Vísir - 17.01.1917, Blaðsíða 4

Vísir - 17.01.1917, Blaðsíða 4
VISIR. Stúlka vön skrifstofustörfum, vel fær í ensku og dönsku, O0 sem getur hraðritað bæði þessi tungumál, éskast strax. Hátt kaup, Nathan & Olsen. 3—5 herbergja íbúð óskast frá 14. maí. A. v. á. Ráðningarstofan á Hótel ísland ræður fólk til alls ianar vinnu — hefir altaf fólk á XJöðstölum. «1. .4. *L. .1« «1. vL. vL, .L, >L. K ■s -i BæjarfirétíÍF. ASrnsdU & morgan: Benedikt Asgrímsson gullarn. Karl Einarsson sýslum. Magnús Þorsteinsson, skósm. Stefán B. Jónsson kaupm. Stefán M. Jónsson prestur. Vilbj. Briem fyrv. prestur. #nllfoss kom til Vestmannaeyja á sunnu- iftginn kl. 1 og fór þaðán á mánu- dagsmorgun kl. 8. Veðrið í rnorgui/ Loft- vog. Átt Magn Hiti Vestm.e. 591 A 7 1+3,0 Rvík . . 580 A 4 + 2,6 ísafj. . . 593 A 3 + 0,6 Akure.. 598 S 2 -f-4,5 Grimssfc. 260 SA 4 -r- 9,0 Seyðisfj. 644 0 -f-7,0 Þórsh. . 621 ANA 4 + 3,0 Magn vindsins: 0 — iogn, 1 — and- vari, — 2 — kui, 3 gola, 4 — kaldi 5 — stinnings gola, 6 — stinnings kaldi, 7 — snarpnr vindur, 8 — hvassviðri, 9 — Stormnr, 10 — rokstormur, 11 — ofsa- veður, 12— fárviðri. 4 ísland kom tii Vestmannaeyja í gær eftir miðjan dag, en stóð þar stntt við og kom hingag í morgun á ellefta tímannm. Leikhúsið Næst á eftir „Syndum annara“ á að leika Nýársnóttina, eftir ludriða Einarsson, sem hefir feng- ið einna bestar viðtökur allra sjón- leika sem hér hafa verið sýndir. Tiðbnrðir. Jarðarför frú Ellen Hallgrímsson fór fram ■f gær að viðstöddnm fjölda fólks, Húskveðju hélt Haraldur Níelsson prófessor, en síra Biarni Jónsson talaði i kirkjunni. Starfsmenn Islandsbanka báru kistuna i kirkju. Samverjinn í gær framreiddi Samverjinn mm 80 máltíðir handa börnum og gamalmennum, sem leituðu til Mns. Samverjinn biðnr góða menn að Mgsa til sín með fatagjafir. Marg- ■ir fátæklingar eru klæðlitlir nú 3 iiWanum, en fjöldamargir bæjar- Mar eiga gömul föt í skápum smnw, sem þeir nota ekki. Signrjón Pétursson liefir tekið upp nýja auglýsing- æraðferð, áðnr óþekta hér. 1 gær gekk maður um götur bæjarins, Mæddur trollarastakk og olíuföt- ma, en á þau var letrað: Þnrr- ast! blettnrinn á sjó og landi er ffiadir sjófötunum frá Signrjóni, ag fleiri meðmæli með varningi "hmn’. Vakti maðu? þe3si eftirtekt anikla á götunum, Það er all-misjafnt, hvað i frá- sögur þykir færandi á ýmsnm stöð- nm. — í smábæjnm þykja það allmikil tiðlndi, sem engum dytti i hug að færa i letur þar sem fjöl- menni er meira. En aftur á móti þætti það margt stórtíðindi í stór- borgunum, sem er daglegt brauð i smábæjum. Hugsum okkur t. d., að vatn þryti svo í Lundúnaborg að hálf borgin yrði vatnslans. Þeð mundi fljúga með símanum um víða ver- öld á fáum klukkustundum. Og eí það kæmi svo upp úr kafinu, að einhver einstakur maður ætt sök á því — — bvað myndi verða gerfc við hann? — eða ef Ijós öll væru slökt í Parísarborg kl. 9—10 að bvöldi! Hér í Reykjavík þykir slíkt varla setjandi í blað, hvað þá að menn fari að síma það — suður í Hafnarfjörð. Og engam kemur til hugar að spyrja hverjnm