Vísir - 03.03.1917, Qupperneq 2
VISÍR
MMMIÉ fcfl kl U an
*W
F #.
VISXIl
* Af greiðsla! blaðsim á Hót«l
^ Island er opin frá kl. 8—8 á
k hvwjum degi.
£ Inngangur frá Vallantræti.
[ Skrifstofa á sama atað, inng.
i frá Aðalstr. — Bitstjórinn tii
viðtali frá kl. 3—4,
Sími 400. P.O. Box 867.
Frontsmiðjan á Lauga-
|t veg 4. Sími 188.
J Auglýsingum veltt móttaka
* í Laudsstjörnunni eftir kl. 8
2 6 kvöldin.
■ ■H yiiliMilÉlÉUMHfíl
Tilboð.
Tilboð óskaat um ákveðið verð í væntanlegan vertíðarafla (til
11. maí), þorsk, smáfisk. ýsn, löngu og upsa, er kútter Guðrún kann
að fiska nefnt tímabil og som afhendist i Hafnarfirði. Fiskurinn selst
eins og hann kemnr npp úr skipinu, í hvert sinn er það kemnr inn
og aunast hásetar vinnu við uppskipun á aflannm, kaupendnm að
kostnaðarlansn.
Lokuð tilboð merkt F i s k a r óska»t send herra Sveini Auðuns-
syni, Hafnarfirðf, innan 7 daga frá í dag.
Hafnarfirði 27. febrúar 1917.
Þ>órarirm Egilson.
Til minuis.
Baðliúsið opið kl. B—8, Id.kv. til 107,.
Borguetjóraekrifatofan kl. 10—12 og
1—8»
BæjarfógetMkrifitofan kl. 10— 12ogl—S
Bæjargjaldkeiaskcifatu.».a kl. 10—12 og
1—8»
íalandsbaaki kL 10—4.
K. F. U. M. Alra, aarak sunnud. 87,
asð.
LandakotsepiL Heimeókiiartírai kl. 11—1.
Landsbaakinn kl. 10—8,
Landabðkaaafn 12—8 og 5—8. Otián
1—8.
Landnqóðnr, afgr. 10—2 og 5—6.
LandMÍrainn, v.d. 8—10. Helga daga
10—12 og 4-7.
Náttúrugripaaafn 17,-37,.
Pðithúail 9—7, sunnud. 9—1,
Samábyrgðia 1—5.
Stjórnarrálsikriíitofuniar opnar 10—4.
Vífilistaðahælið: heimeóknir 12—1.
ÖjóðraeBjaaafaið, id., >d., fimtd. 12—2
Úr viðtali
við Pál Stefánsson heildsala.
Caille Perfeetion-mótor
Ein» og frá var sagt í blaðinu
í gær, átti Vísir tal við Pál
Stefánsson í fyrrakvöld, og bar
þá margt á góma um ástandið í
heiminum. Fer hér á eftir ýmis-
legt sem hann sagði.
Iiafnbannið.
Siðan hafnbanníð hófst sagði
hann að skipagöngur milli Ameríku
og Norðurálfunnar hefðu lagst nið-
ur. Prjú skip heflu verið látin
fara frá Amerikn óvopnuð, en að
eitt þeirra hefði verið komíð fram
er hann fór frá Englandi. — Hefir
það þá ekki verið að ástæðulansu,
að sagt var í skeyti til Vísis ný-
lega, að Bandaríkjaskipið Orleans
hefði „rofið“ hafnbannið.
Frá Noregi hafði enginn póstur
komið til Englands síðan 1. febr.,
þangað tl norekt herskip kom
með póst um þa,ð leyti sem þeir
sendinefndarmennirnir fóru. —
Norsk skip hafa þó verið í för-
um, svo sem sjá má af þvi hve
mörgum norskum skipum hefir
verið sökt. En líklegt er að það
hafi verið föst leiguskip.
