjóra til þess að dæma uppdráttinn eða áttirnar „band- vitlausar“ eins og ritstjórian kemst að orði í grein sinni. Ritstjórinn æðrast út af prent- villu, sem orðið Ijafi í Vísi, þ#r sem hann skýrir frá fraœburði skipstjóra. Prentvilla þeasi er SSV í staðinn fyrir SSO. Segir hann að þetta hafi verið leiðrétt í blaðinu næsta dag á eftir, en eg bið rítstjóra að afsaka, að eg hefi aldrei séð þá leiðréttingu, og held- nr ekki aðrir er eg hefi átt tal við. — sér stað“. Hvers vegna átti eg að þurfa þess'? Mér fanst full- nægjándi, að byggja grein mína á skýrslu blaðanna, og treysti því, að þau ekki flyttn prentvillur í þes3u stórvægilega dómsmáli. En þar sem ritstjórinn ætlast til að maðnr megi ekki treysta því sem blað hans eða önnnr blöð segja, þá verðnr maður að hafa það í huga framvegis. Hvað mikla fyrirhöfn eða heiJa- brot að eg hafi haft við það að semja greinina og búa til mynda- mótið, eða hvenær eg hafi gert það, kemnr málinu alls ekkert við, og heldur ekki hvaða blöð eg bið fyrir greinar míaar. Reykjavik 14. jan. 1917. Ó. J. Hvanndal. ErieM myiit. Kbb. 12Á Bank. Póath. Sfcerl. pd. 17,38 17,50 17.55 Fre. 62,75 62,50 63,00 Doll. 3,67 3,75 3,90 Frá Alþingi Lög og þingsályktanir, samþ. á aukaþinginu 1916—17. Lög : 1. Lög nm breyting á lögum nr. 17, 3. okt. 1903 um aðra skipun á æðstu umboðsstjórn ís- sands (um fjölgun ráðherra). 2. Lög um heimild fyrir lands- stjórnina til ráðatafana til trygg- ingar aðfiutningum til landsins. 3. Lög um breyting á Iögum nr. 40, 2. nóv. 1914, um heimild fyrir landsstjórnina til þess sð ábyrgjast fyrir hönd landssjóðs skipaveðlán h.f. Eimskipafélags ís- lands. 4. Lög nm niðurlagningu Njarð- vikurkirkju og sameining Kefla- víknr- og Njarðvíkureókna. 5. Lög um viðauka við lög nr. 10, 8. sept. 1915 um heimild fyrir ráðhewa islands til að skipanefnd tíl að ákveða verðlag á vörum. 6. Lög nm kaup á eimskipi og útgerð þess á kostnsð lands- sjóðs (til strandí'erða). 7. Lög um að landsstjórninni veitist heimild til að greiða styrk úr landssjóði til viðgerðar á sjó- garðinum fyrir Einarshafnar- og Óseyrarneslandi í Árnessýsla. 8. Lög um heimiíd fyrir lands- stjórnina til ýmsra ráðstafana út af Norðurálfuófriðnum (vörukanp o. fl. 9. Lög nm helmild handa ráðu- neyti íslands til ákvörðunar sér- staks tímareiknings. 10. Lög um bann við sölu- og leigu skipa úr landi. 11. Lög um heimild fyrir lands- stjórnina til að leyfa íslandsbanka- að auka seðlaupphæð þá, er bank- inn má gefa út, samkv. eldri lög- im. 12. Lög um kaup á eimskip- um tíl vöraflutninga milli íalands og útlanda. 13. Lög um þyngd bskara- brauða. Þingsályktanir: 1. Um lánsstofu fyrir Iand- búnaðinn. 2. Um rétt Iaudssjóðs tilfossa o. fl. í afréttum. 3. Um einkasölu landssjóðs á steinolíu. 4. Um rannsókn á hafnarstöð- nm fyrir smáskip og véiááta á svæðinu frá Berufirði til Skinn- eyjarhöfða og vlðar. 5. Um framlenging áútflutnings- leyfi fyrir íslenskt sauðakjöt. 6. Um styrk og lán til flóa- báta. 7. Um heimild fyrir landsstjórn- ina til að verja 4000 kr. til Langa- dals vegar á næsta sumri. 8. Um skaðabætnr til farþeg- anna á Flóru í júlí 1916. 9. Um skipagöngur sameinaða gufuskipafélagsins til lard yfir- standandi ár. / 10. Um dýrtíðaruppbót handa embættis- og sýslunarmönnum landssjóðs. & * & | v: Afgreiðsla blaðsin# ð,Hótel ± clan d qx opin frá kl. 8—8 á J&. » bvarjvnl degi. # InngetDgur frá Yallaretræti. | Skriísfc faáKuaa stað, inng. frá. Aðalstr. — Ritstjórinn til j| viðtals frá kl. 3—4. I Sími400. P.O. Box S67. Sf x Prentsmiðjan á Langa- J! veg 4. Simi 133. ^ Anglýsingnm veitt móttaka § i Lmndssfcjörnnnni eftir kl. 8 ? & kvöldin. | ...... .1^. .1 .1 L.IJ IHkáWl virtvT^^ v\v“lri B ™ ^rv^rvfT PrrrFvW Þingályktnnartillagan um dýrtíðaruppbót embættíe- og sýslunarmanna landssjóðs, eins og hún að loknm var samþykt, hljóð- ar svo: Alþingi ályktar að heimila lands- stjórninni að greiða embæfctis- og sýslunarmönnum landssjóðs dýrtíð- aruppbót fyrir árið 1916, svo sem hér segir: Þeim sem hafa að árslaunnm 1500 kr. eða minna. . 50 % 2500 —........... 40 °/0 3500 —........... 25 °/0 4500 —............. 5% Og skal reikná millibilin milli þessara launahæða eftir likingunni 2225 — x2 þar sem x táknar lannahæðina í hundrnðum og y uppbótar prósentuua. Hjá þeira embættis- og sýslun- armönnum, er jafnframt landesjóðs- laununnm hafa aukatekjnr eða hlunnindi, er metin verði til pen- inga, af embætti sínu eða sýslan, koma launin eða tekjnrnar saman- lagðar til álita við greiðslu og út- reikning dýrtíðaruppbótar, þó þannig, að uppbót greiðist þeim því að eins, ef þetta samlagt fer eigi fram úr þeirri hæstu launa- hæð (4500 kr.), sem dýrtíðarupp- bót er veitt af. Taki (menn laun úr landssjóði fyrir fleiri starfa en einn, reikn- ast þau samantalin. Allir þeir, karlar og korjur, er lann h&fa úr landssjóði, eftir sér- stökum lögum eða fjárlögum njóta sömu uppbótar sem aðrir launa- menn samkvæmt þessari þings- ályktun, enn fremur stundakenn- arar landsskólanna, svo og starfs- menn þeirra félagsstofnana og kennarar þeirra skóla, er njóta styrks nr landssjóði, þar með tald- ir unglingaskólar, barnaskólar og farskólar, óg kemur í stað launa- bæðar borgun sú, er þeir þiggja fyrir starfa sinn. Frá uppbót þessari dregst dýr- tíðarnppbót sú, er greidd hefir verið fyrir 1916, samkvæmt Iögum nr. 23, 3. nóv. 1915, að því er snert- ir þá embættis- og sýslnnarmenn landssjóðs, er uppbót hafa feagið ertir þeim lögum.x Landssjórnin hlutist til um, að Landsbanki íslaads greiði

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.