Vísir


Vísir - 31.03.1917, Qupperneq 3

Vísir - 31.03.1917, Qupperneq 3
VISIR MfiBið eftir að eg útrega fcestm aériega hljómfögar og vöadað. Loftur ÖsðinuHíissoa „Sanitas". — Smiðjnstíg 11. Sími 651. Box 263. Til sölu nokkar pör hvítir skinnhanskar. Mjðg ódýrir. Laufásveg 4 nppi. *ð því, hvernig stendar á því að merkin „hafi verið afmáð og út- skafin“; rannar ekki óskiljanlegt, að eigendur hafi gert ráðstafanir tii þess, er kvis komst á að lög- reglan væri á vaðbergi, og nægi- legur tími til þess áðnr en birgð- irnar íundnst. Vitanlega kemnr engnm til hug- ar, að lögroglan eigi sök á því. — En þegar grónsögurnar fara að berast út, er síst fyrir það að synja, hvern búning þær geti á sig tekið, og er því nanðsynlegt að stýfa vængi þeirra þegar í stað. Það á að vera gert með þessu- Heildverslun hefir birgðir af Netagarni — Taumagarni Manilla. Heildsölu- brauðgerðin JF a t a, iT ð i n simi 269 Hafnarstr. 18 simi 269 er landsios ódýrasta fataverslan. Ssgnfrakkar, Rykírakkar, V«tr- ferkápar, Alfatnaðir, Húfar, Sokk- ar, Hálsfcan, Nærfatnaðir o. fl. o. fi. Stórt úrval — vsndaðar vörur. Bðst sð kaapa i Fatabúðinni. I. O. Gr. T. Stúkan Hlín nr. 33 heldnr af sérstöknm ástæðnm fund kl. 5 (ekki kl. 6) e.. h. á morgun. heitir hér effcir brauðgerðarhúsið á Laugaveg 61, sem eg nú hefi keypt, en áður var eign H. J. Hansen bakara. Braudbúdin er opnuð í dag, og selar bæjarbúam allar þær braaðfcegundir er lög nú leyfa tilbúning á. Heildsala á hötða brauði, svo sem Tvibökum, Kringlum, öilxoii- roki o. fl. til kaupmanna, k&upfélaga og annara ím laud alt, er nota eða selja vörur þessar í etórum stíl. Birgöir af hörðu brauði bráðlega fyrirliggjandi, er seljast með lægsta heild- sölnverði. — Að eins besta efni notað. Hreinlæti kappkost&ð. Vönduð vinna. Reynið vörurnar frá Brent og malaö Heíldsölubrauðgerðinni. er best og ódýrast i versluninni í Ingólfsstræti 23. Eanpið Visi. Virðingarfylst Páíl Ólatsson, hðildsali. Junr. FRAM: Æfing í kvöld kl. 7. Áridandi aö menn mæti stund- víslega. Stjórnin. v Isiir og miliönÍF eftir fgharles ^arvice. 119] Frh. Hljóðfærasláttnrinn nmdi og glumdi í höfðinu á Stafford þar *em faðir hans horfði á hann bros- *ndi og beið svars — en hverju ^tti hann að svara. — Nei, ekki í kvöld, faðir minn, 8&gði hann. — Eg þyrfti að tala ^ið ungfrú Falconer áður. Sir Stefán kinkaði kolli og ^íosti. — Eg skil þig drengur minn, sM5ði hann, — en nú eru alt aðr- ,r siðir en í mínu ungdæmi með fcötta sem annað. Við leiddnm ^únustur okk&r fram djarflega og *rjálsmannlega og getðum heyrim <ubnugt það hnossgæti, sem okk- ** h&fði fallið í skaut. En nú er ait breytt og eg bý*t við að aðferðin sé fínni og fágaðri. ^ Jninsta kosti heyrið þið til nýrri kynslóð og @r því sjálfsagt að þú semjir þig að hennar siðum svo að það er þá baet að þú hafir ekki orð á þessu i kvöld nema uð ykknr komi saman um annað. Og spyrji einhver mig, hvera vegna eg sé svo glaður og áhyggjulans á svip þá verð eg að svara því til að það sé vegna þess, aðjárn- brautarfyrirtæki mitt sé nú til lykta leitt og að mér hsfi gengið allar frarakvæmdir í þá átt að óskum. Um Jeið og [hann mælti þetta var b&rið að dyrum og inn kom Murray æði ólundarlegur á svip- inn. — Herra Griffenberg og Wirsch barón langar til að tala við yðnr Sir Stefán, sagði hann íbyggi- lega. Sir ; fán hljóp hvatlega eins og nngur maður að borðinu og þreif til akjalanna, sem lágn þar. — Það er ágætt Marray! sagði hann. — Það er verst að þeir hafa orðið að bíða, en mér varð skraf drjúgt við Stafford. Gerið þið svo vel að ganga inn ! Hann kinkaði kolli og brosti þakklætis og ástarbrosi til Staf- fords og því næst tók þessi þaul- æfði gróðabrallsmaðnr að útlista alt þetta mál fyrir félögum sinum. Stafford settist i stól föður síns, stakk höndunum í vasana og drap höfði. Hann var að reyna að gera sér það Ijóst og ganga úr skugga um þann ótvíræða sannleika, að hann hefði með þögninni gefið sam- þykki BÍtt til þess að giftast Mande Falconer. En honnm gokk ekki greitt að hngsa skýrt og ekipuiega með sakleysislegt og mnnarfagurt and- litið á ídn fyrir hngskotsjónum sér. Hann starði á bókaskápinn fyrir framan sig, en þó sá bann eins og í þoku fjallshlíðina fram- nndan sér og ástmey sínaríðandi meðfram henni með sólbjart and- litið og vindinn leikandi um lokka hennar og broB á vörunum — þess- um vörum, sem h&nn haffði svo margsinnis kyst. Hamingjan góða hv&ð hann unni henni heitt! — og nú haföi h»nn mist hana fyrir íult og alt! — Honnm var engrar nndankomu auðið. Föður eínum varð hann að sjá borgið hvað sem peniagun- um leið. Þá mat hann einskis, en hér var um heiður og mánnorð föður hans að ræða. Og þó að hann hefði nú ai- drei þnrft að játast nndir það aö ganga að eiga Maude F&Iconer þá var honum nú jafnömögulegt að ganga fyrir Godfrey Heron, gamlan aðalsmann og heiðvirðan og fara fram á það við hann, að hann léti dóttur sína i hendur syni þess manns, scm átti eins misjafnan æfiferil að baki sér og Sir Stefán og átti mannorð sitt undir náð og miskunn \ Ralpha Falconer. Stafford sfcóð npp og rétti úr handleggjunnm, eins og hann vitdi verpa af sér þungri byrði, sem hann ætlaði að örmagnast undir og hrinda frá sér þeim bikarsem. var svo beiskur að hann gatekki bergt af honum. En svo féllu hand- leggirnir máttlausir niður meðhlið- unum og hann hnyklaði brýrnar og beit á vörina og svipaði þá mjög til föður sins. Gekk hann svo úr bókastofnnni þvert yfir for- stofuna og inn i d&nssalinn.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.