Vísir


Vísir - 01.03.1917, Qupperneq 2

Vísir - 01.03.1917, Qupperneq 2
VISIR | VISIR. | ^ Afgreiðsla blaisiru áHðtil ^ Island er opin frá kl. 8—8 & 'Á hTírjmn degi. ® Inngangnr frá Vallaritræti. i| Skrifetofa á sama stað, inng. S frá Aðalstr. — Ritstjórinn til $ 5 viðtals frá kl. 3—4. | Simi 400. P.O. Box 867. Jk Prentsmiðjan á Langa- Jjj veg 4. Sími 188. ^ ^ Anglýsingnm veitt mðttaka j f i Lanfigsljörnttnni eftir kl. 8 ¥ a á kvöldin. | 6 * Tilboð. Tilboð óskast nm ákveðið verð í væntanlegan vertíðarafla (til 11. maí), þorsk, smáfisk. ýsu, löngu og upsa, er kútter Guðrún kann að íiska nefnt tímabil og sem afhendist i Hafnarfirði. Fisknrinn selst eins og hann kemur upp úr skipinu, í hvert sinn er það kemur inn og annast hásotar, vinnu við nppskipun á aflannm, kaupendnm að kostnaðarlausu. Lokuð tilboð merkt F i s k u r óskait send herra Sveini Auðuns- syni, Hafnarfirðl, innan 7 daga frá í dag. Hafnarfirði 27. febrúar 1917. Þ>órarinn Egilson. Til miimis. Baðhúslð opið kl. 8—8, íd.kv. til 10’/,. Borgarstjðroskrifstofan ki. 10—12 og 1-8, BæjaríögetMknfftofsn kl. 10—12 ogl— 6 Bæjargjaidkeraskrifgt^.^a kl. 10—12 og * 1-f*. lclandsb&aki ki. 10—4. K. F. U."M. Alm, isiok snnnnd. 8‘/, slðá, Landakoíaspit. Heimaóknariíni kl. 11—1. Landgbaakinn kl. 10—3. Landsbókaaafo 12—8 og 5—8. Útláat 1—8. Lsndaajófinr, afgr. 10—2 og 5—8. LandaflíminB, v.d. 8—10, Helga daga 10—12 og 4-7 Náttúrngripasafn li/,—21/,. Póithúsií 2—7, gtsnnud. 8—1. SsjnábysgðÍB 1—6. Stjómanáð«*krifBtofnmar opnar 10—4. VífilgataSahælið: heimsóknir 12—1. ÖjóðmeBjasafnió, id., þd., fimtd. 12—S KOLASPARiNN er ómissandi fyrir hvert einast* eitt heimili, vegna þess að hami sparar kol og koks minst um 25°/0 — og nú eru margir farnir að nota kola- sparann í mó. Látið því eigi drag- ast að kaupa koiasparann hjá Signrióni Pétnrssyni, Hafnarstræti 16. Sími 187 & 543. — Símnefm: Nst . 4—5 herbergja íbúð óskast til leign 14. maí. eða öllu heldur lítið hús til kaups, helst einhverstaðar í Þingholtunum og með stórri lóð. Áreiðanleg tiðskifti. Bréf merkt „Bær“ með væatanlegum skilyrðum leggist á afgreiðnlu þessa blaðs. Fyrst um sinn neyðist eg til að Hvítöl að eíns á kútum og Maltöl á heilílösknm söknm tappaskorts. Ölgerðin Egill Sbailagrimsson. Rafmagnsstöðin. Rafmagnsnefnd bæjarstjórnar- innar hefir nú athugað áætlnn þá um fyrirkomulag, byggingar- og rekstnrskostnað rafmagnsstöðvar við Elliðaárnar, sem áðnr hefir verið getið um að komin væri fram frá „Forenede Iageniör- kontorer" í Kristjanin. Stofnkostnaðnr atöðvarinuar er áætlaðnr 2400 þús. kr. -j- 250 þús. kr., er þörf er orðin á öllu afli sem hægt er að fá úr ánnm. Alt nothæft afl ánna er áætlað að gefi 3000 hestöfl. Fyrst í stað gerir F. I. ráð fyrir að aðeins yrðn notuð 1500 hestöfl. Rafmagnsnefndin ræður eindreg- ið frá því að ráðast í byggingu slikrar stöðvar. Fyrirkomnlag stöðvarinnar er fyrirhugað þannig, að til þess að tryggja jafna kraftframleiðslu alt árið, verður að byggja stýflugarð úr steinsteypu yfir árnar rétt fyrir ofan veiðimannahúsin, og myndast fyrir oí'an þennan garð lón, sem rúmar 270 þús. teningsmetra af vatni, sem nota á til renilisjöfn- unar, er vatnsmagn minkar í án- um. En engin trygging er fyrir því, að botninn haldi vatninu, því að hrann er nndir og gæti því svo farið, að stýflan kæmi ekki að tilætluðum notum, svo að ekki yrði hægt að byggja á meiru vatnsmágni en minsta vatnsmagni ánna.! Stöðin yrði þá ekki ábyggi- leg til framleiðsla nema 1500 hestafla. í öðrn lagi þarf, til þess að fá 3000 