Vísir - 17.01.1917, Blaðsíða 1

Vísir - 17.01.1917, Blaðsíða 1
Úigafao<Si: HI.1JVA7ÉLAG. Místj. JAJEOB MÖLfluS SÍMI «». SkiiWii •$ sfgreíSsla 1 HÓTEL fSLAKS*. SÍMI 490. 7. árg. MiðTibndagiim 17. janúar 1917. 16. tbl. CrAMLA BÍÓ Af glapstignm. (Bort fra Syaden). ikaflega spenHandi sjónleikur í 4 þáttam. Aðalhlatverkið leikar hin heimsfræga ítalska leikkoaa j Mlle Mari e Carmi, hin sama sem lék aðalhlct- verkið í hinni ágætu myud „Svartklædda hefndarkonan", sem sýnd var á Gl. Bíó í fyrra. Tölnsett sæti kosta 60, alm. 40. Börn fá efeki aðgang. Munið eftir að eg útvega bcstu sérlega hljómfögnr og vönduð. Loftur Guðmundsson „Sanitasu. — Sæiðiustíg 11. Sími 651. Box 263. Vísir er bezta auglýsingaMaðið. Ein ágæta ameríska heyrnarvél sem hægt er að sfciila eftir því, hve dauf heyrniti er, er hin mest notaða rafmagnsheyrnarvél veraldarinnar. Hefir verið ráðlögð heyrn- ardaufum af fjölda lækna. Fæst ókeypis lánuð til reynslu. Fékk gullmedalíu á heimssýningunni í St. Louis, og mesta fjölda annara viðurkenninga. Er notuð m. a. af ekkjudrotninga Bretakonungs og Carl Svíaprins. Yarið yður á eftMikingum. — Skrifið eftir verðlistum og meðmælum. Einkasali fyrir ísland: Reykjavik. Símskey ti frá fréftaritara ,¥isis‘. Knupm.höfn 14. jan. Þjóðverjar segjast hafa náð á sitt vald sið- ustn varnarstöðvnm Rússa fyrir sunnan og vest- an Sereth. 8 menn geta fengið viunn nú nm tíma. TaliÖ við Karcl njðrtþórssou, Breiðabólí, Rvík. Auglýsið í VisL I. O. G. T. Einirgm 14. — 2. fl. skemtir. K. F. P. M. D.-D. fnndur i kvöld kl. 8x/2. Allir piltar utanfélags sem innan, eru velbomnir. FataL>úðin simi 269 Haí'narstr, 18 sími 269 er landsiiss ódýrasta fatavershm, Regnfrakkar, Rykfrakkar, Vetr- arkápur, Alfatn&ðir, Húfar, Sokb' ar, Háktau, Nærfatsaðir o. fl. o. fl. Stórt úrval — Tundaðar vörur 8. og 14. ckt. og 9. og 18. des. 1916 keyptur á aígreiðsiunni. TClTJíA. BÍÓ gimsteinnmn. Stórkostlegur leynilögreglu- rjónl. í 4 þáttum, íeikinn af ameriskum leikendum. Myrd þessi er frá upphafi ti.l euda spennandi; undrun og aðdáun hlýtur það að vekja hjá áhorfendum þar sem sýnd pt viðureign hinnar fögru Grtce og Armands greifa við þojparasm Heriot, foringja glæpamaan&fél. Hauskúpan. Myndin er leikin i Suður- Afr, N.-York, Psrís, Londoi'. Myndia stendur yfir ll/a ki.sf. Tölusett sæti. 17. janúar. Afmælisdagur Eimskipafélags íslands. í dag er Eimskipafélagið þriggja ára. íslendingar bafa sýnt það, að þeim þykir vænt um það. Og þeir ættu að í-ýna það í dag með því að kaupa hluti. Það er besta afmælisgjöfin, sem hægt er að gefa félsginu. En 17. janúar á að verða tillí- dagur með þjóðinni framvegis. Almennur flsggdagur, og helst eitthvað meira. Daginn &em Eimskipafélagið var stofnað hófst nýtfc tímabil í sögu Í9lands. Eftir margra alda dvala vakn&ði trú íslendinga á sjálfa eig. Trú þeirra á mátfc sinn og megin. Áður var þjóðin eins og ósjálfbjarga bain, sem ckki getnr gengið óstutt. — 17. janúar 1914 sýndi þjóðin að hún ætlaði sér að reyna að ganga óstndd framvegis. 17. janúar 1917 sýnir húr, að hún lætur það ekki aft? a sér, þó að steixm verði í götunni. Hvi skyldi hún lika gera það? Hún veit það af margra ára reynslu, að ef bún hjálpar sér ekki sjálf, þá hjáípar henni eng- inn. Og hún hcfir sýnt það 17. janúar 1914, að hún getnr hjálp- að sér sjálf, að faún getur það frognkelsanei fást í Frönsku múmmi Hafnarstræti 17. Madressiir og koddar seljast ódýrt hjá Eggert Kristjánssyni, Grettisgötu 44 A. — S?mi 646. V í SIR ©r elsta og bssta dagblaö landsins. aem hún vill — þrátt fyrir allar hrakspár. Það er siðu? með öðrum þjóð- um, &ð minnsst hátíðlega mikils- verðra sigurvinninga sinna í ófriði. — Islendingar lafa engra slíkra sigurvinninga að minnast. En þeir hafa unnið sigur á sínu eigin dáðleys’, ot. það er sá mesti sigur sem nokkur getur unnið. Þess sigurs eigam við að minn- ast 17. janúar ár hvert og bapp- koeta &ð halda signrmerkinu hátt, en það er merki Eimskipafélags íslands. é

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.