Vísir - 21.02.1917, Side 3
YISIR
7. gr. Rgglugjörð þessi öðlast
þegar gildi fyrir Reykjavíkurkaup ■
stað ogHafnarfjarðarkaupstað. Með
au glýsingu getur stjórnarráðið lát-
ið reglugjörðina öðlast gildi fyrir
aðra kaupstaði og önnur sveita-
félög, og annnst þá sveitastjórn
þau störfjsem bæjarstjórnum eru
ætluð.
Þetta birtist öllum þeim til eftir-
breytni, sem hlut eiga að máli.
í stjórnarráði íslands, 17. febr. 1917.
Sigurður Jóusson.
Jón Hermannsson.
Wilson oð friðnrinn.
„Án sigurs“.
í ræðu sam Wilson Bandaríkja-
forseti hélt seint í janóarmánuði,
aagði hann, að ófriðurinn yrði að
enda „án signrs". Orð þessi ern
fræg orðin um allan heim og
rannar ræðan öll. £n misjafn-
lega er henni tekið, jafnvel í
Bandaríkjunmn sjálfum.
í öidungadeiid Bandaríkjaþings-
ins hafa sáttatilraunir Wilsons og
ræða þessi hvað eítir annað verið
umtalsefni. — Snemma í janúar
flutti einn fylgismanna Wilsons,
Heitchoock að nafni, tillögu um
að öldungaráðið lýsti þvi yfir, að
það féllist á sáttaumleitanir Wil-
sons. Ánnar þingmaður, Lodge
að nafni, réði frá því að tillagan
jrði aamþykt. Sagði hann að
þingið mætti ekki hlaupa eftir
apphrópunum um frið í svo aivar-
Istir og miliönÍF
eftir
§|harles ^arviee.
81 Frh.
Staffbrd hélt árunnm uppi um
•atund og horfði á hana heldur ó-
tþýðlega.
— Hvernig ætti eg að hugsa
öðruvísi til hjónabandsins? apurði
hann, — eða mynduð þér gera
það?
Gufubátinn bar að þeim áður
en hún gat svarað spurningu hans
•og fór svo aærri þeim, að báturinn
goppaðist npp og niður af boða-
föllum frá skrúfunni.
Mande Faiconer hljóðaði við og
hallaðiat áfram. Stafford hélt að
hún ætiaði að standa upp og lagði
höndina á hnéð á henni til þess
að hálda henni kyrri í sæti sínu.
Hún stokkroðnaði þegar hún fann
hve fast hann þrýsti henni ofan í
saetið og lá við Bndköfum, en um
2eið og haun kipti að sér heudinni
lega máli. Friðnrinn gæti ef til
vill snúist upp í það, að óvinirnir
fengi tækifæri til að búa sig nndir
nýjau ófrið, sem Bandaríkin svo
myndu flækjast inn í. Slikur frið-
nr væri ekki eftirsóknarverðnr.
Menn segðu að málamiðlun Roose-
velts í ófriðnum milli Japana og
Rússa væri fordæmi fyrir þessum
sáttatilraunnm Wilsons. Bn um
réttinn til að miðla málum yrði
ekki deilt. Hann væri með ber-
nm orðum gefinn í Haagsamþykt-
inni. En bæði Bandaríkin og
önnur hlutlans lönd hafa frá upp-
hafi ófriðarins horft á það með
jafnaðargeði, að þeirri samþykt
væri traðkað. Tilraun mætti gera,
en tilraunin hefði þegar mistekist.
Pað væri ekki rétt að ganga i
berhögg við annan ófriðaraðilann
og sjálfur kvaðst Lodge enga til-
hneigingu hafa til þess að ganga
í berhögg við þann aðilann, sem
hann áliti að berðist fyrir frels-
inu gegn kúguninni. Að þes-
ari ræðu lokinni var umræðum
frestað eftir ósb Heitchoock.
En 24. janúar var tekið að
ræða ræðu þá, sem Wilson hafði
haldið 2—3 dögnm áður um sátta-
tilraunir sínar. Yildn fylgismenn
Wilsons hafa umræður um málið
i heila viku. Var því haldið fram,
að uppástungur Wilsons um al-
heimsdómstól o. fl. væru stórfeldari
en nokkuð annað, sem nokkur
Bandarikjaforseti hefði framborið.
Hvort sem þær væru á rökum
bygðar eða ekki, þá ætti þjóðin
heimtingu á því að þær yrðu
ræddar til hlýtar i þinginu.
Pessari uppástungu um viku-
nmræðnr, var þegar mótmælt og
þvi borið við, að Bandaríkin gætn
aftur og greip til áranna sagði
hann:
— Eg bið afsökunar, ungfrú
Falconer, — en eg hélt að þér
ætluðuð að atanda npp i bátnum.
— Þetta gerði einu sinni stúlka,
sem var einu sinni í bát með
mér, og hún hvoldi bátnum undir
okknr.
— Já báturinn er ákaflega valt-
nr, lagði hún.
— 0—nei. sagði Stafförd. —
Það er öllu óhætt ef þér sitjið
kyr og eruðróleg. Báturinn gæti
borið af miklu meira öldukast en
þetta.
