Vísir


Vísir - 01.03.1917, Qupperneq 3

Vísir - 01.03.1917, Qupperneq 3
* VISIR þægindi, úr því komið var fram unðir mitt samar, að geta farið út i garðinn og sótt þangað daglega ýmislegt A borðið. SíðastliðiS sumar var verð á kartöflam 14 kr. og gulrófnatannu 8 kr., og viða meira. Þessi upp- skera nemur þá 110 kr., þó ekki sé reiknað annað en kartöflur og gulrófsr. Ef gera mætti ráð fyr- ir þessari uppskeru um alt land, til jafnaðar bjá bændnm og þurra- búðarmönnum þeim, er garðstæði bafa, þá næmi það meira en hálfri miljón krðna. En svo kemur annað til greína: Á þessum al- varlegu tímum verða garðávext- irnir ekki metnir til peninga, ef kornvörnskortur verður mikill í landinu. Það getur orðið lifsspurs- mál að hafa nægilega mikið af þeim, og með það fyrir augum er það, sem landsstjórnin hefir látið þetta mál tíl sín taka nú sérstak- lega“. Það er einmitt þetta: Þ a ð getur orðið lífsspurs- m á 1 að hftfa nægilega garðávexti á þessum tímum. Enginn sfeyldi treysta einsíakl- inga framkvæmdunum of vel. Þeir hugsa venjulegast að eins hver um sig, en það 1 e n g s t að g r æ ð a á öðrum. En þar sem engra framkvæmda er að vænta frá því opinbera, er þá ekki unt að mynda félagsskap til að auka garðræktina, t. d. hér í Reykjavík á komandi sumri? — Eða vildu ungmennafélögin ekki beifcast fyrir framkvæmdunum? B o r g a r i. w . .hk-jik-jh-afe— jl Bæjeirfpéttir. || ‘ h iíiaæíi á morgun: Magnús Erlendsson gullsm. Ingibjörg ísaksdóttir húsfrú. Eiríkur Einarsson sýslum. Hendrik E. J. Biering ver»Im. Dagskrá , á fundi bæjaxstjórnarinnar i kvöld. 1. Fundargjörð byggingarnefnd- . ar 24. febrúar. 2. 'Fundargjörð fátækranaíndar 22. febrúar. 3. Fundargjörð dýrtíðarnefndar | 19. febrúar. 5. Önnur umræða um kaup á bryggjuhúsi H. P. Duus. 5. Brunabótavirðingar. 6. Um kosningu og lausnarbeiðn- ir bæjarfuiltrua. 7. Erindi Árna EirJkssonar um burtfelling útsvars Jónasar H. Jónssonar árin 1914 og 1915. 8‘ Erindi Geirs Guðmnndssonar um kartöflukaup. 9. Tillaga Sveins Björnssonar bæjarfulltrúa um kosningu nefndar til að íhuga breyt- ingar á skattalöggjöf bæj- arins. 10. Rafmagnsmálið — Nefndarál. Miðsvetrarpráfl í Mentaskólanum er nú nýlokið Óvenjulega mikið hefir kveðið að veikindum meðal skólapilta; t. d. má taka að í 6 b. lukua ðeins 7 piltar af 15 prófi. „Nord Alexis“ heitir skip það, sem Nathan & Olsen og H. Benediktsson hafa keypt í Ameríku. Það er frá Haiti. Skipið á að leggja af stað á leið hing&ð um miðjan mars- mánuð. Gamla Bio sýnir þessadagana gamanmynd- sem mjög mikið þótti til koma í Kaupmannahöfn er hún var sýnd þar. Sagt er að hún hafi ver- ið sýnd þar í sex vikur sam. fleytt og oft á dag. — Hér var hún sýnd í fyrsta sinn í fyrra- kvöld og hlóu áhorfendur dátt að henni. Leikliúsið Þá eru gasbirgðirnar orðnar *vo miklar, að fært þykir að Ieyfa Leikfálaginn að taka tii starfa aftur og verður því leikið ann- að kvöid. Gamlar pantanir verða ekki látnar gilda, vegna þess hve langt er liðið síðan leika átti. Félagið Merkur heldur fund í Iðnó í kvöld kl. 9, sjá augl. hér í blaðiau. Ingólfur er ókominn enn frá Borgarnesi með póstana og óvíst að hann komi í dag. Verðliækkunin Meðalverðhækkun á nauðsynja- vörum hér í Rvík, síðan ófriðar- inn hófst var 1 janúarbyrjan orð- in 83°/0- í október v&r hún orð- in 71°/0. Isiir og miliönÍF eftir $|harles gpaftfice. 89 Frh. <aða traðkað honum eftir minni eigin geðþekni. Eg skyldi ekki Kna mér augnabliks hvíldarþang- að til eg gæti sagt við hann: — Þú ert mikill og voldugur í aug- nm fjöldans, en eg er þér meiri og voldugri. Þú ert ekki annað on loddaragrey, sem verð- nr að sýngja það sem eg skipa þér. hvort heldur það er útfarar- sálmur eða beinakerlingarvísa og stíga dansinn eina og mér þókn- ast í þann og þann svipinn. — Þetta mundi eg sagja og gera ef sg væri karlmaður. Eu eg ernú ekki annað en stúlkugarmur og mér fiust rannar piltarnir okkar nú á ^ögnm h&fa miklu fremur kven- s^aP eu karla. Hann uam staðar og virti hana ^yrir sér j tuaglsljósiun. Svipur hans var dimmur og þungbúinn, en efi og grunsemd skein