Vísir


Vísir - 01.04.1917, Qupperneq 3

Vísir - 01.04.1917, Qupperneq 3
VISIR eignaet þjóðleikhús, er standi undir stjórnarinnar líkt o g báskóli, mentaskóii og aðrar nppeldisstofn- anir og tii þess fengnir færir menn, er geti variö öllum tíma sínam í þarfir leiklistarinnar. A. J. Smjðrverðið. Horra ritstjóri! Þér segið að verðlagsnefndin sé nú komin inn á þá brant, sein eg haíi taiað nm í Vísi á dögnn- nm, að ákveða verðlag á vörum eftir gæðum. Þetta ályktið þér af því, að nefndiu hefir ákveðið tvenskonar verðiag á smjöri: kr. 3.30 á kilo af rjómabússmjöri af sömu gæðum og selfc er tii út- landa og kr. 3.00 á kilo af „heimageiðu smjöri, hreinu, óskemdu og ósviknu11. Það er nú fyrst við þetta að athuga, að heimagert smjör getur verið miklu beta'i vara en rjóma- hússmjör „af fiömu gæðam og selt er tíl útlanda*4, þ. e. upp og ofan. í rjómabúunum er mjólk frá öll- um bæjum í bygöarlaginu blandað saman, og bætir þá góða mjólkin upp þá lakari og blandan verðar meðalmjólk. Smjörgerðin verður því í meðallagi. Heimagert smjör frá beatu mjólkurbæjunum verður því betra. Þessi skifting verðlagsnefndar- innar er því hugsunarlaus handa- hófsskifting. Istir og miliönir eftir ^harles ^arviee. 120 Frh. 23. kapituli. Dansleikvsinn stóð nú sem hæst 'ög var engian gestanna svo bald- Mnna eða tilfinningasljór að hann taeki nú ekki þátt í honum með *ull» fjöri og eldlegum áhuga. tklurinn Ijómaði allur af raf- btagnsljóaunumog gimsteinaskrauti Wennanna og allsstaðar kvað viB Síaumur og gleði. Einn dausinn |6Ö einmitt yfir og studdist Staf- ^rd við dyrastafinn og horfði sknula«s á þessa hriagiðu glitr- *hdi gimsteina og skrautlegra ^ninga, sem sveif yfir gólfið. honum þá, að hann hefði *^rei séð dýrðlegri og mikilfeng- sjóu, eða neina, sem bæri vott um auð og allsnægtir. Hauu^leit í kringum sig og Aunað er þó enn blaufalegra í verðlagsákvörðunnefndarinnar. — Hún aetur sem sé hámarksverð að öins á besta smjörið. Heima gert smjör sem ekkigetur talist „hreint óskemt og ósvikið“ má selja svo háu verði sem vera skal! — Það er ekkí annarvandinn en að blanda smjörið einhverri annari feiti, þá ná ákvæði verðlagsnefnd- arinnar als ekk! til þess! Nú er þess að gæta, að hámarks- verð er sett, vegna þess að eftir spurnin er meiri en framboðið. Ef svo væri ekki, þá þyrfti vænt- anlega ekkert hámark. En af því Ieiðir að seljendur hljóta að hftfa mikla tilhneigingu til afl skella skolleyrum við fyrírmælum verð- lagsnefndarinnar, en hætt ,við að kaupendur, margir hverjir kjósi heldar að borga smjörið hærra verði en að fá það ale ekki. Þessi hámarksákvörðun nefnd- arinnar miðar þvi blátt áfram að því, að verðlauna „sviknu" vörnna En það var ekki sú flokknn á vöruimi, eftir gæðnm, sem egátti við, að setjalökustn vöruna efst! Athugull. firlevd myiit. Kbh. 3"/s B&nk. Pó«th. Sseri, pd. 16,46 16.80 17,00 B'r*. 59,60 61,00 61,00 DoU. 3,48 3,60 3,75 Frá útlöndnm. Herfangar Þjóðverja. Newton lávarðnr sagði nýlega við blaðamann að starf það, sem Bandaríkin hefðn unnið í þðgu bandamanna með því að gæta hags- muna hertekinna manna í Þýska- landi, væri ómetanlegt. „Frá þvi sjónarmiði séð, eru sambandsslitin milli Bandaríkjanna og Þýska- lands nánast ógæfa, sagði lávarð- nrinn. í Þýskalandi eru nú, sð sögn breskra biaða, milli 1000000 og 1500000 rússneskir, milli 350000 og 400000 franskir, um 50000 belgisbir og um 35000 breskir fangar. En ókunnugt erjhve marg- ir seibneskir og rúmensbir her- fangar eru á valdi Þjóðverja. Síidarverð í Englandi. Daily News segir að síld hafi verið seld í stórsölu í Englandi i vetur fyrir verð, er svari til 1— l1/* penny (c 8 anr) fyrir síldina og í smásölu áætlar blaðið verðið 2—3 pence fyrir sildina eðai mesta lagi 6 p. (45 a) pnndið. Þykja þetta kjarakanp i Eng- landi, þvi að tvær síldar sé nægi- leg fæða htnda hverjum manni á dag f stað kjöts. En ekbi ætti enska sfcjórnin að skaðast á sölnnni, ef hér erað ræða nm íslenskn síldins, sem ekki kostar Breta í innkanpi nema 45 anra tvípnndið. Til Norðurpólsins í flugvél. Roald Amnndsen, norski heim- skantafarinn, ætlar að