Vísir - 19.01.1917, Síða 4

Vísir - 19.01.1917, Síða 4
V jlS i K Mótorbátur með eins árs Skandíavél til söln. Upplýsingar hjá Birni Gnðmundssyni Grjótagötu 14. Allir trésmiðir að undanskildum föstum vinnuveitendum, eru boðaðir á fund, sem ’ialdinn verður í Iðnaðarmannahúminu (salnum niðri) næstkomandi snnnudag 21. þ. m., kl. 2 e. h. Mikilsvarðandi fundarefni Enginn ætti að eiga það á hættu, sjálfs sín vsgna, að koma ekki á fandinn, Komið kl. I1/,. svo að fundurinn geti byrjað stundvíslega. Nokkrir trésmiðir. Símfregn frá Yestmannaeyjum. í>að slys vildi til í Vestmanna- efjum i fyrradag, að maður nokk- m, Signrður Gunnarsson að nafni, drukknaði þar íkamt frá landi. Hamn var á heimleið á mótorbát, m hann nærri landi misti af sér Siöfuðfatið og fór svo á litlum báti að leita að því. Veður var hvast og bátnum hvolfdi undir honnm, en ii ann festiet undir þóftnnnm, gat $kki losað sig og var druknaður ar hann náðist. Sigurður var mesti efnis- og iiagnaðarmaðnr á besta aldri. Hann lætur eftir sig feonu og 2 eða 3 mra. t U. vl. vl. U. >L. a. *!, tj, ja Bæjarfréttir. í fmæli í dag: Oddný Pétursdóttir ungfrú. áftnælJ & morgun: Ólafía Guðmundsdóttir ungfrú. Magnús Guðmnndsson ekill. Gróa Dalhoffsdóttir simastúlka. Jónas Sveinsson bókhindari. Sveinn Ingvarsson verslunarm. Anna M. Simonardóttir. Gisli Einarsson prestur. Arni Þórarinsson prestur. Bjarni Páls- on prestur. Njörður feom hingað frá Engiandi í gær ■jfyshádegið. Hann hafði póst Mðferðis. Skipasðluhannið. Úr fyretu grein laganna, um akípasölubannið, sem birt voru í y^ðinu í fyrradag hafa falliðorð- :hr. sala og; fyrri málsgreinin er þannig: "Bönnuð tkal sala og Mga skipa út úr landinu. LOSBEII Bogi Brynjólísson yflrréttarm á) aflutuing-smaður. Skrifatofa í Aðalstrssti 6 (uppi) Skrifctoiutimi frá kl. 12—1 og 4—6e. m. Talsími 250. Qðdnr Gíslason yflrréttarmálafiutulng'smaðar Laufásvegi 22. Venjul. heima kl. 11—12 og 4—!». Sími 26. I VÁTRYGGINGáR | Brnnatryggingar, sæ- og stríðsváiryggingar A. V. Tulinius, Miðstrœti — Talsími 254. Det kgl. octr. Brandassnrance Comp. Vátrjggir: Hús, húsgCgn, Tðrur alsk. Skrifstofutimi 8—12 og S—8, Austurstrnti 1, y. b. yiaiscu, Björgunarskipið Geir fór ina í Sund í gæjkvöldi til að forða botnvörpungnum Maí frá strandi. Maí Jiggur þar með brotna skrúfu og var eitthvað farið að Iosna um festar hans og hann farinn að reka að landi. ísleuskn koliu. Þau bafa nú verið rannBökuð nákvæmlega í Kaupmamiahöfn. Katmsóknin hefi? leitt í Ijós að hitaeiningar kolnnna eru 4200 til 4700 og er talið að þau séu sæmi- lég ofokol, en tæplega notandí sem skipakol. — Bestu bresk kol hafa 5—7 þús hitaeiningar. 1 Sendisvein vantar strax í verzl. Nýhöfn. 4 xnenn fóskas* t5íað róa fynr hlut sinum í Grindavik. — Sömuleiðis 1 dugleg stúlka á gott heimili frá þassum tíma til 14 maí Frekari upplýsingar gefur Guðjón Guuðmundsson frá Hrauni Laugaveg 72 (nppi). Batterí í vasaljós nýkomin í versl. B. 3. Bjarnason, Epli, Yínber og Lank er best að kanpa í verzL Vísir Mikill afsláttur ef mikið er keyþt. Simi 555. LætJer og Skind af alle Slags, etörre og mindré Partier, af egen Garvning, haves paa Lager til billigste Dagspriser. Ferd. Grriin. Palægade 5. Köbenhavn. Kartöflur á kr. 8,75 pokinn. Nýkomnar í versl. Vísir ippelsínur á 8 aura stykkið fást nú í versluninni V/s/r. Hásetafélagsfucdr í Bðronni í kvöld kl. 6 e. li- Áriðandi félag'smAl. Krafiet verður framvegis að menn sýni fél.skýrteiní við inng. STJÓRNIN. Kaupið VisL jf_________YINNA | Kvenfatnað tek eg að mér að sauma. Elín Helgadóttir, Frí- kirkjuvegi 3. [97 Unglings drengur óskast til sendiferða við Ijósmyndastofu mína hálfann eða allann daginn. Carl Ólaffsson. [156- Peysuföt, morgunkjólar o. fl. fæst saumað á Laugaveg 57 (útbygg- ingin). [185 Skóhlífa viðgerðir eru bestarog ódýraetar á gúmívinnustofu Lind- argötu 34. [I9I Stúlka óskast 1. febrúar á Lird- argötu 1 B. [195 Allskonar smíðajárn, fistt, sívalt og ferkantað selur H. A. E'1jeld" sted, Voasrstr. 12. [136 Morgunkjólar, langsjöl og þrí- hyrnur fásfc alfcaf í Garðastræti 4 (uppi). Sími 394. [21 Ágætur saltfiskur og egtagóð matarsílcl fæst á Borgetaðastr. ll b. _____________________________[m Hús óskast til kaups helst að hægt sé að hafa branðsölu búð í því, sami hefir annað hús í skiffc- um ef vill. Tilboð [merkfc „Brauð- sölubúð“ leggist inn á afgr. þessa blaðs fyrir 25/i 191L [174' Ágæt eldkveikja fæst á Hverfis- götu 56 B. [196 Þrjú samstæð vanhús til sölu. A. v. á. [169 Lítið brúkuð vaðstígvél til sölu, A. v. á. [171 Reykt síld fæst keypt á Norð- urpólnnm. [170 Brúkaður girðingavír til sölu A. v. á. [188 Smokingföt litið brúkuð fásfc beypt. Uppl. Frakkvst. 24. [196 HÚSNÆDI 1 Herbergi óskast til leigu. A. v. á. [189 Herbergi óskast til leigu fyrir einhleypa stúlku. Tilboð merkt „55“ leggist inn áafgr. Vísis[l92 LEIGA Gott Piano óska9t til leigu frá 1. febr. í 3 mánuði. Loftur Guð- inundsson. [165 KENSLA Tilsögn í dö'nsku geta byrjend- ur fengið, A. v. á. [193 Félagsprentsr.iiðjan.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.