Vísir - 17.01.1917, Blaðsíða 2

Vísir - 17.01.1917, Blaðsíða 2
\ iSIR ± *. * ± í 'VXlBiXIFÍ. A f g r ai ð s 1 a Waðsina á Hótai opin ffá, kl. 8-8 i hv«q ■:_ dagi. Inn -rgar fr& Vallaratræti. Skr -íat' faáíama stað, inng. frS Aðalstr. — Ritstjófinu til ft ± !í X ± alan ; a £ ¥ * ¥ ¥ f ¥ ¥ víðtals frá kl. 3—4. I Sími 400. P. 0, Boz 867. Prontsmiðjan á Langa- vðg 4. Sími 138. Anglýsingum veitt mðttaka f í Latidsstjörnmmi eftir ki. 8 i| S kvöldin. !| Skipasölnbannið. Log urn bann við söla skipa úr landi, 1. gr. Bönnað ska\ leiga skipa út úr landinu. Landsstjó/nin getnr veitt und- anþágu frá banni þesau. 2. gr. Brot gegn lögum bess' um varðar sektum frá 10 þús. tii 200 þús krónum. Með mál út af brotum gegn lögum þessum skal fara sem almenn lögreglumál. 3. gr. Lög þessi öðlaat þegar gildi. Þannig 'bljóða þéssi lög, sem Iíklega eiga sér einkernilegri sögu á þingi en nokkur önnur Iög, t. d. í því, að þau gengu gegn :nm tvær umræður í neðri deild og þrjár í efri deild sam- dægurs á átta kíukkutímnm. Það var þingmaður Borgflrðinga Pétur Ottesen, sem átti upptökin áð því að lögin voru samþykt á þÍQginu.j Hann átti sæti ísjávar- útvegsnefnd neðri deildar ásamt Matth. Ólafssyni og bað hann að flytja frumvarpið með eér. En P. 0. hafði heyrt þann orðasveim í bænnm, að útgerðarmönnuzn hefði verið gerð góð boð í botnvörpu- skipin [og að þeir jafnvel væru að hugsa um að selja. Þeir Pétur og Matthias fengu siðan Bjarna frá Yogi og Einar Arnórsson til að gerast meðflutn- ingsmenn að frv. Þegar frv. kom til fyrstu umr- í n. d. flutti M. ÓI. etutta ræðu til að mæla með því. Taldi hannað óhætt mundi vera að samþykkja það, vegna þess, að það mundi ekki ganga of nærri eignarréttin- um og beuti því til stuðnÍDga á að einn af flutningsmönnunum (E, A.) væri viðnrkendur einn af Iærð- ustu lögfræðingum landsins og einnig væri „þjóðréttarfræðingur- inn okkar“ (Bj. fráV.) flutningsm. þess. — Aðrir töluðu ekki í það sinn. En einhverjir þingmenn greiddu atkv. á móti frv. til ann- arar umr., sera síðar greiddu atkv. með því. — Sýnir það hve málið var lítt nndirbúið og hvílíkt flaust- nr var á mörgum gerðum þings- ins. KOLASPARINN er ómisaandi fyrir hvert einasta eitt heimili, vegna þess að hann sparar kol og koks minst nm 25°/0 — og nú eru margir farnir að nota kola- sparann í inó. Látið því eigi drag- ast að kaupa kolaeparann hjá Sigurjóni Péturssyni, Hafnarstræti 16. Sími 137 & 543. — Símnefni: Net. Maskínuolía, lagerolía og cjlinderolia. (Þeir sem óska, geta fengið olíu á brúsum til raynslu). Sími 214 Hið ísleoska SteinoSíuhíutaféiag. sem eiga að birtast í ¥ÍSI, verður að afbenða i síðasta- lagi kl. 10 !. h. útkomuðaginn. Til annarar umræðu í n. d. mun frv. hafa koœið daginn eftir, eða svo. En þá varð sá atburður, sem áður hefir verið sagt frá, að M. Ól. bað foraeta að taka málið út af dagskrá, Varð forseti þegar við því vegna þess að M. Ói. var skrifaður aðaí flutnings- og frám- sögumaðurmálsins,en binir flutn.m. voru ekki nógu fljótir að taka í taumaua, en eftir baiðni þeirra lofaði forseti að taba málið á dag- skrá bráðlega. Þetta var á fimtsdag. A föstu- daginn var málið tekið á dagskrá á fundi kl. t, til annarar umræðu aftur og var 6 mál á dagskránni. En hvernig sem á því heflr staðið þá bijóp forseti yfir fimta málið og tók í þess stað skipasölubann- ið. Urðn þá engar umræður um það, en því vísað til þriðju umr. því nær í einu hljóði. M. 'Ól. greiddi þó ekbi atbvæði, en siðar skýrði haun frá því, að þögn sín við þá nmræðu hefði stafað af því, íað meðflutningsmaður sinn Einar Arnórsson hefði staðið við borðið hjá sér og verið að tala við sig, er íorseti skýrði frá því hvar komið væri á dagskrána og hefði hann þvi ekki tekið éftir því fyr en of seint var að bveða sér hljóðs. Tín mínútum eftir að þassum fundi var slitið, var fandur settur á ný og var þá þetta mál eitt til umræðu. Það var þriðja umræða. Þá tók fyrstur ti! máls aðal- ílutningsmaður frumvarpsins, Matt- hías Ólafsson, kvað hann það vera í fyrsta og mundi verða í síðasta sinn, sem haun talaði móti máli, sero bann væri flatningsmaðnr að. En éftir að hann hafði tekið að sér að flytja mál þetta á þingi i flaustri effcir beiðni annars þíng- manns, héfði hann fengið áakor- auir um að atírnga málið nákvæm- Jega áður en það gengi lengra. Það kyaðst hann nú hafa gert