Vísir - 24.01.1917, Blaðsíða 3

Vísir - 24.01.1917, Blaðsíða 3
ViS J R ara veitt undanþága frá því að skrifa undir, og honnm veitt 500 króna lannaviðbót. En hann mun vera efnaðastur þessara manna, hafði hæðst laun fyrir (1500), kennír einni stund minna á viku en hinir og vafi leikur á því, hvort hann hefir íengið skipunarbréf. Hinum 4 hafði verið tilkynt, að þeir ættu að fá 3—5 hundruð kr- launaviðbót — ef þeir skrifuðu undir nýja samninginn. En þeir halda fast saman og hafa bréflega tilkynt skólanefnd- inni, að þeir neiti að skrifa undir. Þá var launum þeirra, sem greiðast áttu 2. þ. m., loksins ávísað til greiðslu þ. 22. þ. m. og þeir gerðir afskiftir allri hækkun. Þessar aðfarir skólanefndar eru lítt skiljanlegar. Kennurum þess- um er öllum ætluð hækkun launa ef þeir skrifa undir, og virðist því >ekki geta komið til mála, að skólanefndin sö að reyna að losna við þá „með góðu móti“. Enda munu þeir allir vera vel látnir og hæfir kennarar og flestir ný- orðnir fastir kennarar. Sú getgáta, að á bak við liggi óvild til eins eða tveggja manna er varla sæmileg, og verður því helst að álíta þessa deilu sprottna af athugaleysi skólanefndar og að henni sé haldið fram af stífni. Vonandi er því að bæjarstjórnin, sem kennarar þessir væntanlega Ieita aðstoðar hjá, rétti hluta þeirra svo að þeir fái laun sín hækkuð í hlutfalli við það sem aðrir sam- kennarar þeirra hafa fengið. 20 duglegar stúlkur ræö ég í síldarvinmi, til ísafjaröar á komandi sumri. Ludvig C. Magnússon, Njálsgötu 9 ' Til viðtals kl. 7—8. LÖGHENN Bogi Brynjólfsson jrflrréttarmálaflutningsniaCar. Skrifitofn 1 Aðalitrnti 6 (uppi) SkrifiUintimi frá kl. 11—1 og4—6«. Talsimi 250. I ------------------------------------ Oddur Gíslason yflrréttarmálaflutnlnfsmaflnr Laufásvegi 22. Venjul. heima kl. 11—12 og 4—6. Sími 26. Tilboð ósksst í 75 faðma langa keðjn l1/* þml. og 60 faðma langa keðju s/4 þml. — 1 akkeri ca. 250 klgr. — Alt sem nýtt. — Komið hér á staðinn í maí eða á þeim stað sem það er nú. Tilboð merkt „Keðja" leggist á afgr. Vísis fyrir 28. þ. m. Stúlka óskast sem ráðskona á barnlaust heimili frá 1. febrúar til 11. maí og leng- ur ef um semur. CS-ott kaup í Nánari upplýsingar gefur Sæmundur Vilhjálmsson bifreiðarstjóri Hafnarfirði. Heima daglega frá 12—1 og 8—9. — Talsími 36. í. S. í. Pétur Magnússon yflrdómslSgrmaðnr Miðstræti 7. Sími 533. — Heima kl. 5—6. IVÁTRYGGINGAR| Brunatryggingar, sæ- og stríðsvátryggingar A. V. Tuliniui, MiðstrœH — Tileimi 254. Det kgl. octr. Brandassnrance Comp. Vétryggir: Ilús, húigögn, rörur tdik. Skrifitofutimi 8—12 og 2—8, Austurstrnti 1. K. B. Klolkon. Aðalfundur Iþrðttafélags Reykjavikur verður haldinn í kvöld kl. 9 i IÐ N Ó (uppi). Dagskrá fundarins samkv. lögum félagsins. ST JÓRNIN. VÍSIR er elsta og bestai dagblað Iandsins. istir og miliönir eftir |$harles ^arvice. 49 Frh. í efa, og ekki orðið til neins. Pen- ingarnir voru búnir hvort sem var, eins og eg var að segja. En eg efaðist als ekki nm þetta og hélt í sannleika að segja, að þér vær- £uð steindanður. iFalkoner leít í kringum sig. — Svo að þér mistuð pening- ana! En það líturhelst út fyrir, að yður hafi tekist að hafa nppi á þeim aftur, því að þér virðist vera i allgóðum efnum, kunningi. En fyrst yður tókst að komast í álnir aftur, hvers vegna reynd- «ð þér þá ekki að ganga úr skugga um hvort félagi yðar væri lífs eða liðinn ? Sir Stefán þagði um stund, en hóf því næst höfuðið og leit djarf- mannlega framan í Falkoner. — Það skal eg