Vísir - 04.04.1917, Blaðsíða 1
■ &V9 AP*E»A«.
VISIR
jSknfeteik eg
ifgrKMa 1
■éTSL Í8LAJTB.
3ÍMI 480,
7. árg.
MiðvikuáagÍBia 4. apríl 1917.
93. tbl.
■■■■ GAMLA BtÓ
I klóm
hvita mansalans
ítalaknr sjónleiknr í 4 þátt.,
173 atriðnm,
um æfintýri ungrar laglegrar
stúlku.
Notið þetta síðasta tæki-
sem gefst til að sjá þessa
ágætu mynd.
Verkakvennafélagiö
Framsókn
heldur engan fund á morgun
(skirdag). Bn líklega aukafandnr
eftir páska.
S t j ó r n i n.
Confect
til hátíðarinnar er ódýrast og best í
Lækjargötu 6 B.
M. Th. S. BlöndahL
Appelsínur,
Epli,
Vínber,
Lauk
og ennfremnr niðursoðna þurkaða
r
A vexti
er best að kaupa i veraluninni
Vísir
Laugaveg 1. Sími 555.
Leikfélag Reykjavíkur.
Nyársnóttin
með forspili og íorleik
verður leikin aftur á annan í páskum.
Aðgöugumiðar verða seldir í Iðnó á laugardaginn (til kl. 6)
fyrir hækkað verð, en það sem þá kann að verða eftir á mánud.
I. O. Gr. T.
Stúkan Ársól nr. 136
beldur útbreiðslufund miðviku-
daginn 4. spril í Goodtemplara-
húsinu kl. 8^2 e. m.
Margir ræðumenn.
Allir velkomnir.
Tveir regiusamir piltar
óska eftir einu eða tveim sam-
liggjandi herbergjnm 14. mai, helst
í AustUTbænnm. A. V. á.
Hér með tilkynuist að ekkjan
Karitas Tómasðóttir irá Nýjabæ
í Skuggahverfi lést að Iieimili
sínu, Frakkastig 14 þann 3.
apríl.
Fósturbörn hinnar látnu.
Anna M. Gísladóttir. Björu Jónsson
I Dmdæi
I. 0. 6. T.
Umdæmisst nr. 1
I heldur aukafund í Hafnarfirði
■ á föstudaginn langa kl. 8 síðd.
NÝJA 1410
lljómleikar
verða haldnir í
Nýja Bió i kvöld.
undir stjórn
P. Bernburgs.
i> manna orkester.
Efnisskrá:
P. SonEa: Unter dem Sternen-
banner.
W. Kallo: Kleine Madcheu.
Myndasýning.
Th. Lumbye: Den Frivillige.
Fr. Kuhlau: Potpouri afElver-
höj.
P. Romanovitsch: Eudoxa Vals,
Myndasýning.
H. Schött: Verliebte Briider.
Th. F. Marse: Blue Bell.
Aðgöngumiðar tölusettir
kosta 1 krónu og almenn
sæti 80 aura.
Húsið opnað kl. 8V2.
Tölusett sæti má panta í
sima 107 alian daginn.
i «8
HUjl
í Bárubúð.
Alúðarfylstu þakkir fyrir auðsýnda samúð við
lát og jarðarför manns mi. s, Geirs kaupmanns
Zoega.
Helga Zoega.
Nokkrir duglegir og vanir
geta fengið pláss í góðu skiprúmi. — Semjið við
Jón Sigurösson
skipstjóra Hverfisgötu 76.
Símskeyti
frá frettaritara ,Visis‘.
Kaupm.höfn 2. Apríl
Þýsku og austurísku ráðherrarnir halda áfram að taia
um friðarsamuinga. Yilja þeir ganga að því, að ófriðnum.
sje haldið áfram meðau friðarsamuingar stauda yfir.