hestöfl, að nota 59 metra fallhæð. En sú fallhæð er ekki fáanleg i einu lagi, heldur skiftir landslagið henni í tvent. Efri hlutinn, 20 til 22 metra fallhæð, er á móts við efri veiðimanna- húsiu, en neðra fallið byrjar rétt fyrir ofan Ábæjarfoss. í milli er nær alveg ballalaus kafli nm 1 km. á lengd. Til þess að geta notað 59 metra fallhæð verður að sam- eina þessar tvær fallhæðir með pípum. AUar pípuleiðslurnar er áætlað að kosti um 680 þús. kr., en stýflugarðurinn 314 þús. kr. Nefndin leggur til (1), að fengin verði áætlnn nm kostnað við 800 —1000 hestafla stöð til bráða- birgða. — Sú stöð myndi ekki þnrfa neinár stýflur á ánni og pípulagningakostnaður verður hér um bil helmingi minni, vegna þess að önnur íallhæðin myndi nægja henni. 1 áliti sinn víkur nefndin að því, að liklega mætti fá alt að 4800 hestöfi úr ánnm, ef stýfla væri gerð npp við Elliðavatn. En það hefir F. I. ekki gert áætlnn um. Álitnr nefndin, að þar megi fá svo stórt Ión, að nota megi alt vatn er til fellur yfir árið og að botninn yrði þar tryggnr. — Ef smástöð verður bygð í fyrstu, þá má hve nær sem er með stýflu hjá Elliðavatni itækka bana. En nefndin telur það fyrirsjá- anlegi, að vatnsmagn Elliðaánna nægi bænnm ekki í framtíðinni til aflframleiðslu til allrar notkunar og Ieggur þvítil (2), að bæjar- stjórnin fari þess á leit við lands- stjórnina, að heimilað verði með lögum að taka vatnaaflið í Sog- inu eignarnámi handa Reykja- víkurkaupstað, eða til vara, handa landsstjórninni, en að Reykjavík verði trygður kauparéttur að svo miklu af v&tnsafliuu, sem hún vill nota. Erieud inynl. Kbh. 2*/2 Bank. Póatk. Sterl. pd. 17,17 17,50 17,55 Fre. 62,00 63,50 63,00 Ðolí. 3,62 3,75 3,90 Meiri garðrækt. Yísir hefir alt af öðru hvoru verið að ala á því, að gangskör yrði gerð að þvi af hálfu stjórn- arvalda, að anka garðræktina, og þá einknm kartöfluræktina hér á landi. Nú er það spor stigið í þessa átt, að stjórnarráðið hefir lagt fyrir sýslumenn að skora á hreppsnefndir að tryggja hreppsbúum nóg útsæði. — Líklega er ekki skörulðgri fram- kvæmda að vænta úr þeirri átt og verðnr „eftir atviknm" að teija það vel að verið, að komaat af með 3 — þrjá — milliliðina milli stjórnarinnar og framkvæmdanna. Glæsilegar vonir skyldu menn þó ekki gera sér um áraugur, þar sem alt er eftir sem áðnr komið nndir framtakssemi einstakling- auna. Má gera sér nokkra hug- mynd um það, hver hann muni verða, af undirtektum þeim sem frumvarp Bjarna frá Vogi um lánveiting&r til garðræktar fekk hjá þing skörHiigunum á á aukaþinginu. í ritgerð sinni „um matjurta- rækt“, sem Búnaðarfélagið hefir gefið út, segir Einar Helgason garðfræðiagur: „Engin sveit á þessu landi hefir við svo erfið náttúruskilyrði að búa, að ekki megi þar ræktaým- iskonar garðávexti.......Gríms- eyingar, Hornstrendingar og Lang- nesingar geta ræktað ýmiskonar góðgæti hjá sér, ef þeir nota vermireiti. Það gera Grænlend- ingar norðarlega á vesturströnd- inni. Vér ættkm ekki *ð þurfa að vera eftirbátar þeirra. Sumum flnst það vera fyrir neðan sig, nú á þessum uppgripa- tímum, að hngsa nokkuð um það, hvort hver bóndi og hver þurra- búðarmaður, sgm land hefir til um- ráða, fái nokkrar tnnnur af jarð- ávexti upp úr garði sinum; en þeir sem hafa garða og hirða þá svo vel, að þeir gefa góða sprettu, finna mun á því á haustin, efþeir fá 5 tnnnur af kartöflum, annað eins af gnlrófum og dáiítið af káltegnndum til að leggja í búið, auk þess sem þeir hafa haft þau

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.