Vísir - 30.01.1917, Side 3

Vísir - 30.01.1917, Side 3
\ íSIR sjái nú að þeir hafi aldrei haldið betnr saman. Samir segja rannar að Karl Austurríkiskeisari hafi verið frum- k vöðull að „friðarboðinu" og Þjóð- ver jar nauðugir látið að vilja hans. Og þess vegna ákanslarinn þýski og keisarinn að hafa talað avo hátt um yfirburði Þjóðverja um það leyti sem „friðarboðið" hljóp af stokkunum — til þeas að spilla íyrir því. Hvað gerir Wilson? Jú — Wilson heldur áfram eins og sést af símskeyti sem Vísi barat nýlega, þar sem sagt var að Wilson skoraði á ófriðarþjóð- Irnar að binda enda á ófriðinn með það eitt fyrir augum að koma á varanlegum friSi, því að útséð væri um að nokkur þeirra ynni sigur. — En þau orð hafa Wilson verið lögð í munn af breskum blöðum, aem hneyxluðust mjög á þvi að Wilson sagði í fyrri áskorun sinní að allar ófriðarþjóðimar berðust íyrir því sama þ. e. rétti smá- þjóðanna. Sögðu blöðin að slík fásinna gæti ekki orðið til annars en að spilla fyrir sáttatilraunum hans og að honum hefði verið nær að segja sem svo, að útséð væri vm að úr yrði skorið með vopn- um. — Þetta hefir Wilson látið sér að kenningu verða! — En vonin um árangur er því miður lítil. Allar ófriðarþjóðirnar búast nú um af kappi, undir vorið ogsum- arið og gera bandamenn sér vafa- laust vonir um að geta bætt svo aðstöðu sína, að eitthvað sljákki í Þjóðverjum nndir haustið. — En að þeir, þegar þar að kemur, haldi fast við öll stóru orðin í svarinu til Wilsons er þó mjög óvíst. Stóru orðin eru auðvitað aðallega stíluð til almennings heima fyrir til að halda uppi „stemmn- ingunni“. Gjaldskrá lækna. Læknar hér í Reykjavik, sem ekki eru bundnir við gjaldskrá héraðslækna, hafa samið sér nýja gjaldskrá, eam er töluvert hærri en gjaldskrá héraðslækna sem al- ment hefir verið farið eftir einnig af „prakti«erandi“ læknum. Eftir nýju gjaldskránni taka læknarnir 3—5 krónur fyrir hverja sjúkravitjun í sama sjúkdómi, í fyrstu 3 skifti, en síðan 1—3 kr. fyrir hverja vítjun. Fyrir fyrsta viðtal heima bjá lækni greiðist 1—5 kr,, fyrir hvert viðtal síðar um sama ejúkdóm hálft gjald, þó aldrei minna en ein króna. — Gjaldið er mismunandi eftir þvi hver sjúkdómurinn er. Tvöfalt gjald greiðist fyrir alla læknishjálp að næturlagi, frá kl 9 að kvöldi til kl. 7 að morgni. Húslæknar fái l3/g°/o nf skatt- skyldum tekjum, þó ekki minna en 30 krónur á ári. í gjaldskránni er ákveðin borg- un fyrir ýms læknisverk, á sama hátt og i gjaldskra héraðslækna, en anuðvitað flest eða alt hærra. Hækksn þessi er mjög svo eðli- leg, þar sem læknar þessir flestir fá engin laun úr landssjóöi til lækningauna, og því enga dýrtíð- arupphót. Nú fa héraðslæknar dýrtíðaruppbót bæði á föstum laun- um sínum og Iækningatekjum. í sjálfu sér væri það eðlilegt að ó- launaðir læknar tækju ávalt hærra gjald fyrir læknishjálp, Falkenhayn og Grikkir. Hann er að verða dularfull vera. Eins og áður heíir verið getið um hér í blaðinu, gaus upp sá kvittur i blöðum bandamanna í desembermánuði, að hann væri kominn til Grikkland*, og var þá talið sennilegast, að hann mundi eiga að taka við stjórn Grikkja- hers og ráðast á bandamenn. Eu úr því varð ekkert og virtust þá allir íallast á að þetta hefði ekki verið annað en getgátnr einar.— Og sennilega hefir það aldrei verið annað. Nú heíir Grikkjakonungur orðið að ganga að öllum kröfum banda- manna, biðja þá fyrirgefningar á uppþotinu sem varð 1. desbr., flytja gríska herinn allan á einn stað, láta af hendi vopn og skot- færi og láta lausa alla þá fylgis- menn Yenezilosar, sem teknir voru höndum fyrst í desember. — Bendir þetta síst til þess, að Falkenhayn sé að vígbúa her Grikkja. Enda er sagt í síðustu enskum blöðum, sem hingað hafa boriat, að sögur þessar muni al- gerlega tilhæfulausar. Senniiegast er að bandamenn hafi haldið að Grikkir væru í þann isíir og miliömr eftir |§harles fparvice. 