Alþýðublaðið - 21.04.1928, Blaðsíða 2
^ MÉHH??ÐUBHASIÐ
J -rj-ai • J!*iq '!«j| y '><gp|
FJárlHgin.
Ræða Haralds 'Guð~
mundssonar vlð síð-
ustuumræðu um fjár-
Iðgln í neðri deild.
i fjárlagafrumvarpinu, eins og
það nú kemur frá hv. ed., eru
ýmsir iiðir, bæði tekju- og gjalda-
megin, sem ég er ekki ánægður
með. Út í það skal ég ekki fara.
Við fyrri umræðu fjárlaganna og
atkvæðagreiðslur uim einstaka liði
hefir afstaða mín til þeirra komið
í Ijós. Að eins vil ég nú taka
það fram, að ég og flokksmenn
mínir erum yfirleitt mótfallnir
þeim aðferðum, sem aðallega eru
hafðar til að afla rikissjóði tekna,
þ. e. tollum á þurftar- og neyzlu-
vörum almennings.
Nú mun ég leyfa mér að fara
nokkrum orðum um fjárlögin al-.
ment.
Nú er gott árferði, og má gera
ráð fyrir, að árið 1929 njóti góðs
af því. Þvi hefði mátt ætl'a, að
svo yrði nú gengið frá fjárlög-
um þess árs, áð í þeim væri gert
ráð fyrir all ríflegum tekjuaf-
gangi. Svo er ekki. Og þó að!
surnir tekjuliðirnir séu varlega á-
ætlaðir, eru aðrir, sem ekki mega
hærri vera. Sumir mjög veruiegir
lögboðnir gjaldaliðir hafa ekki
verið teknir inn í fjárlögin. Skal
ég þar til nefna að eins 100 þúsj
kr. framlag til sundhallar i
Reykjavik. Furðar mig á, að hv.
Ed. skuli eigi hafa tekið 'upp
þennan lið ,eins og hún tók upp
framlagið til landnámssjóðs og
búfjártryggingasjóðs, sem hvort-
tveggja einnig er ákveðið með
lögum afgreiddum á þessu þingi.
Eins og frumvarpið nú er úr
garði gert, eru litlar eða engar
líkur til þess, að nokkur tekju-
afgangur geti orðið, nema óvænt
höpp beri að höndum. Líklegra
er, að halli verði á árinu, nema
árferði verði því betra.
Hér í háttv. deild hefir verið
drepið á ýmsa hina smærri gjalda-
liði; t. d. styrki til einstakra
manna. Ég skal ekki deila um
nauðsyn þeirra. Slíkt orkar jafnan
tvímælis, einn telur þetta nauð-
synlegt, annar hitt. Vil ég snúa
mér að hinum stærri upphæðum.
Og aðalútgjöldin eru þá til verk-
legra framkvæmda, að meðtöldu
því fé, sem varið er til sam-
gangna á sjó og landi. Skal ég
leyfa mér að lesa hér upp niokkr-
ar upphæðir fjárlaganna, sem
verja á í þessu skyni. Eru þær
teknar úr lausu yfirliti, er ég hefi
gert yfir frv. -eins og það nú
liggur fyrir.
Útgjöld samkv. 13. gr. eru: Til
vega, og brúa 892 þús. kr. —
auk fastra launa og styrkja —.
Til síma 500 þús. kr. — auk alls
starfrækslukostnaðar. Til vita 105
þús. kr. — sömuleiðis auk starf-
rækslukostnaðar. Þar við má
bæta, því, sem varið er til sam-
gangna á sjó, en það eru 432
þús. kr„ að meðtöldum þeim 85
þús. kr„ sem heimilað er að
greiða Eimskipafélaginu, auk
þess, sem kynni að verða Iagt
til byggingar og reksturs nýs
strandfierðaskips. Nema þá fram-
lög rlkisins til samgangnanna
einna samtals- nærri 2 millj. Þar
við bætast svo framlög sýslusjóð-
anna, minst kr. 75 þús. Þá konia
verklegar framkvæmdir samkv.
