Vísir - 18.01.1917, Blaðsíða 2

Vísir - 18.01.1917, Blaðsíða 2
v 1‘riR * * | visin j| Afgreiðsla blaöaim áHótel & slan ' cí opin frá, kl. 8—6 & * hverj 'i_ degi. $ Inn^r.rgnr frá Vallaritræti. Skrifst faáeama stað, inng. frá Aðalstr. — Ritstjórinn til viðtali frá kl. 3 —4. Sími 400- P.O. Box 367. Prentsmiðjan á Langa- veg 4. Sími 133. Auglýsingam veitt móttaka i Landsstjörnanni eftir kl. 8 & kvöldin. ■» HyaEndal og prentyillan. Það er leitt, að Yísir skuli þurfa að verða til þeas að veikja trú manna á því sem „stendur á prenti“. Það er í sjálfu sér svo gleðilegt að sjá slika trúarfestu á úreiðauleik biaðanna, sem kemur fram í greinum Ólafs Hvanndal um prentvilluna í Vísi. GrleSilegt á þeasari vantrúaTöld og sérstak- lega gleðilegt fyrir blaðamenn og prentara. Og víst er það von, að Ólafi sárni það að vera sviftur þessari trú sinni. Og þá má ekki síður, geta því nærri, að það tekur okk- nr sárt, ritstjóra og prentara Yisis, að horfa upp á það, að við séum sviftir ljóma óskeikulleikans, þó ekki sé nema í augum þessa eina manns. Eina huggun okkar er sú, að 'Ó!afur virðist raunar enn trúa á óskeikulleik okkar, þrátt fyrir þetta leiða tilfeili, sem hann skrif- aði um 1 blaðinu í fyrradag. Haun segist sem sé hafa treyst því, að blöð „ekki flyttu prentviilur í þessu stórvægilega dómsmáli". — Hann virðist þannig halda, að prentvillur séu settar af ásettu ráði, eins og til smekkbætis eða tilbreytingar í smávægilegum mál- um. En þeirra sé ekki þörf í stærri málum, eða slik gletni eigi þaT ekki við. Ef til vill hefir Ó. H. haldið, að þ e s s i prentvilla væri eitt- hvert yfirnáttúrlegt fyrirbrigði. Það má ráða af tvennn. 1 grein sinni i Vísi í fyrradag segir hann, að við það að prent- villan sé I-iðrétt, k'omi samræmi í framburð yfirmánnanna — „þrátt fyrir það að stefnan SSV. að Rit bendir til þess, að eitthvert vit hafi verið í framburði skipstjór- aas, þar eð skipið lenti að síðustu á Straumaesinn". — En stefnan SSV. kom alls ekki íyrir í fram- burði skipstjóra, hún var bara prenívilla í Vísi, og ef hún ætti að „benda“ til nokkurs, þá gefcur það elcki verið með öðru móti en því," að einhver yfintáítúrlegnr finguT hafi sett ha’-fa í bkðið til KOLASPARINN er ómissandi fyrir hvert einasta eitt heimili, vegna þess að hann sparar kol og koks minst um 25% — og nú eru margir farnir að nota kola- sparann í mó. Látið því eigi drag- ast að kaupa kolasparann hjá Signrjóni Péturssyní, Hafnarstræti 16. Sími 137 & 543. —- Simnefni: Net. Bolinder’s mótorar eru að verða mest notuðu skipsmótorar hér á landi, og er það út af fyrir sig nægur vottur um ágæti þeirra. Verksmiðjau getur ennþá afgreitt sumar tegundir tafarlaust, og aðrar með lengst 3. mánaða fyrirvara, en vegna væntanlegrar verð- hækkunar, og sívaxandi eftirspurnar. ræð eg þeim er þessa mótora vilja kaupa, til að panta þá hjá mér sem allra fyrst. svo þeir geti komið hingað í tíma. Með gamla verðinu get eg enn seít nokkra skipsmotora, með hreyfanlegum skrúfublöðum, 1 cyl. 5 til 40 h. a. og 2 cyl. 20 til 60 h. a. Þeir sem bera skyn á hvaða mótor henti best fyrir þarfir ís- lendinga, gefa allir Bolinders mótorum beztu meðmælin, því enginn annar mótor er hér þekkist, er eins olíuspar og vandaður að smíði. .. G. Eiríkss, Einkasaii á íslandi lyrir Bolinders verksmiðjurnar. þess að leiðbeina rétfcvísinni. Og þegar útséð var um að réttvísin tæki bendingana til greina, þá fcðk Óla'u? Hvaundal málið að sér. Að haun hefir i raun og veru trúað á þessa yfirnáttúrlegu bend- inge, sést áf því, að þrátt fyrir það, að fyrsfci ritstjórinn, sem banu báð fyrir grein sína um „ósamræmið" í framburði yfir- mannanna á Goðafossi, sigði hon- um að þetta ósamræmi væri ekk- ert annað en prentvilla, þá vildi hann samt láta grein sína birtast og kom henni í „Landið“. — Þegar greinia bVrtist, vissi Ó. J. H. að SSV var prentvilla, en ’hann hefir haldið að það væri yfirnátfc- úrleg prentvilía. Og þeirri fcrú er ekki hæat að hagga. Ó. H. mótmælir því algerlega, að áttir allar á uppdræfcti þeim, sem fylgdi Lands-grein