segja yður og segja yðnr satt ogrétt, Falkoner. Og ef þér getið fundið mér ein- hverjar málsbætur eða sett yður i mín spor — hann strauk hend- inni um ennið eins og til að átta sig. — Gæfan sneri bakinu við mér um tíma eins og hún hafði gert báðum okkur áður, en seinna meir vék hún á aðra leið, snerist algerlega eins og vant er að vera þegar hún snýst á annað borð. Eg var þá kominn til Afríku og lifði þar eins og hver annar nm- renningur, fékk vinnu dag og dag í bili hjá bændunum, en ann- ars þarf eg ekki að lýsa þessu lifi fyrir yður — einn dagínn vildi svo til, að eg sá Kaffastrák vera að leika sér að steinum — Falkon kinkaði kolli. — eða demöntum. — Jú, eg held að eg hafi lesið söguna um hina fyrstu byrjun þess raikla manns, Sir Stefán Orme, sagði hann og glotti hæðnislega. Sir Stefán sótroðnaði. — Já, eg býst við því, sagði hann, en þetta var uppbaf og byrj- un gæfu minnar, alt frá því kvöldi, sem eg handlék þessa steina fyrst. Herra trúr! Staðurinn stendnr mér ennþá fyrir hngskotssjónum, sólinað sstjast bak við hálslnnog kámngur strákurinn sð velta sér í moldinni! Þá brosti gæfaD við mér og stóð við hlið mér, svo að alt, sem eg snerti við, snerist mér til vegs og gengis. Eftir nokk- urn tlma hætti eg svo víð gim- steinaverslunina og sneri mér að jarðakaupum, en hvar sem eg keypti landeignir. þar þutu upp borgir og bæir og landeignin þús- undfaldaðíst að verðmæti. Þá fór eg að gefa mig við frumbyggjun- um og þér hafið víst heyrt um samninginn------- — Samninginn, sem gerði yð- nr mögulegt að afhenda stjórninni þúsundir fermílna af Iandeignum í skiftum fyrir riddaratignina! — Ónei, sagði sir Stefán blátt áfram. — Eg var sæmdur henni af öðrnm ástæðum, enmér ernær að halda, að hitt hafi samt ýtt undir það, en það skiftir annars engn. Þessu næst giftist eg — gekk að eiga dóttur manns af háum»stigum og bar hún bæði ást og traust til mín. Hún vissi ekkert nm liðna tímann, sem við báðir þektum til, og með því að eg hefði heldnr kosið að láta lífið en að hún fengi nokkra vitneskju um hann, þá-------- — létuð þér hann vera geymd- an og gleymdan, skaut Falkoner inn í. — Jú — jú! Eg skil þetta alt saman! „Svarti Stebbi" hafði skift hömnm og — — sir Stefán stóð upp og ætlaði að ganga fram að dyrunum, en mundi þá eftir því, að hann hafði læst hnrðinni á eftir syni sínnm. Settist hann þá affar -o'fölur ogtitrandi----- og birtist í líki sir Stefáns Orme. Afríku-milionarans, hins hável borna enska göfugmennis með heilann troðinn af ríkislaunmál- um og skatolið fult af erlendum verðbréfnm. Jú, sei — sei! Eg geng ekki að þvi grnflandi að það var ofar eðlilegt að þér vild- að afneita Iiðna tímanum eins og þér afneitnðnð gömlnm félagayð- ar og yfirgáfnð hann. Hin fín- gerða og hágöfnga frú Orme mátti með engu móti fa neitt um það að vita------- Sir Stefán reis á fætnr og band- aði hendinni eins og til vamar sér. — Hún erdáin, Falkoner, sagði hann. — Verið þér ekki að minn- ast á hana, sleppið þér þvi, fyrir Guðs muni! Falkoner ypti öxlum. — Nú — nú, og þessi drengur yðar. Hann er náttúrlega jafci- fróðnr um þetta og móðir hans var. Hvað annað? Sir Stefán drap höfði. — Já, svaraði hann þunglega — Hann veit ekkert nm þetta og heldur að eg sé sá, sem allir halda nema þér, Falkoner, — að eg hafi brotist áfram úr fátækt og umkomuleysi, heiðvirðri fátækt og rutt mér braut til þess, sem eg nú er orðinn. Þér hafið nú séð hann -og getið sldlið t>Ifi-r>-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.