Vísir - 26.02.1917, Síða 2

Vísir - 26.02.1917, Síða 2
VI8IR «F x * VIBXR. í w ^ á.fgreiðala blaðsias áHótsl ^ fj Island er opin fr& kl. 8—8 & J s| hverjum degi. * Inugaogur frá, Valiarstræti. g ® Skrifstofa á tarnt stað, inng. $ * * frá Aðalstr. — Bitatjórina til jJ | viðtaU frá kl. 3—4. 1 Simi 400. P.O. Box 367. <Jt Prontsiniðjan á L*uga- '4 || vog 4. Sími 138. 2 Auglýsingum veitt mðttaka fi LandastjörBuiitii eftir kl. 8 á kvöldin. Enn er dagur-á lofti. " Það mua vera orðið flestra manaa mál hér í höfaðstaðnum, að það megi ekki svo búið standa lengur með bannlögin og fram- kvæmd þeirra. — Bannlagabrotin og drykkjuskap- nrinn er að verða oss öllum sam- an til minknnar, um það eru menn nokkurn veginn sammála. — En lengra nær samlyndið ekki. Andbanningar vilja láta afnema bannlögin þegar í stað, en bann- menn taka því fjarri, af því að þá muni drykkjnskapurinn með allri sinni óblessun færast aftur út um allar eveitir landsins, og þeir ;taka jafnfjærri miðlunartil- lögunni sem ÆggerUflaessen minn- ast í Lögréttu, að leyfður sé „inn- flutningur hinna léttari víafanga", meðal annars þess vegna, að þá myndi áfeogisástriðan halda áfram, og alt eftirlit með banni gegn sterkari drykkjum, verða margfalt éífiðara én nú er. Senniiega er ekki til neins fyr- ir^okkur bekkjarbræðurna, Egg- érT“KClaéssen og mig, eða aðra jafnákveðna flokksmenn í þessn máli, að deila um þessar leiðir, í þeim tilgangi að sannfæra hver þykir besti og hentugasti innan- og utanborðsmótor fvrir smá- fiskibáta og skemtibáta, osr aýnir það best hversu vel hann likar, að þegar hafa verið seldir til íslands 48. Mest er mótor þessl notaður á Austurlandi, og þar er hann tekinn fram yfir aíla aðra mótora, enda befi eg á siðasta missiri selt þangað 15 inótora. Pantið í tíma, svo mótorarnir geti komið hiitgað með ísleusku gufuskipuaum frá Ameríku í vor. Skrifið eftir verðlista og frekari upplýsingum til umboðsmanna minna úti um íand eða til AtTia. Nokkrir mótorar fyrirllggjandi, nýkomnir, hæði utan- og innanborðs. Símnefni: Ellingsen, Reykjavík. 0. Ellingsen. Aðalumboðsmaður á íslandi. Símar: 605 og 597. annan. ■a- Auglýsingar, sem eiga að birtast í VÍSI, verðnr að afheuda í síðasta- lagi kl. 9 f. h. dtkomndaginn En margur er sjálfsagt á báð- nm áttum, og þeirra vegna vildi ég minnast á nokkur atriði í þesB- mn efnum frá mínu sjónarmiði. Vér bannmenn orum jafosann- færðir og fyrri um að aðflutnings- bannslögin séu að eðli sínu þörf og æskileg. Hitt játam vér sumir, að þau hafi komið heldur fljótt; það hefði þurft aö vera enn fjölmennari meirihlvti með þeim, ogþað hefði þurft að vera búið að leggja xueiri rækt við að fá iögfræðing- ana og læknana í bindindi, eu gert var, áður en þau voru samþykt. pá hefðu Iögia verið betur úr garði gsrð, en þau eru nú, og oftirlitiðmeð þeim hægara ogbetra en nú er alment. Sumir bæta því við, og eg er í þeim hóp, að æskiiegaat hefði verið að fullkom in tollgæs'ia fiefði komist á á und- an þeím eða orðið þeim samferða frá löggjr.farþinginu. En þó að þau hafi ef til vill komið of snernœa, og þótt and- banningar vilji telj'.’