hans séu „ band vitlausar “ og vegalen gdir, s ?m eiga að vera j-ifnar, ójafnar, og krefst þess að iök sén færð fyrir því. Þeir sem hafa séð uppdrátt inn í Landinu og í Vísi í fyrra- dag, geta dæmt um það sjálfir. Eu Ó. J. H. til leiðbeiningar má geta þess, að á ö 11 u m lands- uppdráttum er norður upp og euð- ur niður, austur tií hægri og vest ur til vinstri, Prentvilíuetefnan, sem alt þetta er tiloíðið úfc af, „fyrirfinst hvergi á staðnum". þ. p. á uppdrætti Ólafa, og er ekki óliklegt að honum þyki það galli. Öanur 'rök en þessi þarf ekki að færa fýrir því, að aílar áttir séu „baudvitku9ar“ o. s. frv. Og ef satt ékal segju, þá hefði þessi grein alle ekki verið skrifuð, ef Vísir hefði ekki sannfrétt, að Ólafi hafi veríð kunnngt nm prentvill- nna áður en hann birfci ritsmíð sína í „Landiau". Edison tun óíríðinn. Ameríski blaðamaðurinn Mar- shall hefir nýlega haft tal afEdi- 8on, hugvitsmanninum fræga og birt viðtalið í blaðinu „Observer". Þar í er þetfca: Þjóðverjum skjátlaðisfc hrapal- léga, þegar þeir gleymdu Bretum. Þeir (Þjóðv.) hafa skrifað meira um sálarfræði, en vita minna í henni en nokkur önnur þjóð sem sögur fara af. Þeir héldu að- Brefcar væru of silalegir til þess að ranka víð sér fyr en Belgíu hefði verið stolið, Frakkland her- tekið og Rússland lamað. Bretnm hefir orðið æði margt á Þe’r hafa haldið verkalaununum. um of niðri og haft áfengið um of í há- vegum.. Og þjóðinni skildist það ekki lengi vel, að þessi ófriður við Þjóðverja er strið framfaranna við affcurbaldið, mannúðarinnar gegn hrottaskapnum. En þó að Bretinn sé seinn til, þá stöðvar hann enginn þegar hann er kom- inn af stað. Þjóðverjar1 héldu, að enginn hvellur væri svo hár, að hann gæfci vakið Breta. Og í fyrstu leit svo út sem það væri rétt. En Bretar ætluðu sér að vinna og Til minnis. Boðhúsið opið kl. 8—8, Id.kv. til 10*/,. Borgarstjðiaskrifstofan kl. 10—12 og 1-S. Bæjarfðgetaakrifstofan kl. 10—J2 ogl—5 Bæjargjaldkeraskrifstofan kl. 10—12 og 1—5. Ísíandsbanki kl. 10—4. K. F. U. H. Alm. samk snnnnd. 8‘/, siðd. Landakotsspít Heimiókitartími kl. 11—1. Landsbankinn kl. 10—3. Landsbökaiafn 12—3 og 5—8. Útlúœ 1—8. Landfttgóður, afgr. 10—2 og 6—6. Landaiiminn, v.d. 8—10. Helga daga 10—12 og 4—7. y Náttúrugripasafn 1*/*—21/,. Pðsthúsið 9—7, sunnud. 9—1. Samábyrgðin 1—6. Stjórnarráðsskrifstofnrnar opnar 10—4. Vífilsstaðahælið: heimsóknir 12—1. Þjóðmenjasafnið, sd., þd., fimtd. 12—2 stjórnin tók í taumana, hækkaði verkalaunin og hélt áfengisnautn- inni í Bkefjun:.. Þegar svo var komið fóru bresku verkamennirnir í smiðjurnar eða skotgrafirnar. Þeir sem fóru í smiðjnrnar sáu að þar höfðu orðið umskifti. Þær voru ekki fullar af úreltum verkfærum til að búa til úrelfca muni. Nei. Neyðin kallaði að. Hvellurinn hafði vakið þá. Þjóðverjar hafa gert þessari ró- lyodu þjóð, sem þeir öfanduðu, aiman <Jg stðrvægilegri greiða með þessum ófriði. Þeir hafa hækkað verkaiaunin í Englandi; þeir hafa neytt Breta íii að epara vinnu- aflið með vélum, vakið þá úr öl- vimudvalannm og meira en tvö- faldað viímuafl þeirra með því að leiða fram kvenþjóðina, eem Bret- ar höfðu áður neifcað að viður- kecna sem jaínoka karímamianna. Og auk alls þcssa hafa þeir gerfc enn meira; þeir bafa gefið Brefclandi nýja sáJ. Það er eál hinnar söunu lýðveldishugsjónar, aðferðina og hvötina til að sam- eina kraftana. Dagar einveldisstjórnanna eru taldir. Eg hygg að núverbndi stjórnarfyrirkomulag haldist að eins í þrem ríkjum Norðurálfunn- ar: Bretlandi, Frakklandi og Sviss. Dauðateygjur eínveldis- stjórnanna verða ef til vill harð- a? og langar, en þær hverfa úr sögunni áður langt um líður. — Þjóðir heimsins vilja ráða sér sjálfar, og það sem þjóðirnar viJja, verður að lokum ofan á. Bæjarfréttir. Áíoiæli í dag: Ólafía Hákonardóttir Afmæl! á morgun: Sigurjón JónBson verslunnrm. Kristín V. Ólafsdóttir nngfrú Guðlaugnr Torfaeon tresm. Almar Normann sjómaður. Ólafur Thors framkvæmd etj. Hafníirðingar hafa ekki BÍður en Reykvíking- / I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.