12. og 14. gr„ þ. e. til skóla og
■Sj úk rahú sabygginga, samtals 275
þús. kr. Loks má telja gjöld sam-
kvæmt 16. gr„ sem eru nærri
eingöngu til verklegra fram-
kvæmda. í þeim felast ekki, að
ög hygg, önnur starfslaun, sem
greidd eru beint úr ríkissjóði, en
greiðslur til matsmanna, dýralækna
og erindreka og nokkrar smærri
upphæðir, svo sem til erindrekst-
urs. En útgjöldin samkv. þessari
grein nema um 1300 þús. kr. Af
þessu fara 895 þús. kr. til land-
búnaðarins, 565 þús. kr. þar af
er beinn styrkur til landbúnaðar-
framkvæmda, sumpart styrkur til
félaga og sumpart til einstak-
linga samkv. jarðræktarlögunum,
og 330 þús. kr. til ýmsra land-
búnaðarsjóða, svo sem Bygging-
ar og landnámssjóðs og Búfjár-
fryggingasjóðs og Ræktunarsjóð#.
"Til Fiskifél. og Fiskiveiðasjóðs
fa(ra samtals að eins 76 þús. Alls
telst mér til, að framlög til verk-
legrai framkvæmda nemi um 3
millj. 500 þús. kr„ eða hér um
bil þriðjungi. allra gjaldanna sam-
kvæmt fjárlagafrumv., en þau eru
áætlúð 10 millj. 850 þús. kr.
Mér' dettur ekki í hug að neita
nauðsyn þeirra framkvæmda, sem
hér er verið að veita fé til. En
við afgreiðslu fjárlaga ber að líta
á tvent: Nauðsyn og getu. Mæli
ég þetta einkum til þeirra manna,
sem heimtuðu Verklegar fram-
kvæmdir, jafnvel þó að þær yrðu
að kosta tekjuhalla á fjárlögun-
um. Annars held ég,að ekki verði
annað með réttu sagt en að mjög
riflega sé nú til þeirra lagt, þeg-
ar þeim er ætIaður*Vs allra tekna
ríkissjóðs. Tel ég, að alþingi hafi
teygt sig svo langt sem frekast
pr unt í þeim efnum. Menn mega
ekki einblína á árin 1925 og 1926.
Árið 1925 urðu tekjurnar yfir 16
raillj. Nú er gert ráð fyrir tæp-
um 11 millj., og-þó að þær kunni
að fara eitthvað fram úr áætlun,
er því varlega treystandi.
Sá veit gör,
sem reynir.
Það skaðar ekki að koma inn í
verzlun
Ben. S. Þórarinssonar,
og sjá hvað er þar til af góðum,
fallegum og ódýrum vörum.
Sumarkápur
og „dragter(( (kjóll og kápa
saman) handa stúlkum frá tveggja
til 14 ára. Nýtízku snið og litir
og úr góðu efni, eru að fá í
verzlun
Ben. S. Þérarinssonar
Verðið snildarlegt.
í þessu sambandi vil ég drepa
á skoðun, sem nokkuð hefir ból-
að á hér í háttv. deild. Hún er
sú, að fjárveitingar til verklegra%
franikvmæda séu ekki bindandi
fyrir stjórnina nema fé sé fyrir
hendi, að ákvæði fjárlaganna beri
að eins að skoða sem heimildj
Ég tel þetta rangt með öllu. Ég
tel þær- algerlega bindandi fyrir
stjórnina. Með það fyrir augurn
er enn meiri ástæða til að af-
greiða fjárlögin tekjuhallalaust,
þannig, að vist se, að tekjur
hrökkvi jafnan fyrir lögmætum
gjöldum, þítt erfiðlega ári og af-
gangur verði, ef góðæri gefst.