56 Frh. ofan á bók — fornmenjar eftir Percy — í bókaskránni, sem mig hálfiangar til að eignast. — Hvað þarftu mikið, íaðir minn ? spurði hún. — Nú, eg kemst af með svo sem fimm pund, sagði haDn kæru- leysislega. — 'Eg sá einar tvær bækur aðrar, sem eg hefði gjarn- an viljað fá líka. Hún gerði skyndi-áætlun i huga sér. Hana rnunaði mikið um fimm pund, en sarnt sagði hún : brosandi: — Mér þykir þú nokkuð eyðalu- eamur, góði. Þú sem átt „Foru- menjarnar“ í bókasafninu þinu. Haun varð hálf-hvumsa við allra snöggvast, en sagði svo: — Já, en þar eru ekki allar þessar athugasemdir, allar þessar skýringar, sem ern svo mikils verðar — og útgáfan or ódýr. — Jæja, góði, svaraði hún og gekk að skrifborði sínu, lauk upp skúffa og tók fimm pnnda seðil upp úr lifclum tréstokk. Hann horfði á h&na í laumi og veitti honni nána eftirtekt. — Þú átt liklega dávæna fúlgu þarna, ída sagði hann hlæjandi. — Ónei, hún er nauða lítil, svaraði hún — ekki svipað því nóg til að borga reikninga okkar. En við skulum ekki vera að setja það fyrir okkur, góði. Hérnaeru peningarnir, en þú verður aðlofa mér að sjá bækurnar þegar þú færð þær. Eg fékk aldrei að sjá bækurnar, sem þú pantaðir sein- ast, ein8 og þú veist. Hann tók við seðlinum og brá ánægjuglampa fyrir í hinum fjör- lausu augum hans. — Á, sástu þær ekki? sagði hann. Eg hefi þá eflaust gleymt að sýna þér þær, enda ertu altaf önnnm kafin í einhverju, en nú skal eg sýna þér þessar ef þú minnir mig á það. Þú verður að halda epart á peningunum, ída og minka öil útgjöld sem mest. Yið ernm fátæk, bláfátæk, einsog þú veist og það er svo dýrt að lifa og haida þetta vinnufólk, af- Bkaplega dýrt. Hann hélt áfram að tauta við sjálfan sig og gebk svo til bóka- safnsins með bókina i annari heud- inni, en hinni hendinni stakk hann í vasann og krepti hana utan um seðilinn. ída fór í reiðfötin sin og gekk út í besthúsið til að láta leggja áfolann. Var húu aðhugaa um það, að gaman væri nú að geta eignast, þó ekki væri nema einu sinni, nóga peninga til þess að geta borgað skuldir sínar og kaupá allar þær bækur, sem föð- ur hennar langaði til &ð eignast. Hætti hún þó von bráðar að brjóta heil&nn um þetta, þvi að foliun var baldinn og óstýrilátur og átti hún fult í fangi með að temja hann og kenna honurn sið- ina og venja bann af öllum hans kenjum og barnabrekum, Gekk allur seinni partur dagsins í þetta fyrir henni, og var ekki svo mik- ið sem henni dytti Sfcsfford Orme einu sinni í hug. En þegar hún var sest við arininn eftir kvöld- matinn, hvarfltði hugurinu aftur til hans og alvörusvipsins á hon- um, þegar hann var aðbiðjahana leyfis að „hjálpa“ henni. Hún fór ekki að hátta fyr en nokkru eftir að faðir hennar var genginn til hvilu og staðnæmdist fyrir utan dyrnar á svefnherbergi hans, eins og hún var vön. Heyrð- ist henni þá alt kyrt og hljótt inni hjá fconurn. En þegar hún var sjálf farin að hátfca og var að laga á sér hárið, þá heyrði hún að haim opnaði dyrnar hjá sér. Byggingarlöð. Hornlóð rétt við miðbæinn fæst keypt. AUar frekari upplýslngar gefui' nndirritaður. Lárus Fjeldsteö yfirdómslögmaður. -----—............. K. F. U. M. Biblíulestur í kvöld kl. 81/, Allir ungir menn velkomnir. K. F. P. K. Saumafundu kl. 5 og S veginn að ráðast á þá, er upp- þotið varð í Aþenu 1. desember. Þá voru þeir Falkenhayn og Mackensen búnir að ná höndum saman í Rúmeniu, og því hefir mönnum fundist að Mackensen væri einfær um að stýra þeim her miðveldanna, og að Falkenhayn gæti þá eins vel farið suður á Grikkland! Að vísu bólar alt af á því í enskum blöðum, að bandamðnn trúa Konstautin konungi illa, en það virðist þó lítt hugsandi, að hann ráðist á þá héðan af, úr því hann áræddi ekki að gora það er hafnbannið var lagt á GrikklancL Það verður uppbafið nú nm mán- aðamótin. Yæntanlega gert ráð fyrir því, að flutningi griska hers- ins verði þá lokiS. Hún varð anðvitað hrædd við þetta og læddist út á ganginn. Sá hún þá að faðir hennar stóð við stigann, eins og hann ætlaði að ganga ofan. en hún laumaðis til hans og lagði höndina á handlegg hans með mestu hægð. FfawTi sneri sér við og leit á hana etar- andi, sjónlansum augunum, og þeir menn gera, sem ganga í svefni, án þess þó eiginlega að sjá hana. Henni lá við að hljóða upp yfir sig af hræðslu, en gat þó stilt sig um það og leiddi hann hægt og varlega inn í herbergi hann aftur. Hann vaknaði þá um leið og þau stigu yfir þröskuld- inn og leit á hana forviða. — Er þér ilt, faðir minn, eð* gengur nokkuð að þér? spurði húu blíðlega. — Nei, nei, svaraðl hann. — Mér er ekker ilt; það gengur ekkert að mér. Eg var að farr. að hátta; en hvað vildir þú mér? Húu var dálitla stund hjá hon-- um, en bauð honam svo góðar- nætur og harðlæsti hurðinni k svefnherbergi hans. Ea þegar hún var gengin út frá honum stóð hann æði tíma á gólfinn og; lagði við hlnstirnar. Þegar hon um heyrðist svo allur umgangui vera hættur, opnaði hann kreptar hnefann og leit lævíslega áfimm*

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.