úraug- unum. — Ja, sjáum nú til dóttir sæl, sagði hann. — Þú birtist sannar- lega i óvæntri mynd í kvöld, en orðalagið kemurjmér þó ekki ókunn- uglega fyrir, því að það er alveg eins og þegar móðir þín var að tala við mig. Og eg er líka hand- viss um, að þú gerir þetta ekki tilgangslaust, en hver er tilgang- nrinn ? Hvað getur þú átt ilt úti- atandandi við Sir Stefán? — ung- lingsstúlka, sem ekki hefir kynst honum nema einn eða tvo daga. Hún brosti. — Við getum sagt eitthvað á þá leið, að eg sé aðeins að hngsa nm það, sem föður mínum hafi verið gert rangt til og haíi ein- göngu sóma hans fyrir angnnum Bagði hún. — Eða við getum líka orðað það svo, að eg hafi satt mér eitthvert sérstakt markmið óg að eg sé að leita hjálpar þinnar til að komast að því um leið og þér gefst tækifæri til að reka harma þinna, en ertu þá fáaulegur tilað hjálpa mér? — Sagðu mér----------segðu mér hvaða mark þú hefir sefct þér. Ja herra trúr! sagði hann og hleypti brúnum. — Að hug«a sér, að þú skulir stefna að einhverju ákveðnu markmiði! “Það er blátt áfram hlægilegt! — Álíka hlægilegt eins og að kalla mig ungling, og ætla«t til þess, að mitt aðalumhugsnnar- efni sé enn þá að aýsla við brúð- ur og önnnr leikföng, svaraði hún hægt og stillilega. — En þú þarft ekki annars að svara mér neinu, því að eg sé það á þér að þú ert reiðubúinn að þjálpa mér og styrkja mig öins og góður og eftirlátnr og ástríkur faðir.j og svo kemur sá dag 'r, og kemur ef til vill óðar en varir, að eg eins og hlýðin og auðsveip dóttir, segi þér hvers vegna eg hefi beðið þig liðsinnis. — Nú, eruð þér þarna, [herra Orme? Hvort eg sé fáanleg til að koma inn og syngja eitthvað? Já—já, hvaðaósköp! Baraefykk- ar þóknast! Hvað er nú orðið af seppa litla? spurði hún ogleit kynlega á hann. — Hann »efur í rúminu mínu, svaraði Stafford hlæjandi, — Þjónn- inn minn er búinn að fleygjahon- Hjálpaðu þér sjálfurí Síðastliðinn laugardsg var ös mikil við afgreiðalu sykurkorfcanns og þóttust ýmsir rangindum beitt— ir. eins og oft vill verða, þegar múgur og margmenni er saman komið. Meðal aðkomnmanna var einn náungi. söm þóttist veraver úti en aðrir og -komast seinna að en sér bæri. Hann gerði sér því Iítið fyrir. er hann var þreyttnr orðinn á biðinni, tók dyravörðinn i fang sér og bar hann inn að af- grciSslaborðunum. Urðu afgreiðalu- menn hvumsa við og til þess að þurfa ekki að eigaþennan vogest yfir höfði sér aftur, buðu þeir hoaum að senda gagngert með miðana heim til hans framvegis. Ólýgínn sagði mér. Kj. í fyrradag var eg, sem oftar á gangi effcir Laugaveginum. Þegar eg kom á. móts við kaíf'ihúsið „Fjallkonan1 rakst eg á hóp mánna, sem horfði þarna á 2 hnnda i áflogum. Alt í einu kemur einhver út úr nefndu kaffihúsi (bakdyram.) með barefli í hendi og slær annan hundinn á hægra augað með bareflinu. Hund- nrinn rak upp átakanlegfc vein, hringsnérist nokkrnm sinnum og hljóp síðan með augað úti ákinn og blóðbnnnna fram úr sér eitt- hvað út í buskann. Hvað segir dýraverndunarfólagið nm þetta? Er þetta ekki hegn- ingsrvert? Áhorfaudi. um úr því hvað eftir annað og búa kyrfilega um hann á gólfinu, en hann fer jafnharðan upp í rúmið aftur,. svo að það er ékia annars Jkostur en að láta hann liggja þar óáreittan! — Eruð þér altaf svona góð- viljaður? spurði hún lágt, — eða látið þér meðskapaða viðkvæmni yðar hvergi koma fram nema við hunda og hesta, eins og herra Howard segir um yður? — Herra Howard er undarleg— ur í fcali sínu, aagði Stafford bros- andi. — Nú skuluð þér sjálfar fá aff velja yður lag, sem umbun fyrir alla yðar frammiatöðu í dag, sagði hún nm leið og hann leiddi hana að hljóðfærinu, Flestir gestanna, sem biðuþess fullir óþreyju og eftirvæntingar að fá að heyra hina nndurfögrn söng- rödd hennar, mnndu nú í hans sporum hafa orið frá sér nnmdir af hinni óvenjulega blíða og inni- legleika, sem fylgdu þossum orð- um hennar og eigi síður af hinu töfrandi augnaráði, en eigi beit þetta minstu vitnnd á Stafford eem var albrynjaður hlífum sinnar 1

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.