Þegar þess nú er gætt, hve
stórhuga þingið hefir verið og
stórtækt í því að lögbjóða
greiðslur úr rikissjóði, er áka,f-
lega undarlegt, að þessi hv. deild
skuli hafa hafnað all álitlegum
tekjustofni þar, sem tóbakseinka-
salan er. Af hrnni hefði áreiðan-
lega, mátt fá drjúgar tekjur, og
það algerlega án þess að íþyngja
ajmenningi með sköttum meir en
orðið er. Hefði frv. um tóbaks-
einkasöluna verið samþykt,
rnyndi afgreiðsla fjárlaganna hafa
orðið sæmileg. Ég kernst ekki hjá
því að átelja þá menn, sem verið
hafa svo örir á fé ríkissjóðs sem
áður er sagt, fyrir að vilja ekki
rotfæra ríkinu þenna tskjustofn.
Ég tel, a.ð útlitið sá nú svo
gott, að nokkurs tekjuafgangs
hefði mátt vænta, ef þessum
tekjulið hafði verið bætt við.
Góðærin eiga yfirleitt að gefa
tekjuafgang, sem síðar, þegar lak-
ar árar, á að nota til verklegra
framkvæmda. Þá er þeirra mest
þörf vegna atvinnuleysis. Með
slíku fyrirkomulagi getur ríkis-
sjóður bætt nokkuð úr skipulags-
Ieysi því og óstöðugri atvinnu,
sem leiðir af því, að atvinnurekst-
ur er ajlur í höndum einstakra
manna, sem reka hann sér til
hagnaðar fyrst og fremst, en eigi
með tilliti til almennings hteilla
óg velfarnaðar.
Nfna Bang.
Fyrr verandijkenslumála«
ráðherra Dana.
Frú Nína Bang, fyrrverandi
kenslumála'ráðherra jafnaðar-
mannastjómarinnar í Danmörku,
lézt eftir margra mánaða van-
húlsu í Ríkissjúkrahúsinu aðfara-
nótt sunnudags 25. marz. s. 1.
Nina Bang var fædd 6. okt.
1866, og- var því 61 árs að aldrr,
er hún lézt. Faðir hennar var
mjög íhaldssinnaður um öll þjóð-
mál og var ákveðinn hernaðar-
sinni. Hún var því alin upp í
því andrúmslofti, er lítt er fallið
til að skapa styrkan og frjáls-
an anda. En eðli hennar var
annað. Hún var tilfinninganæm
með afbrigðum og fljót að verðla
hrifin. Sagði hún svo sjálf frá
fyrir tveimur árum á fundi með
ungum jafnaðarmönnum, að alt
af, þegar hún heyrði talað um
frelsishetjur hinna ýmsu þjóða,
um hugsjónir og nýjar hreyfingar,
þá fyltist hún eldmóði — og
henni hitnaði af þrá eftir að taka
sjálf þátt í baráttunni og standa
viið hlið þeirra, er hraustleg-
ast börðust.
H ún gekk mentaveginn, og varð
„magister“ í sögu. Námið gekk
henni mjög vel, og sögðu kenn-
arar hennar síðar, að sjaldan
hefðu þeir hitt fyrir svo gáfaða
konu, viljasterka og áhugasama.
Árið 1895 giftist hún svo Gustav
Bang, hinum þekta sagnfræðingi
og jafnaðarmanni. Haiði hanm þá
ekki byrjað starf sitt í jafnaðar-
mannaflokknum. En sameiginleg-
ar rannsóknir þeirra í sögu og
hagfræði opnuðu augu þeirra
fyrir réttmæti og sannleika jafn-
aðarstefnunnar. Og svo skeði það
dag nokkurn, að þau heimsóttu
Wiinblad gamla, sem var í þann
tíð ritstjóri Social-Demokraiten’s,
og gengu í jafnaðarmannafliokk-
inn. Þá var flokkurinn mjög lítill
og fátækur, illa liðinn og fyrir-
litinn á hærri stöðum, foringjar
hans mættu víða tortryggni og
tregðu verkamanna. Eins og gef-
ur að skilja, fanst því félögunum
mikill fengur að fá þessa tvo
meníuðfr og gáfuðu félaga, og
ekki síst vegna þess, að blaðið
þeirra var lítið og fátækt og
hafði því litlum góðum kröftum
á að skipa.