reyna að kom brátt auga á Maude Falcon- er, en hún leit snögglega upp og horíði á fiann eins og hún hefði fundið angnaráð hans hvila á sér. Hófst nú brún á henni og roðn- aði hún við og brosti. En hljóð- færaslátturinn lét illa í eyrum Staifords; hann fékk ofbirto í angnn og honum fanst hitinn ó- þolandi og Ioftið þnngt. Fetaði hann sig þá áfram fram hjá dans- salnum og til hliðarherbergis eins, sem notað var fyrir skemfcistofn. — Látið þér mig fá gl&s af vini, sagði hann við kæmeistarann og reyndi að fá vald yfir rödd sinni. En hann vififii vel, að röddin var óstyrk og hás, og vissi líka, að kæmeistarinn fcók eftir því, þó að hann væri alt of kurteis og vel vaninn til að hafa orð á þvi, heldur tók hann npp kampavíns- fiöskn í snatri og helti á glas. Stsfford benti honum að setja flösknna hjá sér og rendi út tvö glös. Það hresti bann dálítið og var hann í þann veginn að ganga inn í dansswlinn aftur, en þá bar þar að fleiri. Yoru það þeir Griff- enberg, Wirf-ch barón, Beltonarnir og aðrir fjármálamenn. Þeir töl- uðu allir í einu og báru ótt á og hlógu dátt, en Bigurgleðin ljóm&ði á andlitnm þeirra. Hena Falconer kom rétt á hælana á þeim, en var þögull og þungbú- inn að vanda. Þegar Griffenberg varð litið á Stafford, sneri hann sér frá mann- inum, sem hann v&r að tala við og sagði með mikilli kátipn — Þarna er herra Orme! Eg tel víst, að þér hafið heyrt þessi fagnaðartfðindi, herra Orme! Þau eru aiveg dæmalaus, finst yður það ekki? Það er aðdáaníegur maðnr hann faðir yðar — hrein- asti snillingnr. Hann skarar lika fram úr okkur öllum, eða hvaS virðist yður, herra barón? Baróninn kinkaði kolli og brosti. — Sir Stefán er fyrirtaks káupsýslnmaður, og þér eigið sannarlega mikilhæfan föðnr, herra Orme! eagði hann með áherzlu. Efford fcók í handlegginn á Starfford um Ieið og hann gekk íramhjá og brosti við honnm. — Við komum til þess að fá okknr ncðan í því, eagði hann, Fata"bilðiii siml 269 H&fn&rstr. 18 simi 269 er Ianðsins ódýrasta fataverslun. Regnfrakkar, Rykfrakkar, Yete* srkápur, Alfatnaðir, Húfur, Sokk- ar, Háistau, Nærfatnaðir o. fl. o. fl. Stórt úrral — vandaðar rörur. Reat »ð kaupa i Fatakúðinni. fara til Norðurpólsins í flngvél, Hann er nýkominn frá Ameriku fcií Englands á leið til Noregs. Sjálfur hefir hann lært að fljúga, en vilf þó ekki leggja í ferðina nema hann fái æfðan flugmann til förn* neytis. Þennan förnnant ætluði hann aðfá í Englandí, en er að öðrn leyti tilbúinn til fararinnar, RáðuneyUsbreyting í Tyrklandi. Said Halím, stórvesir eða for- sætisráðherra í Tyrkl&ndi hefir sagt af sér embætti en við því hefir tekið TaJaat Bsy innanríkisráð- herra. Hermálaráðherra er Enver Pasha. — Eftír nýja ráðaneytinu er það haft, að það ætli að h&Ida ófriðnnm áfram af ölln afli ásumt bandamönnum Tyrkja og berjast þangað til signr er nnninn, Said Halím var frá npphafi mótfallinn þátttöku Tyrbja í ófrið-* nnm og hefir lítfc komið við sögu ófriðarins; nafn hans aldrei nefnt í samb&ndi við stjórnarráðstafanir Tyrkja eða aamninga við banda- menn þeirra. í minningn þess stórkostlegasta fyrirtækis, sem Sir Sfcefán hefir haft með höndum. Viljið þér ekk! vera með okkur? Jú, — hvaða vitleysa. — Við viljum engar af- þakkanir heyra! En það skal eg segja yður, að ef þér hafið ekki tekið neinn þátt í þessu, þá er það ekki neitt smáræði, sem þér hafið slept fram hjá yðnr! Stafford varð iitið á herra Falconer og sá að bann glottí háðslega. Skyldi ekki hafa dottið ofan yfir alla þessa mammocs dýrkendur, ef þá ukyldi renna grun í hvern þátt hann áttí í þessn fyrirtæki. Honum rann í ukap og þegar svo á stefidui geta menn, ekki sízt nngir meru, gerst ófyrirleitnir. — Æsingin ber þá ofurliði og þeir gríp: tii þeirrar hngsvölnnar, sem hendi er næst. Hann sneri aftur til skenki- borðsins og kæmeistarinn og nnd- irtyllur hans nrðn að taka upp talsvert margar kampavínsfiöskur — hve margar, hirtu þeir ekkf að telja. Ymsir hinna fjármáia- mannanna slógnst I hópinn og vínið streymdi á báða bóga eins og vatnselfur. Gerðust mens

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.