Vísir - 24.01.1917, Blaðsíða 1

Vísir - 24.01.1917, Blaðsíða 1
/ ÚkgafiMMfi: IIVTiPÍIU. matstj. JAK9B MÖXJLAU SÍMI 400. VISIR Sknf*toí» afgrnðala i HÓTEL tBLAXli. SlMl 400. 7. árg. Miðvikudaginn 34. janúar 1917. 23. tbl. CrAMLA BÍÓ "■ Ast hugvits- mannsins. Áhrifwnikill sjónl. í 4 þátt. Vel Ieikinn og afarspennandi. Munið eftir að eg útvega bestu sérlega hljómfögur og vönduð. Loftur (luðmundsson „Sanitasu. — Smiðjustíg 11. Sími 651. Box 263. Fyrir kaupmenn: WESTMINSTER Gigarettur og Reyktóbak, ótal tégundir, feikna birgðir, ávalt fyrirliggjandi hjá Gr. Eiríkss, Reykjavík. Binkasali fyrir ísland. Vanur og þrifinn Matreiðslumaðu r 15 zast á nýjan mótorkutter nú þegar. Upplýsingar gefur MetÚSalem JÓhaiIííSSOH Þingboltsstræti Dansleik heldur Cl^TT<Big3l3LC>I.lTl TT fyrir nemendur sina laugardaginn 27. jan. 1917, kl. 9 e. h. i Báruhúsinu. Orkester-musik. Aðgöngumiða má vitja í Litlu-Búðina. Patent »s Stokk Akkeri kaðlar, blakkir o. fl. til sölu. Metúsalem Jóhannsson Þingholtsstræti 15. Stúfasirtz er nýkomið mjög ódýrt og gott á Laugaveg 24 c. Kristín J. Hagbarð. Hér íneð^ tilkynnist, að faðir minn, Jóhannes Oddsson, lést að heimili minu þ. 22. þ. m., og fer jarðarförin fram að forfallalausu þ. 26. þ. m. og liefst með hús- kveðju kl. 117*. Vegamótastig 9 Rvik, 23. jan. 1917. Davíð Jóhannesson. NÝJA I3ÍO i»Bgar hœttan var mest Sjónleikur í 3 þáttum leikinn af dönskum leikurum. Aðalhlutverkin leika: Ebba Thomseu og Alf Bliitecker. Það er eigi vandal&ust, að lýsa ófriði með lifandi mynd- nm svo að vel fari. En hér er þó hrikaleikurinn — þegar þjóðirnar vegast — sýndur svo vel, að furðu gegnir. * Símskey ti frá fréttaritara ,Visis‘. Kaupm.höfn 23. jan. Bretar hafa rekið Tyrki af hægri bökkum Tigris- fljÓtSÍDS. Wiison hefir skorað á ófriðarþjóðirnar aðgeraenda á ófriðnnm og leggja alla áherslu á það fyrsta og eina skilyrði, að varanlegur friður komist á, og telur sigur- vonir þeirra allra nú gersamiega að engu orðnar. Verkmannaiélagið „Dagsbrún“ heldur fund í G.-T.-húsinu fimtudaginn 25. þ. m., kl. 71/* siðdegis. D a g s b r á: Kauphækkun o. fi. áríðandi félagsmál. Það fólk sem vantar atTÍnnu yfir lengri eða skemri tíma, ætti sem fyrst að tala við Kristínu J. Hagbarð, Laugaveg 24 c jætar kartöflur fást hjá Johs. Hansens Enke.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.