Siglingar Hollendinga hafa al-
gerlega stöðvast. Sagði Páll, að
Hollendingar hefðu samið svo um
við Þjóðverja. að sjö bollensk skip
mætta fara til Ameríku þ. 22.
febr. Skipin lögða af stað á
ákveðnum tíma, en þan vora öll
skotin i kaf eamdægnrs.
Siglingar Dana hafa algerlega
stöðvast. En til tals var komið,
að smjörskipin hefðu aítur ferðir,
þó að ekkert væri aíráðið um það.
Ekki kvaðst Páll geta sagt neitt
ákveðið am það, hver mynda verða
málalok á eamningunum nm ferðir
islenska skipanna. Bretar tækja
vel á þeim málaleitunum, en þætt-
ast eiga erfitt með að veita nokkr-
ar alikar undanþágar. Hefði sendi-
nefudin rætt þáð mál mikið við
Breta.
Um kafbátahernaðinn kvaðst
hinn ekki hafa hey/t neitt, er
þykir besti og hentugasti innan- og utanborðsmótor fyrir emá-
fiskibáta og skemtibáta, og >-ýnir það best hversu vel hann likar, að
þegar hafa verið seldir til íslands 48.
Mest er mótor þessl notaðar
á Austarlandi, og þar er hann
tekinn fram yfir alla aðra mótora,
enda hefi eg á siðasta missiri selt
þangað 15 mótora.
Pantið í tíma, svo mótorarnir
geti komið hingað með íslensku
gufuskipunum frá Ameríltu í vor.
Skrifið eftir verðlista og frekari
upplýsingum til umboðsmanna
minna úti um land eða tii
Símnefni: Ellingsen, Reykjav'ík.
0. Ellingsen.
Aðalumboðsmaður á íslandi.
Símar: 605 og 597.
A.tllSé Nokkrir n ófomr fyrirliggjandi, nýkomnir, bæði
utan- og innanborðs.
benti í þá átt, að Bretar óttuðusí
hann. Að jafnaði hefði verið sökt
5—8 skipnm á dag.
Ástandið í Englandi.
Ekki kvað Páll það sjáanlegt á
neinn, að nokkur nanðsynjavöru-
skortur væri í Bretlandi, nema
að sparlega væri farið með sykur.
Kökur fást þar eins og hver vlll.
Hann kvaðst hafa hlustað á ræða
þá, sem Lloyd George hefði haldið
í þingina am nauðsynjavörubirgð-
irnar. Hefði hann hvatt menn
mjög til að spara og leggja kapp
á matvælaframleiðslu. í því skyui
að auka framleiðsluna hefði stjórn-
in í hyggju að tryggja framleið-
endnm ákveðið verð fyrir afurðir
þeirra. Átti það verð að vera
fyrir kjöt sem svarar 36 aurum
fyrir pandið og fyrir kartöfinr 5
aurar fyrir pundið.
Vegna flutEinga-vandræðanna
hafði L. G. sagt að í ráði væri
að banna aðflutning á ýmsnm
vörum, þar á meðal kjöti, kaffi
og te.
Pingsalurinn var troðfullur, en
áð ræðunni lokinni „þurkaðist“
salurinn.
Horfurnar.
Ekki kvaðst Páli hafa hitt nokk-
urn mann, sem efaðiat um enda-
lok ófriðavins. Bretar vinna á
endannm, hvenær og hvernig sem
endirinn kemur. — Einn maðar
hafði þó sagt, að Þjóðverjar yrðu
aldrei sveltir og fjárþrota yrðu
þeir heldur ekki. Það væri því
ekki am annað að gera, en að
„drepa“ þá, murka niður her
þðirra smátt og smátt.
Érlead mynt.
Kbh. 98/a Bank. Pósth.
Sterl. pd. 17,17 17,50 17,55
Fre. 62,00 63,50 63,00
Doll. 3,62 3,75 3,90