það sé að kenna; við bíðum þessbara með kriatilegri þolinmæði — að það komi fyrir aftur. Þoiinmóður. | VINNA § Kvenfatnað tek eg að mér að sauma. Elín Helgadóttir, Frí- birkjuvegi 3. [97 Ef yður finst standa á aðgerð- um á skóm yðar, þá skal fljótlega bætt úr því á Bergstaðastræti 31. Þar er gert við skó afar ódýrt, fljótfc og vel. Benedikt Ketilbjarn- arson, skósmíðameistari. [307 Stúlka ósbast hálfan daginn á Frakkastíg 13. [125 Unglings drengnr ósfeast til sendiferða við Ijósmyndastofu míaa hálfann eða allann daginn. Carl Ólafeson. [156 Góð stúlka óskast frá 1. febr. til 14. maí. Upplýsingar á Langa- veg 74. [158 Stúlka óskast í vist. Uppl. í versl. Verðandi. [174 Vegna lasleika ráðinnar vetrar- stúlku óskast í vist dugleg og hraust stúlka. Stefanía Hjaltested Suðurgötu 7. [178 Eogi Brynjólfsson jrflrréttarmálaflutnlng'smaöur. Skrifatofa i Aðalstrœti 6 (uppi) Skrifstofutiiui frá kl. 12—1 og 4—6e. m. Talsími 250. Oðdnr Oíslason Tflrréttarmálaflutningsmaður Laufásvegi 22. Venjul. heima kl. 11—12 og 4—•!>. Sími 26. Pétnr Magmísson yijrdöinslögmaönr Miðstræti 7. Sími 533. — Heima k!. 5—6. Bnmatryggmgar, sæ- og stríðsvátryggingar A. V. Tuliniua, Miðatrœti - Talaimi 254. Ðet kgl. octr. Branðassurance Comp. Vátryggir: Hús, húsgögn, vörur alsk. Skrifst.ofutimi 8—12 og 2—8. Austurstræti 1. K. B. Kaupið VisL ÉrleBd mynt. Kbh. 12/x Banfe. PAsth. Sterl. pd. 17.38 17.60 17,55 Fre. 62,75 62,60 63,00 Doll. 3,67 3,75 3,90 Stúlka 14 áía öskar eftir til- sögn 1 íslensku og dönsku 2 da ga í viku. Upplýsingar á Káxa- stíg 11. [1 67 TáPAÐ-FBNDIÐ Tapast hefir á SkjaldbTeíð svart- ur plusshattur. Skilist á Vestur- göta 39. [172" Kassi með barnahringlum i fund- inn. Vitjist á afgr. Vísis gegn fundarl. og borgun augl. þessarar [1 75 Gott Piano óskaBt til leigu frá 1. febr. í 3 mánnði. Loftur Guð- mundsson. [165 AHskonar smíðajárn, fiatt, sívalfc og íerkantað selnr H. A. Ejeld- sted, Vonarstr. 12. [136 Morgnnkjóíar, langsjöl og þri- hyrnmr fást altaf í Garöastræíi 4 (uppi). Sími 394. [81 Ágætnr sal.tfisbur og egtagóð matarsjld fæst á Bergstaðastr. ll b. [111 Abranes-kartöflur, kæfa og tólg fæst é Frakkastig 7. [164 Þrír eldhúsvaskar til sölu. A. v. á. ]168 Til sölu af sérstökum ástæðum nýtt saumaborð. Til sýnis hjá Jóni Halldórssyni & Co. [170 Þrjú samatæð vanhús .til sölu. A. v. á. [169 Gott vetrarsjal fæst með tæki- færisverði í versl Verðandi. [173 Lítið brúkuð vaðstígvél til böíu, A. V. á. [171 2—3 hænuungar eða ungar hænur óskast. A. v. á. [176 Barnlaus hjón óska eftir 2.—3. herbergja íbúð frá 14. maí n. b. Áreiðanleg borgun. Tilboð merkt ibúð sendist afgreiðslu Vísis fyr- ir 26. þ. m. [152 14. maí n. b. vantar mig til búðar 2—3 herbergi ásæmt eW- húsi. Egill Sveinsson, Lauga- veg 30 3. [I53 Herbergi óskast til leigu fyrir einbieypann. Tilboð markt 55 leggist á afgy. Vísjs. [154 Stúlkuraar sem fundu lykil inn á Grettisgötu (við F’rah kastíg) er® beðnar að sýna hann á Grettisg. 50. [177 Félagspientamiðjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.