Vísir - 14.03.1917, Blaðsíða 4

Vísir - 14.03.1917, Blaðsíða 4
VTSIE CEMENT. sem lia-lci tal- aö viö j mig: u.m ls.au.p 7 i livöld.. Þórður Bjarnason Ingólfshvoli. [ -0. .*!* e Bejarfréttir. Afmæll á morgun: Louise Debell hósfrú. Vigfús Þórðarson prestur. Jóhanna M. Pálsdóttir ungfró. :Föstuguð8j>jónustur: 1 dómkirkjunni (bér) kl. 6 i kvöld. Síra Friðrik Friðriksson prédikar. í Fríkirkjunni hér kl. 8 í kvöld. „ — í Hf. „ 7*/e annað kvöld. „Are“ fór héðan í gær áleiðis til Sng- lands með fullfermi af fiski og lýai. Eotnvörpungarnir hafa aflað vel undanfarna daga. Hafa þeir margir komið inn og fariS ót jafnharðan. — RokiS aem hér var um helgina, náði ekki til þeirra á fiskimiðunum, svo að þeir gátu „trollað“ í ró og næði meðan „AIIiance“ var að stranda hér og „Þór“ fiýði undan rokinn á laugardaginn. Eggert ÓlafssonogBaldnrkomu inn í morgun, Baldur með 82 ’tunnur lifrar og fiskurinn allur reginþorskur. Béttarhald hefir verið haldið ót af grun sem lág á því, að botnvörpung- irinn „Þór“ hefði flutt áfeng vín til landsine. Hófst það i gær og kom þá fram játning eins skip- verja fyrir því að hann hefði flutt 200 flöskur á land á Akureyri. — Réttarhaldinu verður haldið áfram í dag. Ceres kom til Hjalteyrar í fyrradag. sendi Vísi grein í gær, sem ekki ar hægt að birta, nema frekari upplýsingar verði gefnar. HUS meö ágætri bygg- ingarlóö til sölu. A. v. á. Til leigu óskast eftir 14. maí eða seinna, tvö her- bergi með góðum hóagögnum og sérinngangi, helst með sérstökum síma. A. v. á. fýrir söðlasmiði og skósmiði fást hjá Bergi Einarssyni sútara. Kolabirgðír til skipa eru nó mjög á þrot- um hér í bænum, áætlað er að forðinn mnni endast til mánaðar- móta eða vel það. En fregnir hafa borist am það f/á Englandi, að horfur væru nó allgóðar ó því, að skip fengjnst til kola- og 'salt- flutninga. Björgunarskipið „Geir“ kom aftnr að austan í gær; hafði ekki séð nein ráð til að ná ót botnvörpungnum breska. Trólofun sem [ekki var trólofun. Þau Gnðrón Kristmundsdóttir og Hall- grímur Finnsson biðja þess getið, að þau séu ótrúlofuð enn, þrátt fyrir fréttina sem birt var í Vísi í gær. — Vinnr (?) þeirra, sá sem bað Vísi að birta trólofunina, hefir verið of fljótu? á sér. Heildverslun hefir birgðir af Netagarni — Taumagarni Manilla. Munið eftir að eg ntvega bestu örpl-flarmii i Fiio sérlegu hljómfögur og vönduð. Loftnr ftuðmafldsson „Sanitas“. — Smiðjustíg 11. Sími 651. Box 263. Þorl. Þorleifsson Ijósmyndari Hverflsgötn 29 tekur allar tegundir Ijósmynda, unækkar og tekur eftir myndum. Ljósmyndakort, gilda sem myndir m að mun ódýrari. Ljósmynda- tirni er frá kl. 11—3. Tek einnig myndir beima hjá fólki, ef þess er óskað. Fatabilðin sími 269 Hafnarstr. 18 sími 269 er landsins ódýrasta fataverslun. Regnfrakk&r, Rykfrakkar, Vetr- arkápur, Aífatnaðir, Hófur, Sokk- ar, Hálstau, Nærfatnaðir o. fl. o. fl. Stórt úrval — vandaðar rörur. Best að kaupa í Fatabóðinni. LEIGá \ Við giftingar, skímir og jarð- arfarir Iána eg orgel. Loftur Gnðmundsson. [4 VINNA Gaðlaug H. Kvaran, Amtmanns- stíg 5 sníðnr og mátar alskonar kjóla og kápur. Saumar lika, ef óskast. Ódýrast í bænum. [271 Vinnumaður óskast 14. maí næstk. á Langanesspítala. [6 Hraust og dugleg stólka ósk- ast strax á lítið og gott heimili Hátt kaup. A. V. á. [77 4—6 stúlkur geta fengið að læra að sníða karlmannaföt eftir mjög nákvæmu máli, frí teikniá- höld. Verð 25 kr. fyrir eina, 40 kr. fyrir tvær. A. v. á. [97 Stólka tekur að sér að sauma í hósum. A. v. ð. [99 Kaupamaður vanur heyvinnu óskast á ágætt heimili í Hónavatns- sýslu. Góð kjör í boði. Uppl. hja D. Björnssyni Bergstaðastr. 45 [94 KáÐPSKAFUB Allskonar smíðajárn, flatt, sívalí og íerkantað selur H. A. Fjeld- sted, Vonarstr. 12. [136 Morgunkjólar, langsjöl og þrí- hyrnur fást altaf í Garðastræti 4 (uppi). Sími 394. [21 Morgunkjólar mesta órval I Lækjargötu 12 a. [46 Morgunkjólar fást ódýrastir á Nýlendngötu 11 a. [71 •Fermingarkjóll, hattur og fleira til sölu a Hverfisgötu 67. [84 Barnakerra, ný eða lítið notuð óskast keypt eða í býttum fyrir nýlegan barnavagn. Sími 346. [105 Timburskúr — éða þessk. út- hýsi. þó Iélegt sé, — 4X5 al. eða stærri óskast til kaups eða leiga. A. V: á. [93 > Ostar, Síld og Sardínur er besta kaupa í dýrtíðinni inn á Laugaveg 19 Björn Sveinsson frá Sfykkiehólmi. [89>* Epli og Áppelsínur eru enn til á Laugaveg 19. Björn Sveinsson frá Stykkishólmi. [90* Fóðursíld til sölu hjá xi. P. Levi Reykjavík. [66 Skólar fyrir Harmónium, Piano, Fiðlu, Guitar og allskonar aðrar nótur fást í Hljóðfærahósi Rvik- ur opið 10 — 7.. [101 Eikarmáluð borð til sölu. Afgr v. á. [11S> FermingaTkjóll til sölu á Bræðra- borgarstíg 38. [111 Litið skrifborð óskast til kaups A. v. á. [ic9 Til sölu koffort, handta&ka, ný- kevnregnkápa og kvenvaðstígvél. Uppl. Borgstaðastræti 44. [110 Fermingarkjóll til «ölu. A. v. á. [113- lj TAPAÐ - FDNDIÐ | Gullsnúruhringur fundinn.Vitjist á Bergstsðastr 3 niðri gegn fund- arl. og borgun augl. þessarar. [108 Silfurkroas fundinn. A.v.á. [114. Fnndinn bögguil á Laugavegi, Vitjist á Smiðjustig 4. [115 HÚSNÆÐl I Eitt herbergi ósksst til leigu.. A. v. á. [106 1 stoía á góðnm stað í bænunj til leigH fyrir einbleypa og reglu- sama pilta, eimiig loftherbergi. , A. v. á. [107 Kensla í orgelspili er veitt í Vonarstræti 12. [263 F élagíiprentsmið jan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.