Vísir - 16.02.1917, Side 2
V' IS i R
t *
w ■IrWfT^r*
| vism
* Afgreiðsla blaðsineáHðtal
^ Isiand er opin frft kl. 8—8 & ::
*
hTSijnm degi. ±
Inngacgar frá Vallaritræti.
Skrifstofa & lama itað, inag. .
frá Aðaistr. — Ritstjórinn til ■ |
viðtali frá kl, 3—4.
%
¥
5?
9
i
M.
2
I
Simi 400. P.O. Box 367,
Pr8ntsmiðjac á Langa-
Teg 4. Simi 188.
Angiýsingnm veitt móttaka
i LandHstjörnanni eftir kl. 8
i kTöidin.
UfcJUMUiJlJHa ~L1 UUUUULIUUA
’viy 'rs™2«i AJv"T ™ Wff IV | V
Vandræða-
ráðstafanir.
VINNA.
Vinna íyrir kvenfólk við fiskþvott o. fl. hefst bráðlega í
Sjávarborg,
Lysthafendur tali við verkstjórann sem fyrst. Er oftast viðlát-
inn frá kl. 8 árd. til kl. 7 síðdegis á nefndum stað.
Sjávarborg 14. febr. 1917.
Þ>ór. Arnórsson.
Maskinnolía, lagerolía og cylinderolía.
(Þeir sem óska, geta fengið olin á brúsnm til reynsln).
Sími 214
Hið íslenska Sieinolíuhluiafélag.
Skipstjóri
getur fengið stöðu á K.Útt0r 'CJ 1 "^T’ *ö við fiskveiðar
T. Frederiksen.
Sími 58.
Nokkrar duglegar
STÚLKUR
geta fengið vinnu á síldarstöð félagsins meðan síldveiði
stendnr yfir á Siglufirði næstkomanði sumar.
Þær stú’kur sem nnnu hjá okknr fyrra ár ganga fyr-
ir, ef þær koma bráðlega milli kl. 1 og 3 síðdegis á skrif-
stofu Pétnrs J. Thorsteinsson, Hafnarstræti 18.
H.f. Bræðingur.
sem eiga að birtast í VtSI, verðnr að afhenda í siðasta
lagi kl. 9 f. h. útkomndagmn.
Landsetjórnin hefir leitað álits
dýrtíð&rnefndar bæjarstjórnarinnar
nm það, hvort gera skuli ráðstaf-
anir til að takmarka sölu og neyslu
nokkurra vörntegunda, sérstaklega
í Reykjavik, og þá hverra. Dýr-
tíðarnefndin leggnr til að tak-
mörkuð verði notknn rúgmjöls með
því að fyrirskipa að blanda rúg-
branð með maís; takmörkuð not-
knn hveitis, með því að banna
kökugerð; takmörkuð *ala á sykri,
t. d. með sykurkortum og bönn-
uð brjóstsykurs- og koníektgerð;
að bönnuð verði sala á gufuskipa-
kolum nema til innlendra skipa
og iðnaðarstofnana og erl. sklpa
sem hingað flytja nanðsynjavörur,
svo að þau komist ferða sinna. —
Frekari tillögnr kveðst nefndin
ekki geta gert, fyr en fyrir liggi
akýrslnr þær, som landsstjórnin
sé að safna, nmbirgðir í landinu,
þar á meðal hér i bænm. En
nefndin væntir þess að landsstjórn-
in geri sitt itrasta til þess að
birgja landið af kolum, salti og
steinolíu auk matvæla. — Eun-
fremur telur nefndin æskilegt að
landsstjórnin taki til athugnnar
að beita lagaheimild sinni til aS
taka eignarnámi matvæli og elds-
neyti hjá kaupmönnnm, framleið-
endnm og öðrum.
Gasnefnd bæjarstjórnarinn-
ar hefir falið borgarstjóra að fara
þess á leit við stjórnarráðið, að
bannað verði að nota gasljós í
sölubúðum, veitingahúsum og op-
inberum samkomuhúsum, það sem
eftir er vetrarins. Þó sé heimil-
uð undanþága fyrir Leikfélag
Reykjavíknr á leikkvöldum, ef
framleiðsla gasstöðvarinnar leyfir.
