Vísir - 06.02.1917, Blaðsíða 2
V1S1 R
A tvinna.
Nokkrar duglegar stúlkur geta fengið atvinnu
við fiskverkun hjá fiskiveiðahlutafélaginu
Alliance
frá 1. mars þ. á. — Sumar teknar fram að síldar-
artíma og síðan í síldarvinnu.
Þær sem vilja ráða sig, snúi sér til
Jöhanns Benediktssonar
& z
'f *
I XTXSSXJFL í
' .ic
^ Áfgreiðsla blaðsin*áHótol $
^ Island er ppin frá kl. 8—8 6. i|
a ±
| kvarjum degi.
f Iungaogur frá Vallaretræti.
Skrifstofa á iana Rtað, inog.
* frá Aðalstr. — Ritsfjórmn til
* yiðtals frá kl. 3—4.
Sími 400. P.O. Box 367.
Prentsmiðjan á Langa-
veg 4. Simi 133 .
Auglýsingnm veitt móttaka
í LmndsstjörKunnl eftir kl. 8
á kvöldin.
Til mínnis.
Baðhúsið opið kl. 8—8, ld.kv. til 101/,.
Borgarstjóraakrlfstofan kl. 10—19 [og
1—8,
Bæjarfógetaikrifstofan bl. 10—|12ogl—5
Bsejargjaldkeraskrifíi ^ kl. 10—19 og
1—4.
íelandsbanki bl. 10—4.
K. F. U. jM, Alm. aamk snnnnd. 81/,
síðd.
Landakotsspít. Heimaókaartími kl. 11—1,
Landsbankinn kl. 10—3.
Landsbókaiafn 12—8 og 5—8. Úilán
1—8.
Landaajóðnr, afgr. 10—2 og 5—6.
Landsiiminn, v.d. 8—10. Helga daga
10—12 og 4—7.
Náttúrugripasafn l1/,—21/,.
Pósthúsið 9—7, sunnud. 9—1.
Samábyrgðin 1—5.
Stjómarriðsikrifitofnrnar opnar 10—4.
Vífilsstaðahœlið: heimsóknir 12—1.
Þjóðmenjasafnið, id., þd., fimtd. 12—2
Ánanaustum.
lokkraF duglegar stúlkur
gefca fengið
varanlega atvinnu við fiskverknn.
Gróö lijör.
Ágúst Magnússon
Gretfcisgötu 58. Heima 5—9 síðd.
V er slunar skrifstofa
Landssjóðs
er flutt úr Bankastræti 11 á Laugaveg 19 (uppi)
Simi nr. 412 — Box 866.
Fyrst um sinn opin frá kl. 10—12 ©g 2—6.
Menn snói aér þangað framvegis viðvikjandi öllnm verslunarvið-
akiffcum Landssjóðs.
Stjórnarráöiö.
Duglegur mótoristi
helst vanur SKANDIA-vél, getur fengið góða atvinnu nú þegar.
Upplýsingar gefur
Signrjón Pétursson
Hafnarstræti 16.
Jím er útbreiddasta. bltiil!
Heilsuhælisfélagið.
Þegar landsejóður tók að sér
rekstur Heilsuhæliains á Vífiils-
stöðum, varð só breyting á verk-
efni Heilsuhælisfélagsins, að fram-
vegis ver það tekjum sínam til
styrktar sjúklingum á hælinu,
hver deild sjóklingam órsínulög-
sagnarumdæmi, í stað þess að
annast rekstur hælisins.
£>að var komið í ljós, að félag-
ina var um megn að standa straum
af hælinu, og alment mun það
hafa verið skoðnn manna, aðlands-
sjóðar æ 11 i að gera það. Af því
má gera ráð fyrir að áhnginn
hafi íarið dofnundi.
Svo er ákveðið, að 3w/0 a!rs*
tekjum deildanna renni til félags-
sns, 25°/o í varasjóð deildanna, en
því sem þá er eftir skal varið til
styrktar sjúklingum á hælinu.
