Vísir - 06.02.1917, Blaðsíða 4
V t “D R
E BENEDIKTSSON
hefir á lager:
Sirius- Choeolade og Kakao. Margar tegundir.
Kex í blikkdunkum og tréköasum. Fjölda margar tegundir.
Liax, niðursoðinn í dósum. Yerulega góða tegund.
Svínafeiti, í 25 og 60 Ibs. fötum.
Niöursoöna ávexti, fjölda margar tegundir. M. a.
hið sérataklega góða merki: „Golden Rpd“. Sé það merki á
ávaxtadósunum, eru í þeim þeir bestu og ljúffengu«tu ávextir,
sem fáanlegir eru.
IÞurkaðir ávextir, Epli, apríkósur og sveskjur.
Grænar baunir, góðar og ódýrar.
Tomatoes. Aðeins fáir kassar eftir.
Flagg-mj ólkina.
Kafíi, Rio, góð tegund.
Grœnsápu og Krystalsápu. í tunnnm og dunknm.
Yenus-skóáburð. Brúnan og svartan.
Smurningsolíur á skip, mótorbáta og bifreiðar.
Koppaieiti. Fjölda tegnnda af feiti og olínm frá Vacum Oil Co.
Fiskilinur, enskar og ameriakar. Margar teg.
Metagarn, úr ítölikum hampi.
Manilla, - do. do.
álfa-Laval-SkílVÍndnr. Margar stærðir.
Einungis viðurkendar íyrsta ílokfecs vörur hjá
H. BENEDIKTSSON.
Simi 8. — Simnefni: Geysir.
,aít ií* .ítr.^k tiL ti« íJ* )
■M
Bæjarfpéttir.
Ófært
mátti heita á milli Hafnarfjarð-
ar og Reykjavíkur í gær. Bif-
reiðar fóru engar á milli.
Mi»æli á morgnn:
Þorsteinn Arnljótsson Þórshöfn.
Guðrún Teitsd. hf.
Agúst L. Lárusson málari.
Laura A. Nieleen hf.
braslauit
var á nokkrum stöðum i miðbæn-
am í gær, og Jokað var fyrir gas-
ið i dag frá kl. 9—3.
3íýársnóttin
verður að líkindum leikin i
fyrsta sinn á fimtudaginn.
Skálda- og listamannastyrkur.
Auk þeirra sem taldir voru í
bkðinu á sunuudaginn hefir Jó-
hann Signrjónsson hlotið 600 kr.
og Jóhannes Kjarval 500 kr. styrk
ár landssjóði af fé því sem ætlað
ar skáldum og listamönnum.
Ingólfnr
komst ekki frá Borgarnesi í
gær fyrir rekis. Kemnr væntan-
lega í dag.
Ceres
kom að vestan í gærkvöldi. All-
margir farþegar, þar á meðal:
Björn Líndal yfirdómslögmaður og
kona hans og Eggert Einarsson
kaupmaðnr frá Aknreyri, frú Alfh
Blöndal fra Sanðarkróki, Davíð
Sch. Thorsteiusson læknir fráísa-
firði, kona hans og Þórunn dóttir
þeirra.
Þorsteinn Jónsson
kanpmaður, frá Seyðisfirði kom
til bæjarins á Ceres í gærkvöldi
Dánarfregn.
Björn Ólsen kanpmaður á Pat-
reksfirði andaðist í fyrrinótt að
heimiii sínu.
Símskeyti
frá íréttaritara .Visis'.
Ófriður óhjákvæmilegur
milli Bandaríkjanna og Þýzkalands.
Kaupm.höfn 5. febr.
í
Bernstoríf sendiherra Þjóðverja í Bandaríkjunum og
Gerard sendiherra Bandarikjanna í Þýskalandi eru íarnir
heim á leið.
Þjóðverjar iara með Bandaríkjaborgara, sem kyrsettir
hafa verið í Þýskalandi, sem fanga. Bandaríkjastjérn hefir lagt hald á nokknr þýsk skip. Bandarikjaskipið „Honsatania“ heiir verið skotið í kaf. en var gert aðvart áðnr. Tóm skip fara nm Kattegat; 300 hiaðin skip halda kyrrn fyrir. •
•
| TAPAÐ-FÐNDIÐ | n^S-PBB !
Hringnr liggnr í óskilnm á afgr. Yísis, Réttur eigandi vitji hans þangað. [43 Allekonar smíðajárn, flatt, sívalfe og íerkantað selur H. A. Fjeld- sted, Vonarstr. 12. [136
Brjóstnál hefir tapast á dans- leik Skautafélagsins. Skilist gegn fundarl. í Tjarnargötu 24. [42 Morgunkjólar, langsjöl og pri- hyrnur fást altaf í Garðastræti 4 (nppi). Sími 394. [21
K. F. U. M. Biblíulestnr í kvöJd kl. S1/, K. F. U. K. Saumaíundu kl. 5 og 8 Litill mótorbátni' til söln. Björn Guðmnndsson Grjótagötn 14. [15 Neftóbakið á Laug&vegi 19 er það besta 1 bænum. Munið það. Björn Sveinsson frá Stykbishólmi.
Barnavagn til sölu. Vesturgötn 15. Verð 25 kr. [35
Stjórnarráðið fékk símskeyti í gærmorgnn frá
Ljósmyndavél ágæt til sölu. A. v. á. [44;
skrifstofunni i Kaupmannahöfn,
nm stjórnmálasambandsslitin milli
Bandaríkjanna og Þýskalands.
ísland.
Fréttir voru engarfrekari komn-
ar af íslaudi, er siminn bilaði í
gær.£
Landssjóðssykurinn
eem kom með Botnm er ekki
kominn á maikaðinn enn. Sagt
er að það verði ennþá minna, sem
hér verður selt af þeseari sendingu,
eit af „íslands“-sendingunni og
þótti það ekki mikið.
Simslit
Síminn norður um bilaði í gær,
snemma dags, en ritsíminn komst
aftnr í lag um hádgið i dag. —
Félagsprentsmiðjan.
VIMNA
Kvenfatnað tek eg að mér að
sanma. Elín Helgadóttir, Frí-
kirkjnvegi 3. [97
Stúlku vautnr fyrrihluta dags
sökum forfalla, herbergi ef óskað
er. Þingholtstræti 27. [40
Duglegur maður óskast strax.
til sjóróðra. Ágæt áreiðanleg björ.
Halldór Guðjónsson Vitastíg 8. [38
Stúlka óskast til Sandgerðia að
matreiöa fyrir nokkra menn. A. v.
á. [3G-
HÚSNÆ9I
1 herbergi í eða sem næst mið-
bænnm óskast leigt nú þegar til
lengri tíma. Áreiðanleg borgun.
A. v. á. [45