Vísir - 30.01.1917, Blaðsíða 1

Vísir - 30.01.1917, Blaðsíða 1
Úigofa»&: HLUT AFÉZiAð. Eítotj. JAK©B MÚLlXJ. SÍMI 400. itísir Skrifstofa •« afgroiðsla i HéTKL fBLAlTB. Sílfi 400. 7. árg. Þriðjudagimi 30. janúar 1917. 29. tbl. “® GAMLA BÍÓ "■ Æfisaga fangans nr. 555 Átakanlegur sjónleikur í 5 þáttum og 165 atriðum. Mynd þessi er afbragðagóð. Efnið fagurt og anildarlega vel leikið og spennandi frá fyrst til síðast. Pantið tölusett sæti í síma 475. Munið eftir að eg útvega bestu Orpl-HariDiioiD oi Fiano sérlega hljómfögur og vöndmð. Loítur Giuðmundsson „Sanitasu. — Sraiðjustíg 11. Sími 651. Box 263. Auglýsið í VisL Jarðaríör mannsins míns, Þorsteins Sigurðssonar Manbergs, er andaðist 21. þ. m., fer fram miðviku- daginnn 31. þ. m. kl. liy2 frá heimili hans Lauga- veqi 22 B. u Gabriella Manberg. F a t a, lr> ii ð i n sími 269 Hafnarstr. 18 sími 269 er landsins ódýrasta fataverslun. Regnfrakkar, Rykfrakkar, Vetr- arkápur, Alfatnaðir, Húfnr, Sokk- »r, Háletau, Nærfatnaðir o. fl. o. fl. Stórt úrval — Tandaðar rörur. Madressur og koddar seljast ódýrt hjá Eggert Kristjánssyni, Grettisgötu 44 A. — Simi 646. NÝJA BÍÓ Skipstrandið í Kattegat. Sjónleikur í 3 þáttum. Mynd þessi sýnir mjög glögt hið margbreytilega sjó- mannslíf í blíðu og stríðu, og hið einmanaiega líf þeirra, sem eiga að gæta vitanna og leiðbeina með því sjómönnum. Tölusett sæti. Sjúkrasamlag Reykjavikur. Þeir af samlagsmönnum, sem eiga ógreidd gjöld fyrir siðastliðið ár eru vinsaulega á.n intir im að greiða þan fyrir 5. febrúar þ. á. Stjórnin. Fyrirliggjandi hér á staðnnm: Alt tilheyrandi RITVÉLUM og ELLAMS FJÖLRIT- URUM (Duplicators) svo ssm farfabönd, stecilpappír, tolek etc. Fyrir RECORD skiivindur, allir varahlutir er bilaö geta. Land-mótor 2 hestafla, hefi eg fyrirliggjandi, fæst meö tækifærisveröi nú þegar. Símskey ti frá íréttaritara .Visis'. V Kaupm.höfn 29. jan. Rússneskar hersveitir hafa neytt Þjóðverja til að hörfa nndan að Bistritza ánni í Galisíu. Til söln Flygel annnaðhvort í skiftum fyrir p í a n ó eða bergun út í hönd. Hengilampi úr messing með 6 kertaálmum fæstkeyptur í SóUieimmn Yegna fjöldamargra áskorana verður Arsli átíö félagsins endnrtekin föstudaginn 2. febr. n. k. í Báruliúsinu kl. 8 siðd. Aðgöngumiðar verða seldir á sama stað á liinaudagskvöldið frá 6—9 og föstudaginn frá kl. 12—8 síðd. Stiórnin sem eiga að birtast í VfSI, verðnr að afhenda í síðasfa- lagi kl. 9 f. h. útkomndaginn. viö Tjarnargötu 35. Simi 421. Tapast hefir gráskjóttur hestur, 6 vetra gamall, lítill, klárgengur, skafla járnaður og taglsfífður. Þeir Eem kynnu að verðavarir við þenn&n hest eru beðnir að gjöra mér undirrituðum aðvart hið fyrsta. Rvik ”/x 17 Kristinn E. Magnússon bakari Þingholtsstræti 23. Kanpið Visi. Ungur duglegnr reglnmaðnr óskar eftir stöðu, sem verkstjóri við fiskverkun, eða sem utanbúð- armaður, annað hvort í Reykja- vík eða Hafnarfirði. Tilboðmerkt „1891“ sendist afgreiðsln Yisis. Ráðningarstofan á Hótel ísland ræður fólk til alls konar vinnu — hefir altaf fólk á boðstólum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.