. oss trú um að nú séum við að bíða ósigur, þá svönuo vér öruggir, „Það er dagur á loffci enn og nógur tími til að virnu nýjan og öruggari sigur, en usnirm var þagar bann- lögin voru H!-..mþykt“. Vér göngum ekki að neinum tilslökunum við áfengisinnflutning, þótt andbanningar skjalli bindind- isstarfsemi vora. Þeir þurfaekki að ímynda sér, að vér teljam það þakkarvert, að þeir amist ekki við að reynt sé að reisa við þá, sem áfepgið hefir gert að ræflum. Vér vitum af reynslunni betur en þeir um óánægjuna og ávext- iua af því starfi. Og vér höfam nóg sjmað með tírna vorn að gera, TiT mimiÍQ. BaðhósiA opið kl. 8—8, Id.kv. til 10*/,. Borgarstjðraeskrlfstofan kl. 10—19 [og 1—». Bæjaríðgetaskrifstofan kL 10—12 ogl—K Bæjargjaldkeraskrifíi-.aa kL 10—19 og 1—S. fel&ndsb&Bki M. 10—4, K. F. U.^K. Alra. samk snnnnd. 8*/t siSd, Landakotsspit. HexrasóknartiKi kl. 11—i, LandsbaBkinn kL 10—S, Landsbökac&fn 19—3 ote 5—8. Úiláa 1—6, Laudssjóðnr, afgr. 10—9 og 5—0. Landwsírainn, v.d. 8—10, Heíga daga 10—19 og 4—7. 'Nátiárugripasafn 1*/*—21/,. Pðethúsið 9—7, siuxnud. 9—1. Samábyrgðia 1—5. Stjðrnarriðsakrifstofnmar opnar 10—4, Vífilastaðahælið: heimsöknir 19—1. EJjðöaaoajasafaið, Bd , þd., fimtd. 19—9 engu síðnr en andbanningar, þótt það verbefni væri úr sögnnni. Það eru meiri hyggindi og vinnu- sparnaður að byrgja hættulegt dýki eða reisa örnggan múr, um- hverfis það, en að ætlast til að sjálfboðatið standi þar sí ogæ til að vara fólk við dýkinu. — Bjartsýnustu bannmennirnir fögnuðu sigri of fljótt og hafa dregið sig ofmikið í hlé, að und- anförnu, því er eg fús að játa. — En nú erum vér allir að vakna aftnr, og það mega andbanningar reiða sig á, sð það verður hægra verk fyrir oss að endurbæta lög- in og framkvæmd laganna, en þeim verður að fá þau nnmin úr gildi. Meira nm það siðar. Sigurbjörn Á. Gíslaeon. Samgöngu- vandræðin. Hvað gerir stjórnm? Það er enginu efi á því, aö þriggja manna stjórninni okkar hefir fundist, að hún þyrfti eítt- hvað að gera. — Það sér maður af vandræðaráðstöfunum hennar nm skepnufóðrið og rúgmjölið. — Allir eru nú orðDÍr sannfærðir % um. að þær ráðstafanir kafni ekki undir nafni og væru betur ógerð- ar. — En menn bíða þess með óþreyju, hvað hún muni ætla að /gera til að bæta úr samgöngu- vandræðnnam. Af þeim vandræðum stafa öll önnur vandræði. Ef úr þeim verð- ur bætt, þá er öllu borgið. Það er verið að glíma við það að koma Gullfossi heim. Yæri það mikil bót að vísu, ef það tæk- ist, en einhlítt verður það varla. — Hvernig á að bæta úr sam- göngu vandræðunum umhverfís land- ið? Til þess verður að fá skip leigt eða kcypt.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.