— Hún gaf Stafford hornauga
og var æðimikill óstyrkur á henni
Var því Iikast sem hún gæti ekki
almennilega litið beint framan í
hann og leit því um öxl sér og
horfði stöðugt á gufubátinn. Sá
hún þá af hendingu að eitthvað
féll fyrir borð af honum ofan í
vatnið.
— Hvað var þetta? kallaði hún
upp. — Það datt eitthvað útbyrðis
af gnfubátnum.
— Hvað eruð þér að segja?
Var það maður, eða hvað var það
6-8duglegirfiskimenn
geta fengið skiprúm á Vesturlandi frá 14. mai,
Ágæt kjör. Afgr. vísar á.
ekki tekið neina opinbera afstöðu
tii þeasa máls að svo komnu.
Shafroth þingmaðnr las upp til-
lögu nm stofnsetning alheims-
dómstóls, sem hefði við að styðj-
ast land- og sjóher þeirra rikja,
sem samtökin mynduðn.
Þingmaður einn spurði þð,
hvernig framkvæma ætti ákvarð-
anir þessa dómstóls. — „Með
valdi“, var svarað. — „Þér ætlið
þá að hefja styrjöld til þéss að
varðveita friðinn", svaraði fyrir-
spyrjandinn aftur.
Lodge kvaðst ekki vilja gera
of mikið úr tillögnm Wilsons,
þær fjölluðn ekki am annað veru-
legra en það, hvernig ætti að fara
að því að binda enda á ófriðinn
og koma í veg fyrir ófrið í fram-
tíðinni. „Það er svo einstaklega
anðvelt“, bætti hann við. — Því
næst var tillagan nm viku-um-
ræðu tekin út af dagskrá, eftir
ósk flntningsmanns.
En hvað þýðir „án sigurs" hjá
Wilson? — Fylgismenn Wilsons
hafa fundið ástæðu til að ntskýra
það, og blaðið „WorId“ segir, að
„án sígurs" eigi ekbi að þýða
spurði Stafford og lagði upp ár-
arnar.
— Nei—nei! Það var eitthvað
lítið fyrirferðar.
— Það hefir einhver mist bögg-
nl eða eitthvað þessháttar, sagði
hann og sótti róðurinn á ný.
Hún hallaði sér aftnr á bak og
horfði í ganpnir sér og þótti henni
sem hún fyndi ennþá til þes«, hve
fast hann hafði þrýst henni ofan
i sætið.
— Það á að heyrast bergmál
hérna einhversstaðar, sagði hann
um leið og þan komn í námnnda
við eina hæðina. Hann kallaði
þvi næet hátt og snjalt, en berg-
málið svaraði óðar aftur.
— Nei, hvað það var Hkt! sagði
hún ’og fór að syngja kafla úr
„Elsu“.
Stafford hluitaði gaumgæfilega
á bargmálið, sem var alt að því
eins þýtt og unaðslegt og söngur
hennar.
— Mikil indælisrödd er það, sem
þér hafið, sagði hann næstum ó-
sjálfrátt. — Eg hefi aldrei heyrt
líka, en hvað voruð þér að syngja ?
— Það var lag eftir Wagner
sagði hún og söng því næst lagið
það, að bandamenn megi ekki
yfirbuga hernaðaræðið þýska. Það
þýði að eins það, að varanlegor
friður fáist ekki með vopnum.
Forsetinu á ekki við það, að
ófriðnrinn megi ekki enda raeð
■igri annars hvors málsaðilans, en
að varanlegnr friður verði að
byggjast á réttlæti og mannúð.
Að skoðnn forsetans er ekkerf
þvi til fyrirstöðn, að annarhvor
ófriðaraðilinn vinni svo fullkominn
signr í ófriðnum, sem vera skaJ,
en lá sigur má*nmfram alt ekki
ráða friðarskilmálnnum.
Érlend mynt.
Kbh. ls/2 Bank. Pósth.
Sterl. pd. 17,30 17,50 17,55
Fr«. 62,50 63,50 63,00
DolL 3,65 3,75 3,96
-------------------------------------f<
frá byrjun alt til enda, en á meðan
lét Stafford bátinn reka og hall-
ast á árarnar og horfði á havi«
með nndrnn og aðdánn.
— ó, það er himneskt! sagði
hunn lágt. — Skelfing má það
v®ra ánægjulegt fyrir yður að
geta sungið svona vel og eg get
vel hngsað mér heilan leikhús-
söfnnð tárfellandi yfir þessn lagi
þegar það er sungið eins og þér
syngið það.
Hún Ieit til hans eins og ekk-
ert væri um að vera, en gaf hno-
um nánar gætur.
— Já, en það er alls ekki fall-
egasta lagið í þessum tónleik,
sagði hún. — Þetta þykir mér
fallegra, og svo fór hún ið syngja
„Svanasönginn“ svo lágt og veikt
að hann va-ð að lúta áfram til
þess að geta fylgst með laginu,
en þegar hún hafði sungið l«gíA
á enda, dró hann andann djúpt og
starði á hana.
Þabk yður innilega fyrir,
sagði hann, og Iá svo mikil að-
dáun og einlæg þakklátsemi í mál-
rómnum, að hann þóttist þurfa
að afaaka það einhvernveginn og
bætti við; Eg hefi dæmalaust yndt