Kol þau sem gasstöðin fékk
seinast eru svo slæm, að ekki
fæst úr þeim meira én 22 — 23%
af gasi og er stöðinni því ókleift
að framleiða nægilegt gas handa
bænnm til allrar notknnar og því
óhjákvæmilegt að banna ónauð-
synlega notkun. En borgarstjóra
er falið &ð ganga eftir skaðabótum
hjá seljanda kolanna.
Á bæjarstjórnarfundi i gær, var
lesið npp bréf frá stjórnarrúðinn
*
þar sem það tjáði sig ekki hafa
heimild til að bunna gasnotkun
í sölnbúðum o. s. ítv., fen hvatti
bæjarstjórnina til að neita um
sölu á gasi til slikrar notkunar.
Borgarstjóri Jagði fyrir fundínn
tillögn í þessa átt og var hún
samþykl í einu hljóði | Útaf því,
að því hefir verið haldið fram í
blöðum að gasofa gasstöðvarinnar
mundi vera orðinn ónýtnr, skýrði
bstj. frá því, að um jóla og ný-
ársleytið hefði stöðin framleitt
meira gas en nokkrn einni áðnr,
en er farið var að nota kolin.
sem síðaefc voru keypt hefði brugð-
ið svo við að gasstöðin gæti
ekki fullnægt þörfnm bæjarbúa.
Það reyndist ekki koma að notum,
þó iokað væri fyrir gasið vissa
tíma dags, því gáseyðslan yrði þá
aðeins þeim mun rneiri hinn tíma
Til minnís.
Baðhúaið opið kl. 8—8, ld.kv. til 107«*
Borgarstjðraskrifstofaa kl. 10—12 jog
1—8.
Bœjaríógetaikrifetofan kL 10— 12ogl— 6
Bæjargjaldkemskrifiit. kl. 10—12 og
1—S.
íilandabaaki kl. 10—4,
JL F. U.“M. Alm. eamk snnnad. 87*
siðd,
LandakotsspíL Heimiéknariími kl. 11—1.
Landsbankinn kl. 10—3.
Landsbökaiafn 12—3 og 5—8. Ötlta
1—8.
Landiijóðnr, afgr. 10—2 og 5—8.
Landsiíminn, v.d. 8—10, Helga dagst
10—12 og 4—7.
Náttúrngripaaafti IV*—27*.
Póitbúsið 9—7, suannd. 9—1.
Samábyrgðin 1—5.
Stjórnarrálsikrifitofurnar opnar 10—4.
Vífilistaðahælið: heimsóknir 12—1.
pjóðmenjasafnið, sd., þd-, fimtd. 12—2
dagsins. Elina ráðið væri því að
taka fyrir sölu á gasi til þeirrar
notkunar sem ónauðsynlegust yrði
að teljast.
Til
Cruðmnndar Krisjánssonar
á e. s. Braga frá Reykjavik.
Þegar hrönnin úfin er
og aldan fallþnng hrynur,
launi guð og gæfan þér
gjöfina, kæri vinur.
Á. H.
Gjafir til Samverjans,
Peningar:
Safnað af Morgunbl. kr. 25,00
J. S. — 5,00
Frú V. — 20,00
Björg Jónsdóttir Ak. 20,00
Afmælisgjöf Þ. G. — 100,00
Verkm.fél. Dagsbrún — 50,00
Lítil stúlka — 1.00
A. E. K. — 1,00
G. G. K. — 3,27
S. K. K. — 2,90
A. G. K. — 2,79
G. Þ. B. — 10,00
N. N. — 25,00
Ónefnd — 10,00
Máltíð — 1,00
Vöiur:
J. H. 1 sekkur haframjöl.
N. N. 1 dunkur gellur.
Áðsókn hefir verið kringum hálft
annað hundrað daglega þoasa viku.
Rvík, 11. febr. 1917.
Páll Jónsson.
Érleíid mynt.
Kbh. % Bank. PÓBtb.
Sterl. pd. 17,34 17,50 17,55
F re. 62,75 63,50 63,00
Doll. 8,67 3,75 8,90