Vísir - 18.01.1917, Blaðsíða 4

Vísir - 18.01.1917, Blaðsíða 4
VíSiR Leimor er komiðl Þetta m&rgeftirspnrða hænsnafóður er nú loks aftur komið í versluflina V í s i r Ef þið viljið láta hænsnin ykkar verpa vel, þá notið Leimor, því það er besta eggjaefnið sem til er, Munið. i verslunina Vísi » - / Langaveg 1. Talsími 555. F a t a lo ö i n sími 269 Hafnarstr. 18 aími 269 er landsius ódýrasta fataverslnn. Regnfrakbar, Rykfrakkar, Vetr- arkápnr, Alfatnaðir, Húíur, Sokk- ar, Hálstan, Nærfatnaðir o. fl. o. fi. Stórt úrval — vnndaðar vörur. Stórt hús til sölu, hvort heldnr alt eðahálft, með góðnm borgnnarskil- málum, semja ber fyrir lok þ. m. A. v. á. KLartöflur ELálmeti Appelsimir Bpli kom með e.s. islandi til Jöns Hjartarsonar & Co. irognkelsanet fást í Frönskn yerslmii í l> -ú. ð 3—5 herbergja, helst með þurklofti, ósbast 14. mai n. k. Insaleiga borguð meira eða minna fyrirfram ef óskað er. t Hafnarstræti 17. Afgreiðsla vísar á. ^"^06^07™! Leimor hænsnaióðrið göða, nýkomið til Jóns Hjartarsonar&Co Bogi Brynjólfsson yflrréttarmálaflutiilnjsmaöur. Skrifitofa i Aðalatrœti 6 (uppi) Skrifatoiutlmi frá kl. 1S—1 og 4—6e. m. Talsími 250. Oddnr Gíslason yflrréttarmálaflutnlngsmaöur Laufásvegi 22. Venjul. heima kl. 11—12 og 4—B. Sími 26. Pétnr Magnnsson yflrdémslflgmaðnr Miðstræti 7. Sími 533. — Heima kl. 5—6. Alþingiskjörskrá, bt gildir frá 1. júlí 1917 til 30. júní 1918 verður lögð fram á bæjarþingsstofunni fimtudag 1. febr. neestkomandi. Borgarstjórinn í Reykjavik, 17. janúar 1917. K. Zimsen. | VÁTRYGGINGAR | Brnnatryggingar, sæ- og stríðsvátryggingar A. V. Tulinius, Miðatraeti - Talsimi 254. Det kgl. octr. Brandassnrance Comp. Vátryggir: Húa, húsgðgn, rörur olsk. Skrífatofutimi 8—12 og 2—8. Austuratrœti 1, N. B. >íi«U«n. Kartöflur. 1 dag verða seldar við steinbryggjuna ágætar kartöflur 9 krónur fyrir 100 pund. Ödýrara fyrir kaupmenn. Johs. Hansens Enke. LEIGA§ Gott Piano óskast til leigu frá 1. febr. í 3 mánuði. Loftur Guð- mundsson. [165 1 KENSI.A | Kensla fyrir byrjendur í dönsku óskast. A. v. á. [186 VINNA I Kvenfatnað sanma. Elín kirkjuvegi 3. tek eg að mér að Helgadóttir, Frí- [97 Stúlka óskast hálfan daginn á Frakkastíg 13. [125 Unglings drengur óskaBt til sendiferða við ljósmyndastofu mína hálfann eða allann daginn. Carl Ólafsson. [156 Stúlka óskast í vist. Uppl. í versl. Verðandi. [174 Peysuföt, morgunkjólar o. fl. fæst saumað á Laugaveg 57 (útbygg- ingin). [185 Fundin peningabudda með pen* ingum í. Vitjist til Bjarna Péturs- sonar, versl. Verðanda. [280 Belti af kápu hefir tapast á göt- um bæjarins. Finnandi beðina aC’ skila á afgr. ]187 KA0P8KAPDB Allskonar smíðajárn, fiatt, sivalt og ferkantað selur H. A. Fjeld- sted, Vonarstr. 12. [136 Morgunkjólar, langsjöl og þrí- hyrnur fást altaf í Garðastræti 4 (uppi). Sími 394. [21 Ágætur saltfiskur og egtagóð mataraild fsest á Bergstaðastr. ll b. ______________________________[iiI Þrír eldhúsvaskar til sölu. A. v. á._____________________]168- Til sölu af eérstökum ástæðnm nýtt saumaborð. Til sýnis bjá- Jóni Halldórssyni & Co. [170 Gott vetrarsjal fæst með tæki- færLverði í versi Verðandi. [173 Lítið brúkuð vaðstigvél til eö!nr A. v. á. [171 Tíollarastígvél til sölu Grettis- götn 52. [184 Reykt síld fæst keypt á Norð- urpólnnm. [170 Gott skrifborð ósknst til kaups A. v. á. [183 Lítil, góð og vatnsheld kven- stígvél eru til sölu með afar lágn verði. A. v. á. [182 r~’ ÖSNÆÐI 1 14. roaí n. k. vantar mig til 1- búðar 2—3 herbergi ásamt eld- húsi. Egill Sveinsson, Lauga- veg 30 a. [153 P TILKYNNIN6 1 Þú sem tókst þvottabalann hjá Traðarkotsstíg 3 verður að skila honum tafarlaust þú þektistf [181 Félagsprentsmiðjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.