og vera komimi að þeirri niðurstöðn, að laudsins og einstaklinganna vegna mætti þetta frumv. ekki ná fram að gaaga. Mörg veiðiskipin íslensku væru orðin gömul og ef útvegsmenn ætluðu að láta byggja »ý skip, þá yrðu þeir að geta selt þau görnln, en það væri þeim meinað ef frumv. næði fram að ganga. Þeir yrðn því að sitja nppi með gömlu ekipin bálfónýt að ófriðnum loknum í stað þess að geta endurnýjað þau meðau skip væru í svo háu verði. Enn fremur yrði þetta tií þess að roenn, sem lefðu í byggju að kaupa skip, veiðiskip eða flutn- ingaskip, roniula hætta við það. Ekki væri um að ræða nú á tím- um að fá annað en gömnl skip við háu verði, og þau keyptu menn að eins i von nm að geta selt þau aftur áður en ófriðinum Iyki með einhverjum hag, eða að minsta kosti skaðlanst. Frumv. hlyti því að verða því til hindr- unar, að einstakir menn bættu úr flatningavandræðnnum með því að kaupa flntningaskip. Hann kvaðst vita það að núverandi stjórn myndi verða fús á að veita und- anþágur frá lögunnm. en hvað tæki við ef stjórnarskifti yrða, það væri ómögulegt að vita. Og hvaða rétfc hefði þingið tií að ðnýta eignir manna? Öðru máli væri að gegna, þó bönruð væri sala skipa úr iandi í lösdnm þar sem kanphallir væru. Þar gengi kanp og eala svo greiðlega innan- lands. Loks benti hann á, að út- gerðarkostnaður færi sívaxándi og' gæti farið evo, að útgerðarmenn sæu sér alls ekki færfc að gera skip sín úfc eða að kolaleysi harnl- aði þvi. Þá lægi ekki annað fyrir en að liggja með þessi gömlu ekip arðkus. Einar Arnórsson tók næstur til máls. Kvað hann það virðingarverfc að kannast syo hrein- Til miianis. Baðhúsið opið kl. 8—8, ld.kv. til 10*/t. Borgarstjðrasknfstofan ki. 10—12 og 1—8. Bæjarfðgetaakrifstofaa kl. 10—,'12 ogl—5 Bæjargjaldkeraskrifstofan kl. 10—12 og 1—8. í&landsbanki kl. 10—4. K. F. U. M. Alm. samk snnnnd. 81/* siðdL Landakotsspít. Heimsóknartími kl. 11—i, Landsbankinn kl. 10—8. Landsbðkasafo 12—3 og 6—8. Útláa 1—*3.> Landssjóðnr, afgr. 10—2 og 5—6. Landssiminn, v.d. 8—10. Helga daga 10—12 og 4—7. Náttúrngrípasafn li/„—21/,. Pösthúsið 9—7, sunnnd. 9—1. Samábyrgðia 1 — 5. Stjórnarráðsskrifatofnrnar opnar 10—4. VííilBstaðabælið : heimsöknir 12—1. Þjððmenjaaafoið, sd., þd., fimtd. 12—2. lega víð Bkoðanaskiftí sín, sem aðalflutningsmaður mák þessa hefði gert. Ea ekki kvaðsfc hann geta æfclað, að verslun og útveg manna væri öðrn vísi háttað hér á landi en í þeim löndnm þar sem sala skipa úr landi hefði verið bönnuð. Frá sjónarmiði ein- staklinganna væri það auðvitað iit, að gefca ekki losnað við gömul skip; sú mótbára gegn Iögunum væri því ekki einskis virði, ef lögiiu væru ekki svo úr garði gerð, að hægt væri að fá undHnþágu. Ákvæðið um það, að imdanþágu mætti veita ef sérstakar ástæður væru fyrir hendi, væri nokkuð sfcraDgt, en það mætfci rýmka svo að það yrði algerlega á valdi etjórnarinnar, hvort nndanþága yrði veitt eða ekki. En löggjöfin yrði að meta meira hagsmuni fjöldans en einstákra manaa. Ef engar skorður yrðn. reisíar við sölu skipa úr landi, mætti gera ráð fyrir því að ekipastólliíin lýrn- aði m8Íra eða minna. Freisting- in fyrir jskipaeigendur til að selja væri mjögmikil; þeir gætn e. fc.v. tekið hundruð þúsunda á þnrru landi og sesfc svo í heíg3n sfcein. En hagnr almennings ætti að standa slíkri gróðafýkn einstakra manna hundraðfalfc ofar. Alþingi væri nú að gefa stjórn- inni heimild til að kaupa skip vegna þess að skipaetóll landsina væri ónógur; það væri því undar- legt, ef engar skorður yrðu réist- ar við því. að skip einsfcakra roanna yjrðu seld úr iandi. — Þó að út- gerðarkostnaður færi vaxandi eða aðrir öröugleikar gerðu jafnvel ó- mögulegt að gera skipin út í svip, þá væri hæpið“ að leyfa sölu (veita undanþágu frá b&nninu) vegna þess eins. Siíkt ástand yrði vænt- anlega skammvint. M. Ó. hefði spurt hv&ða rétt þingið hefði til að takmarka þann- ig ráðstöfunarrétfc manna á eign- um sínum. Þar til nægði að svara því, að þingið hefði áður bannað sölu á mör og tólg úfc úr landinu. En hve nauðsynlegt það væri álitið að banna söln skipa úfc úr landi, mættí ma’-k& á því að það hafði verið bamnf.ð í löndnm þar nem kanphallii va.ru og kaup og sala skipa gengi miklu. greiðara en hér, eins og M. Ói. hafði bent á. Og hve ajálfsögð þeesi ráðstöf- «

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.