Vísir - 18.01.1917, Blaðsíða 1

Vísir - 18.01.1917, Blaðsíða 1
Úig«fan<H: HLUTAFÉLAa. SStatj. JAKOB MÖLLt^ SÍiO 400. Skrifstðfa «* sfgrciSgla i KéTEL ÍSLAm SÍMI 406. 7. árg. Fimtadaginn 18. janúar 1917. 17. tbl. GáMLA BÍÓ Af glapstigum. (Bort íra Synden). Ákaflega spennandi sjónleikur í 4 þáttnm. Aðalhlatverkið leiknr hin hoimsfræfa ítalskaleikkona Mlle Marie Carmi, hin sama sem lék aðalhlat- verkið í hinni ágætn mynd „Svartklædda hefndarkonan", oem eýnd var á Gl. Bíó í fyrra. Tölnsett sæti kosta 60, alm. 40. Börn fá ekki aðgang. sérlega hljómfogur og vonduð. Loftur Guðmundsson „Sanitasu. — Smiðjnstig 11. Sími 651. Box 263. Vísir er bezta auglýsingablaðið. Hessian-striga 54” og 72” breiðais, heíi ©g stórar birgðir af fyrir- iiggjandi hér á staðnum, og sel þær með verksmiðju- verði, að viðbættum kostnaði. M»ma eftir að«Yerkmannafél.Dagsbrún llllfl OK rlflflQ heldnt &rsli&tið sina í Bárn- húainn laugard. 20. þ. m., kl. 8 síðd., og á snnnnd. 21. þ. m,, kl. 7 síðd. INefnclin. St. Yíkinpr nr. 104. Fundur á venjniegnm stað og tíma. Meðlimir sérstaklega beðnir að mæta á þessnm fandi, því einn félagi stúkunar ætlar að kveðja hana fyrir lengri tíma. Auglýsið i Visi NÝJA BÍÓ Stóri gimsteinnmu. Stórkostlegur leynilögreglu- sjónl. í 4 þáttum, leikinn af ameriskum leikendum. Mynd þessi er frá upphafi til enda spennandi; undrun og aðdáun hlýtur það að vekja hjá áhorfendum þar sem sýnd er viðureign hinnar fögrn Grtce og Armands greifa við þorparann Heriot, foringja glæpamannafél. Hauskúpau. Myndin er leikin í Suður- Afr, N.-York, París, London. Myndin stendur yfir l1/^ kl.st. Tölusett sæti. G. Eiríkss. Trévðrur, óheyrt ódýrar, Rammalistar, margar gerðir, margvíslegt verð — Birkistólar, hv., stk. á kr. 1,80, do. poL kr. 3,00. — Rúmfætur og Sofafætur úr birki, rendir, stk. 50 a. — Skúpa- og kommóðufætur, úr birki, rendir, samst. (2 stk.) 42—55 a. — Borðfætur, 3”, rendir, samst. (4 stk.) á kr. 2,50. — Reyrvefur í 50 □ ál. rúllum, rúllan á kr. 3,00. — Loftrósettur. Versl. B. H. Bjarnason. Hér með tilkynnist i heiðruðnm viðskiftavinnm mínum, að hér eftir loka eg brauðsölnbnð minni í síðasta lagi kl. 9 að kvöldi. Daniel Bernhöft. K. F. U. M. A.-D. fundur í kvöld kl. 8y2. Allir ungir menn velkomnir. Kaupið VisL Jarðaríör móður minnar elskn- legu Sigríðar Valdaðóttur fer fram frá Laufásveg 4 föstudaglnn 19. þ. m. kl. 11V*. Ctuðbjörg Hákonardóttir. Símskey ti irá iréttaritara ,Visis‘. KGupm.höfn 17. jan. Framsókn miðveldanna í Rnmenin er stöðvnð að nokkru ieyti. Rússar gera á áhlanp stórn svæði í Moldan. í Sviss hefir verið boðið út allmiklum her og er þar verið að vinna að víggirðingum á landamærnnum. Frir kaupmenn. Með e.s. Islandi hefi eg fengið: ilá, jd O. J. Havsteen. Simi 368.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.