Reykjavíkurdeildin hefir nó ót-
býtt styrk ór sínum sjóði, rómum
um 1100 kr. Umsóknir um styrk
höfðu komið að eins frá tveim
mönnum, Gunnari Þorsteinssyni
póstmanni, sem fekk 500 kr. og
B. V. Sandholt, sem fekk rúmlega
600 kr. — Báðir hafa þeir dvalið
á hælinu alllengi.
Vísi er ókuiinugt um hvað öðr-
um deildum liður, en heyrt hefir
hann að þær muni samar með litlu
lífsmarki. Er það sorglegt mjög,
því að i raun og veru æfctu allir,
sem aflögufærir era, að vera ífé-
iaginu. Minsta árstillag er að
eins tvær krónur og er það fáum
ofvaxið.
Heilsuhælisfélagið er að því leyti
sjúkrasamlag, að meðlimir þess
gang* fyrir öðrum um styrkveit-
ingar. Hver sem í það gengur
tryggir því sér og eínum rétt til
styrks ef á þyrfti að halda. Eu
þó að ekki komi til þe«s, þá er
tiilagið svo lítið, að fáa munar
það nobkrn, en tilgangurinn að
hjálpa þeim sem verða fyrir því
óláni að þurfa á því að haJda.
Vistin á hælinu er dýr, 2—3
krónur á dag. Og allir »em þang-
að þurfa að leita, verða að vera
þar mánuðum aaman, sumir árum
s&man. Það er því ef til vill
fle itum sjóklingunum ofvaxið að
sfcandast kostnaðinn af eigin ram-
leik.
I raun réttri ætti öll spífcalavist
að veitast mönnum ókeypis. En
það á sjálfsagt Iangt í land, hér
hjá oss, að það fyrirkomulag kom-
ist á að Isndssjóður taki þá byrði
á sínar herðar. Einstök héruð
ættu því að taka byrðina á sig,
létta henni af herðnm þeirra sem
verða fyrir sjókdómshörmnngun-
nm og verða að fara frá heimil-
nm sínum.
Það væri ánægjulegt, ef deild-
um Heilsuhælisfélagsins yxj svo
fiskur um hrygg, að þær gætu
hver um sig annast alla sjóklinga
ór sínu bygðarlagi. — Reybjavik-
nrdeildin á að ganga á undan með
góðu eftirdæmi. En hón getur
það því að eins, að bæjarmenn
gerist alment meðlimir hennar og
greiði tillög síd.
Eu margar hendur vinna létt
verk.
Fyrirætlauir
Þjöðverja á landi.
Þess var getið fyrir nokbru sið-
an hér í blaðinu, að bandamenn
byggjust við þvi, að Þjöðverjar
myndu ráðast inn í Sviss til þess
að komast aftan að Frökkum.
Ensk blöð flytja ýmsar’ sagnir
um liðsamdrátt hjá Þióðverjum á
iandamærum Sviss, en virðast þó
heldur vera að falla frá því, að
þessi sé fyrirætlunin. Nó erþess
getið til að þessi viðbónaður Þjóð-
verja eé gerður að eins til að leiða
afchygli bandamanna afvega og að
þeir hafi í hyggju að hefja áhlaup
annars8taðar. Nýlega gerðu þeir
áhlaup hjá Verdun ög virðasfc þeir
hafa unnið þar allmibið á í bili,
en bandamenn bóast við þeim ór
annari átt.
Það mun vera óhætt að full-
yrð* það &ð Þjóðverjar séu orðnir
vonlausir um að vinna fullnaðar
sigur á bandamönnum. Það var
sagt, þegar þeir hófu áhlaupin hjá
Verdun í fyrra, að þeir ætluðu
að vinna þrekvirki, sem allur heim-
urinn hlyti að taka eftir og gætí
orðið til þess að sannfæra hlut-
lausar þjóðir um yfhrburði Þjóð'
verja, en að því þrekvirki lokn®